Handboltinn

Aron Rafn: „Spennandi deild framundan“

Það stefnir í rosalega Olís deild karla næsta vetur en í dag var tilkynnt að landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson muni leika með ÍBV næsta vetur. Jafnframt mun leikstjórnandinn og landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson koma heim og leika...
21.06.2017 - 18:15

Íslenskur stórsigur í Höllinni - Myndband

Það var ljóst fyrir leik að sigur myndi tryggja farseðilinn á Evrópumótið í Króatíu en jafntefli hefði dugað Úkraínu.
18.06.2017 - 21:41

Kristján Ara biður Guðjón Val afsökunar

Kristján Arason, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, lét þau orð falla í janúar á þessu ári að fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Guðjón Valur Sigurðsson, væri mögulega orðinn of gamall til að standa í því að spila bæði með félagsliði og...
18.06.2017 - 21:27

Ísland á tíunda Evrópumótið í röð

Ísland tryggði sér í kvöld þátttökurétt á Evrópumótinu í handbolta með 34-26 sigri á Úkraínu í Laugardalshöllinni nú rétt í þessu. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvort Ísland kæmist á Evrópumótið sem fer fram í Króatíu í janúar.
18.06.2017 - 20:28
Mynd með færslu

Ísland - Úkraína í beinni

Úrslitaleikur um sæti á Evrópumótinu í handbolta fer nú fram í Laugardalshöllinni.
18.06.2017 - 18:15

Ýmir Örn inn fyrir Gunnar Stein

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, gerir eina breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu í kvöld.
18.06.2017 - 14:41

Patrekur og Kristján komnir með lið sín á EM

Nú er ljóst að bæði Patrekur Jóhannesson og Kristján Andrésson munu báðir vera á hliðarlínunni á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Króatíu. Patrekur er sem stendur þjálfari Austurríkis en Kristján þjálfar Svíþjóð.
18.06.2017 - 13:01

Hreinn úrslitaleikur um sæti á EM

Þrátt fyrir svekkjandi tap gegn Tékklandi á miðvikudaginn þá gera önnur úrslit í riðlinum gera það að verkum að Ísland spilar hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í Laugardalshöllinni annað kvöld.
17.06.2017 - 17:46

Rússar ekki með á EM í Króatíu

Eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands er ljóst að Rússland mun ekki taka þátt á Evrópumótinu sem fer fram í Króatíu í janúar á næsta ári.
17.06.2017 - 15:48

Samantekt úr leik kvöldsins (myndband)

Hér má sjá stutta samantekt úr þriggja marka tapi Íslands í Tékklandi fyrr í dag. Einar Örn Jónsson lýsti leiknum á RÚV.
14.06.2017 - 19:25

Geir Sveinsson: „Erum að nýta færin illa“

Ísland tapaði í dag fyrir Tékklandi í undankeppni EM í handbolta. Lokatölur leiksins 27-24 Tékkum í vil. Eftir hörmungar fyrri hálfleik náði Ísland að bíta frá sér í síðari hálfleik og var nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Því miður gekk það...
14.06.2017 - 18:49

Þriggja marka tap í Tékklandi - Undankeppni EM

Eftir skelfilegan fyrri hálfleik í Brno í Tékklandi þá komst íslenska liðið í séns á að vinna leikinn. Því miður gekk það ekki eftir og svekkjandi þriggja marka tap staðreynd. Loka leikur Íslands í undankeppninni fer fram í Laugardalshöllinni á...
14.06.2017 - 17:01

Ýmir: Undir mér komið að nýta tækifærið

Ýmir Örn Gíslason, handboltamaður úr Val, segir að það sé undir sér komið að nýta tækifærið en þessi 19 ára varnarmaður úr Val er einn af sjö nýliðum í A-landsliðshópi Íslands í handbolta.
06.06.2017 - 22:16

Aron frábær í bronsleiknum

Aron Pálmarsson landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Veszprém frá Ungverjalandi átti stóran þátt í að liðið vann til bronsverðlauna í Meistaradeild Evrópu, en liðið mætti Barcelona. Aron skoraði átta mörk og bætti við nokkrum stoðsendingum.
04.06.2017 - 15:37

Nóg um að vera í Evrópuhandboltanum

Margir Íslendingar voru eldlínunni í Evrópuhandboltanum í dag. Aron Kristjánsson varð í dag danskur meistari þegar lærisveinar hans í Aalborg unnu Skjern. Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru í liði Rhein-Neckar Löwen sem lagði...
28.05.2017 - 17:48