Handboltinn

Sannfærandi sigur á Alsír

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann í dag sannfærandi sigur tíu marka sigur á Alsír á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Georgíu þessa dagana. Var þetta fjórði sigur íslenska liðsins í fjórum leikjum á...
12.08.2017 - 14:40

Fjarvera Arons á æfingu óásættanleg

Staða Aron Pálmarssonar, eins besta handknattleiksmanns Íslands, hjá ungverska félaginu Vészprem var aðal umræðuefni á fundi hjá Forum Club Handball nú á dögunum. Það eru samtök sem innihalda öll stærstu handknattleiksfélög Evrópu.
11.08.2017 - 17:34

Ísland sigraði Marokkó með 13 mörkum

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann í dag 13 marka sigur á Marokkó en var þetta fjórði sigur liðsins í fjórum leikjum.
22.07.2017 - 17:17

Ísland vann sinn þriðja leik á HM í Alsír

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann í gærkvöldi sinn þriðja leik af þremur á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír. Leikurinn í gær var gegn heimamönnum í Alsír og var það jafnasti leikur liðsins til...
22.07.2017 - 12:44

Ísland vann stórsigur á Sádi-Arabíu

Íslenska handknattleiksliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri spilaði í dag sinn annan leik á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír. Í gær vannst níu marka sigur gegn Argentínu en í dag var gert gott betur. Sádi-Arabía var lögð af velli með 24...
19.07.2017 - 18:36

Ísland vann níu marka sigur á Argentínu

Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír þessa dagana. Mótherjar dagsins voru Argentína en lokatölur urðu 36-27 Íslandi í vil.
18.07.2017 - 18:45

Þráinn Orri til Elverum í Noregi

Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson, (til hægri á myndinni hér að ofan) hefur samið við norsku meistarana í Elverum til tveggja ára. Þráinn Orri hefur leikið allan sinn feril með Gróttu en hann mun halda út til Noregs um mánaðarmótin og vera...
16.07.2017 - 17:37

Landsliðshópurinn fyrir HM tilbúinn

Landsliðshópurinn sem fer á HM U-21 í handbolta er klár en þjálfarar liðsins, Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, hafa valið þá 16 leikmenn sem munu ferðast til Alsír og keppa fyrir hönd Íslands á mótinu.
14.07.2017 - 17:39

Aron Rafn: „Spennandi deild framundan“

Það stefnir í rosalega Olís deild karla næsta vetur en í dag var tilkynnt að landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson muni leika með ÍBV næsta vetur. Jafnframt mun leikstjórnandinn og landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson koma heim og leika...
21.06.2017 - 18:15

Íslenskur stórsigur í Höllinni - Myndband

Það var ljóst fyrir leik að sigur myndi tryggja farseðilinn á Evrópumótið í Króatíu en jafntefli hefði dugað Úkraínu.
18.06.2017 - 21:41

Kristján Ara biður Guðjón Val afsökunar

Kristján Arason, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, lét þau orð falla í janúar á þessu ári að fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Guðjón Valur Sigurðsson, væri mögulega orðinn of gamall til að standa í því að spila bæði með félagsliði og...
18.06.2017 - 21:27

Ísland á tíunda Evrópumótið í röð

Ísland tryggði sér í kvöld þátttökurétt á Evrópumótinu í handbolta með 34-26 sigri á Úkraínu í Laugardalshöllinni nú rétt í þessu. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvort Ísland kæmist á Evrópumótið sem fer fram í Króatíu í janúar.
18.06.2017 - 20:28
Mynd með færslu

Ísland - Úkraína í beinni

Úrslitaleikur um sæti á Evrópumótinu í handbolta fer nú fram í Laugardalshöllinni.
18.06.2017 - 18:15

Ýmir Örn inn fyrir Gunnar Stein

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, gerir eina breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu í kvöld.
18.06.2017 - 14:41

Patrekur og Kristján komnir með lið sín á EM

Nú er ljóst að bæði Patrekur Jóhannesson og Kristján Andrésson munu báðir vera á hliðarlínunni á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Króatíu. Patrekur er sem stendur þjálfari Austurríkis en Kristján þjálfar Svíþjóð.
18.06.2017 - 13:01