Brexit og kosningar í Bretlandi

Þingkosningum í Bretlandi fóru fram 8. júní. Næstu kosningar áttu ekki að fara fram fyrr en 2020, en Theresa May forsætisráðherra sagði að Bretland þyrfti vissu, stöðugleika og trausta stjórn eftir atkvæðagreiðsluna um úrsögn úr Evrópusambandinu. Brýnt væri því að efna til kosninga.

Sarpurinn

Mynd með færslu

Víkingalottó

26/07/2017 - 20:55
Mynd með færslu

Veður

26/07/2017 - 18:10
Mynd með færslu

Fréttir

26/07/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Fréttir

26/07/2017 - 22:00
Mynd með færslu

Arnar Eggert

26/07/2017 - 21:00

EM kvenna í fótbolta

26/07/2017 - 18:10
Mynd með færslu

Sanjay og Craig

Sanjay and Craig
26/07/2017 - 17:20
Mynd með færslu

Vinabær Danna tígurs

Daniel Tiger's Neighbourhood
26/07/2017 - 17:08
Mynd með færslu

Klaufabárðarnir

26/07/2017 - 17:01

Fréttir

Engin atkvæðagreiðsla í bráð

Undirbúningi fyrir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður slegið á frest. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins greindi frá þessu á þingi í dag. 
27.06.2017 - 15:18

Danir finna fyrir BREXIT

Danskur útflutningur hefur orðið fyrir högginu á BREXIT, nú þegar meira en ár er liðið frá þjóðaratkvæðagreiðslunni á Bretlandi. Þetta segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins, DR. Þótt pundið hafi hrunið í verði nánast um leið og niðurstöður...
26.06.2017 - 06:15
Erlent · Brexit · Danmörk · Viðskipti

Óskalisti bresku stjórnarinnar óskýr

Fyrir nákvæmlega ári síðan greiddi meirihluti breskra kjósenda atkvæði með því að ganga úr Evrópusambandinu. Formlegar samningaviðræður um úrgöngu hófust á mánudaginn var en vilji bresku stjórnarinnar er enn á reiki. Á leiðtogafundi ESB í Brussel í...
23.06.2017 - 18:39

Býður þegnum ESB sömu réttindi og Bretar njóta

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt Brexit-samninganefnd Evrópusambandsins að hún sé reiðubúin að bjóða ríkisborgurum ESB-ríkja sem hafi dvalið í Bretlandi í fimm ár sömu réttindi og Bretar njóta, að minnsta kosti þegar komi að...
22.06.2017 - 22:27

Merkel snupraði May

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, snupraði Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við upphaf leiðtogafundar Evrópusambandsins í Brussel í dag og sagði að málefni Evrópusambandsins hefðu forgang umfram viðræður um úrsögn Breta úr sambandinu. 
22.06.2017 - 16:40
Erlent · Brexit · Evrópa

Færri Austur-Evrópumenn til Bretlands

Færri Austur-Evrópumenn hafa flutt til Bretlands eftir að Bretar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra að segja skilið við Evrópusambandið. Þetta er niðurstaða rannsóknar á vegum  Oxford-háskóla. 
21.06.2017 - 16:26
Erlent · Brexit · Evrópa

Brexit-hagsmunagæslan kostar vinnu og mikið fé

Mikil vinna er fram undan við hagsmunagæslu Íslendinga vegna Brexit enda Bretland gríðarmikilvægur markaður fyrir íslenskar vörur, ekki síst sjávarafurðir. Framkvæmdastjóri SFS segir undirbúninginn skipta öllu máli.
15.06.2017 - 19:10

„Risastór áskorun fyrir Ísland“

Brexit er risastór áskorun fyrir Ísland segir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Mikil vinna er hafin innan stjórnsýslunnar við að greina þau áhrif sem útganga Bretlands úr ESB gæti haft á íslenska hagsmuni.
15.06.2017 - 12:51

Brexit-viðræður geti hafist í næstu viku

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að viðræður breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um Brexit geti hafist í næstu viku. Þetta sagði May á blaðamannafundi með Emmanuel Macron, forseta Frakklands, í París í kvöld.
13.06.2017 - 20:01

Meiri fjölbreytni en áhyggjur af afturhaldi

Konum á breska þinginu fjölgaði og líka þeim sem eru yfirlýstir samkynhneigðir. Þá bættist líka í hóp þingmanna af afrískum og asískum uppruna. En þrátt fyrir meiri fjölbreytni og litskrúðugri þingmannahóp óttast margir afturhaldssöm viðhorf norður-...
12.06.2017 - 11:14

Varar Breta við samstarfi við DUP

Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands, óttast að friðarsamkomulagið á Norður-Írlandi, sem kennt er við föstudaginn langa, sé í hættu ef breska ríkisstjórnin ætlar að reiða sig á stuðning Lýðræðislega sambandsflokksins á Norður Írlandi. Þá er hann...
11.06.2017 - 20:30

DUP samþykkir að styðja bresku stjórnina

Lýðræðislegi sambandsflokkurinn á Norður-Írlandi, DUP, samþykkti undir kvöld að styðja ríkisstjórn breska Íhaldsflokksins undir forystu Theresu May forsætisráðherra. Íhaldsmenn misstu meirihlutann í þingkosningum á fimmtudaginn var. Norður-írski...
10.06.2017 - 19:18

Merkel tilbúin til Brexit-viðræðna

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir Evrópusambandið reiðubúið til viðræðna við Bretland um útgöngu þeirra úr sambandinu, Brexit. Hún segir ESB vilja ganga til viðræðna eins fljótt og auðið er.
10.06.2017 - 06:27
Erlent · Brexit · Evrópa

Í lykilstöðu með tíu þingmenn af 650

Lýðræðislegi sambandsflokkurinn, DUP, er í lykilstöðu eftir bresku þingkosningarnar í gær með tíu þingmenn kjörna. Flokkurinn er mun lengra til hægri en Íhaldsflokkurinn, sem þarf á samstarfi við flokkinn að halda til að koma málum sínum í gegnum...
09.06.2017 - 18:26

Áhrif kosninganna á Brexit

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að hún hafi fengið umboð frá Elísabetu Englandsdrottningu til að mynda minnihlutasstjórn með stuðningi norður-írska Lýðræðislega sambandsflokksins, DUP. Þetta tilkynnti May fyrir utan Downing-stræti 10...
09.06.2017 - 15:24