Handbolti

„Hún er góð en hún verður betri á sunnudag“

Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á kostum í fjórða leik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Gísli var markahæstur í leiknum með átta mörk og fór fyrir sínum mönnum í FH sem unnu leikinn 30-25.
18.05.2017 - 21:51

Halldór: „Búið að afskrifa okkur svo oft“

„Það er búið að afskrifa okkur svo oft að ég er hættur að hlusta á þetta, og hlusta yfirleitt bara ekkert á þetta og einbeiti mér bara að minni vinnu sem að skiptir öllu máli,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir sigur sinna manna...
18.05.2017 - 21:50

FH vann á Hlíðarenda - Oddaleikur á sunnudag

Í kvöld mættust Valur og FH í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Með sigri hefði Valur geta tryggt sér titilinn en FH voru ekki á þeim buxunum og unnu leikinn á endanum 30-25.
18.05.2017 - 21:37

Hannes Þór í auglýsingu með Hugo Lloris

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er einn af átta markvörðum í nýrri markmannshanskaherferð þýska íþróttavöruframleiðandans Uhlsport.
18.05.2017 - 16:20

Rifjaðu upp Íslandsmeistaratitil Vals 2007

Valur getur bundið enda á tíu ára bið félagsins eftir Íslandsmeistaratitli karla í handbolta með sigri á FH á Hlíðarenda í kvöld en liðin mætast þá í fjórða leik úrslitaeinvígisins. Markús Máni Micahelsson Maute lyfti 21. Íslandsmeistarabikar Vals á...
18.05.2017 - 15:20

Hildur: „Náði að halda öxlinni á“

„Ég er bara ágætlega ánægð með minn leik,“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir og hló, þegar hún var spurð að því hvort henni hefði tekist að gera betur í leiknum í kvöld en í síðasta leik Fram gegn Stjörnunni.
17.05.2017 - 23:44

Guðrún Ósk: „Þetta gerist ekki betra en þetta“

Guðrún Ósk Maríasdóttir, markvörður Fram, átti enn einn stórleikinn fyrir Fram í kvöld þegar liðið varð Íslandsmeistari í handbolta eftir sigur á Stjörnunni. Guðrún varði 27 skot í markinu og var valin besti leikmaður leiksins.
17.05.2017 - 23:29

Stefán: „Gerði mistök að kaupa þessa blokk“

„Ég er ótrúlega ánægður með að hafa unnið þetta. Stjörnunni var spáð titlinum. Við fengum Hauka og Stjörnuna og unnum sex leiki af sjö sem er bara magnaður árangur hjá okkur,“ sagði sigurreifur Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir að Framkonur...
17.05.2017 - 23:20

„Bara geðveikt að vera Íslandsmeistari“

Ragnheiður Júlíusdóttir fór mikinn í fjórða úrslitaleik Fram og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera tekin úr umferð löngum stundum í leiknum. Ragnheiður skoraði níu mörk úr þrettán skotum en það var þriðjungur marka Fram í...
17.05.2017 - 22:46

„Þetta er ólýsanleg tilfinning“

Fyrirliði Fram, Steinunn Björnsdóttir, var vægast sagt ánægð í leikslok þegar Einar Örn íþróttafréttamaður RÚV náði tali af henni.
17.05.2017 - 22:19

Hanna Guðrún: „99,9% líkur á því að ég hætti“

Hanna Guðrún Stefánsdóttir, hornamaður Stjörnunnar, gaf það út eftir leik Stjörnunnar og Fram í kvöld að hún myndi að öllum líkindum ekki leika handbolta á næstu leiktíð.
17.05.2017 - 21:54

Fram Íslandsmeistari kvenna í handbolta

Fram fagnaði í kvöld sínum 21. Íslandsmeistaratitli kvenna í handbolta. Fram vann Stjörnuna 27-26 í fjórða leik liðanna um titilinn og einvígið samtals 3-1. Fram er því Íslandsmeistari árið 2017 en liðið vann titilinn síðast árið 2013, einnig eftir...
17.05.2017 - 21:40
Mynd með færslu

Fram-Stjarnan: Fer bikar á loft?

Fram og Stjarnan mætast í fjórða úrslitaleik Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er sýndur í beinni útsendingu RÚV. Upphitun er frá 19:40 á RÚV 2.
17.05.2017 - 19:30

Fram getur orðið Íslandsmeistari í kvöld

Fram getur orðið Íslandsmeistari kvenna í handknattleik í fyrsta skiptið frá árinu 2013 í kvöld en liðið mætir þá Stjörnunni í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu í Safamýri.
17.05.2017 - 15:54

Af hverju streyma menn í Garðabæinn?

Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur ekki setið auðum höndum eftir að karlalið félagins datt úr leik á Íslandsmóti karla í handbolta. Þrátt fyrir að Olísdeildinni sé ekki enn lokið hefur Stjarnan samið við þrjá öfluga leikmenn.
17.05.2017 - 15:14