Handbolti

Sigurmark Fram úr aukakasti á lokasekúndunni

„Ég veit ekki hvað ég gerði þarna í lokin. Ég man ekki neitt.“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir hetja Fram en mark hennar úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn tryggi Fram 23-22 sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu gegn...
20.04.2017 - 16:23

Selfoss gagnrýnt fyrir að láta Stefán fara

Handknattleiksdeild Selfoss hefur ákveðið að framlengja ekki samning við Stefán Árnason þjálfara meistaraflokks karla sem lætur því af störfum. Stefán segir að ákvörðunin hafi komið sér á óvart en tveggja ára samningi hans var að ljúka.
20.04.2017 - 12:54

FH yfir í einvíginu

Mikil spenna var í leik Aftureldingar og FH sem mættust í Kaplakrika í kvöld í seinni undanúrslitaviðureign kvöldsins. Áður hafði Valur unnið Fram í Safamýri.
19.04.2017 - 21:44

Yfirburðasigur Vals í Safamýrinni

Undanúrslitaeinvígin í úrvalsdeild karla í handbolta hófust í kvöld. Fram og Valur sem komust nokkuð óvænt áfram úr 8 liða úrslitunum mættust á heimavelli Fram.
19.04.2017 - 21:29

Guðmundur búinn að skrifa undir í Barein

Handknattleiksþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson skrifaði í dag undir 7 mánaða samning þess efnis að hann mun taka við karlalandsliði Barein.
19.04.2017 - 20:07

Elísa með slitið krossband og missir af EM

Elísa Viðarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu er með slitið krossband í hné. Þessar fréttir fékk hún staðfestar frá lækni í dag. RÚV heyrði í Elísu rétt fyrir klukkan eitt í dag og þá beið hún ennþá eftir símtali frá lækni um niðurstöðuna, og í...
19.04.2017 - 13:55

Þegar Afturelding lagði FH

FH og Afturelding mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta. Fyrir 18 árum síðan mættust sömu lið á sama stað en þá í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Rifjum það upp.
19.04.2017 - 13:34

Haukar framlengja við lykilmann

Haukar hafa gert nýjan tveggja ára samning við portúgölsku skyttuna Mariu Ines de Silva Pereira. Pereira hefur leikið með Haukum frá og með hausti 2015 og verið drjúg fyrir Haukaliðið.
19.04.2017 - 12:44

Leikir Fram og Vals í vetur

Undanúrslit Íslandsmóts karla í handbolta hefjast í kvöld. Deildarmeistarar FH taka á móti Aftureldingu og Fram og Valur mætast í Safamýri. Viðureign Fram og Vals verður sýnd á RÚV 2 og hefst sjónvarpsútsendingin klukkan 19:45. Báðir...
19.04.2017 - 11:00

Þegar þjálfarar Fram og Vals mættust 1998

Undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta hefjast í kvöld klukkan 20:00. Þá tekur FH á móti Aftureldingu og Fram mætir Val í Safamýri. Þjálfarar Vals eiga báðir ágætis tengingu við Fram. Guðlaugur Arnarsson annar þjálfara Vals lék lengi með Fram og...
19.04.2017 - 10:16

Sólveig: „Okkur dauðlangar í þennan titil“

Grótta hefur haft betur gegn Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna síðustu tvö tímabil en í mætast liðin í undanúrslitum. Fyrsti leikurinn liðanna verður á sumardaginn fyrsta.
18.04.2017 - 16:01

Steinunn: „Ætlum okkur í úrslit“

Fram og Haukar mætast í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna á sumardaginn fyrsta. Fram missti frá sér deildarmeistaratitilinn til Stjörnunnar með tapi í leik liðanna í síðustu umferð deildarkeppninnar.
18.04.2017 - 14:38

Flestar úr Fram og Gróttu í úrvalsliðinu

Val þjálfara í Olís-deild kvenna í handbolta á úrvalsliði deildarinnar var opinberað í dag en Fram og Grótta eiga flesta leikmenn í liðinu eða fjóra samtals.
18.04.2017 - 13:52

Josip Juric í bann - missir af tveimur leikjum

Valsmenn munu leika án króatísku skyttunnar Josip Juric Grgic í fyrstu tveimur leikjunum í undanúrslitaeinvíginu gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta.
17.04.2017 - 13:59

Landsliðsmarkmaður framtíðarinnar?

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Fram í Olís-deild karla í handbolta hefur vakið verðskuldaða athygli í vetur. Viktor Gísli er aðeins 16 ára, en hefur farið á kostum í marki Fram á þessari leiktíð, og þegar Fram hafði betur á móti Haukum eftir...
16.04.2017 - 14:17