Heilbrigðismál

Stefnt að langtímasamningi um Hugarafl

Stefnt er að gerð langtímasamnings um aukin framlög til Hugarafls til að styrkja starf samtakanna í þágu fólks með geðraskanir. Þetta var niðurstaða fundar sem Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í...
17.08.2017 - 12:16

Símkerfi heilsugæslunnar liggur niðri

Símkerfi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins liggur niðri vegna bilunar. Þegar fréttastofa hringdi þangað var afar slitrótt hljóð í símanum og engin leið að skilja þann sem við var talað. Bera fór á biluninni laust eftir hádegi í gær og hefur enn ekki...
17.08.2017 - 09:23

Ekki rétt að öllum Downs-fóstrum sé eytt

Fullyrðingar bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS um að nær öllum fóstrum með Downs-einkenni sé eytt hér á landi, eru ekki réttar. Þetta segir Hulda Hjartardóttir, yfirlæknir fæðingarþjónustu Landspítalans. Vísindasiðfræðingur telur þó ástæðu til að...
16.08.2017 - 21:47

Sjálfsvíg unga mannsins „mikið áfall“

Sjálfsvíg ungs manns á geðdeild Landspítalans í síðustu viku er mikið áfall. Þetta segir heilbrigðisráðherra. Gera verði breytingar til að tryggja að slíkt endurtaki sig ekki.
16.08.2017 - 18:54

Birgðir til þriggja mánaða ef Ísland lokast

Vegna hættu á að landið lokist og að inflúensufaraldur breiðist út eru til birgðir af lyfjum í landinu sem eiga að duga í 3 mánuði fyrir 30 þúsund manns. Þá eru til miklar birgðir af hlífðarfatnaði sem meðal annars nýttist þegar skátar veiktust á...
16.08.2017 - 16:30

Úlfljótsvatn: Von á niðurstöðu í vikunni

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vonast til að niðurstaða út sýnatöku á Úlfljótsvatni verði ljós fyrir vikulok. Sú niðurstaðan mun þá leiða í ljós hvort orsök nóróveirusýkingar meðal skáta þar eigi rætur að rekja þangað, eða hvort þetta sé aðeins...
16.08.2017 - 10:41

„Siðferðisspurningar vakna með aukinni tækni“

Erfitt er að gagnrýna móður sem ákveður að eyða fóstri með Downsheilkenni á sama tíma og við viljum að konan hafi rétt til að ákveða sjálf hvort hún fari í fóstureyðingu, segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Ýmsar...
16.08.2017 - 08:28

Send heim eftir sjálfsvígstilraun

Ung kona sem reyndi að svipta sig lífi fyrir sex árum segir að sér hafi verið vísað frá á geðdeild Landspítalans. Fjölskylda hennar hafi þurft að fylgja henni hvert einasta skref fram að bata. Spítalinn hafi brugðist sér.
15.08.2017 - 19:26

Ted Cruz segir fréttir af Íslandi „sorglegar“

Ted Cruz, einn áhrifamesti þingmaður Repúblikanaflokksins, og bandaríska leikkonan Patricia Heaton, sem hlaut tvenn Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Everybody Loves Raymond, fara fremst í flokki þeirra Bandaríkjamanna sem eru...
15.08.2017 - 15:38

Snjalltækin mesta ógn ungmenna

Ekkert hefur haft jafn umfangsmikil áhrif á líðan og hegðun unglinga og barna eins og snjallsímanotkun. Snjalltækin eru jafnframt stærsta ógnin sem steðjað hefur að geðheilsu heillar kynslóðar. Þetta kemur fram í nýrri bók eftir sálfræðinginn Jean M...
15.08.2017 - 09:51

5 breskir skátar veiktust í dag

Fimm breskir skátar sem dvöldu í fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði um nýliðna helgi veiktust í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Elínu Esther Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Útilífsmiðstöðvar skáta við Úlfljótsvatn. Einkennin eru sögð þau...
14.08.2017 - 23:57

„Landið þar sem Downs heilkennið er að hverfa“

Börnum með Downs heilkenni hefur fækkað mikið í Bandaríkjunum og Evrópu eftir að skimun fyrir því hófst. Hvergi hefur þeim þó fækkað meira en á Íslandi þar sem það heyrir nánast sögunni til að börn fæðist með Downs. Kári Stefánsson, forstjóri...
14.08.2017 - 21:36

Sjálfsvíg á LSH: Velta öllum steinum við

Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítala segir að það eigi ekki að geta gerst að fólk svipti sig lífi á geðdeild spítalans. Ungur maður svipti sig lífi þar aðfararnótt 11. ágúst. Öllum steinum verði velt við til þess að komast að því hvað fór...
14.08.2017 - 17:37

Landspítali lítur málið alvarlegum augum

Landspítali lítur það mjög alvarlegum augum að ungur maður í sjálfsvígshættu hafi svipt sig lífi á spítalanum 10. ágúst síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá spítalanum.
14.08.2017 - 16:48

Kína: Lést í búðum sem meðhöndla netfíkn

Ungur maður lést nýverið í Kína í sérstakri miðstöð eða búðum fyrir fólk sem glímir við netfíkn. Slíkar búðir eru umdeildar þar í landi, ef marka má frétt BBC, en í sumum þeirra er beitt heraga til að meðhöndla tölvu- og netfíkn kínverskra ungmenna...
14.08.2017 - 13:25