Handbolti

Íslenska U21-árs landsliðið mætir Túnis á HM

U21-árs landslið Íslands í handbolta karla mætir Túnis í 16-liða úrslitum á Heimsmeistaramótinu í Alsír klukkan 13.00. Leikurinn er í beinni á YouTube.
26.07.2017 - 13:03

Aron Pálmarsson skrópaði á æfingu hjá Vészprem

Aron Pálmarsson, einn besti handknattleiksmaður Íslands, mætti ekki á æfingu hjá félagi sínu Vészprem í dag. Var þetta fyrsta æfing liðsins eftir sumarfrí.
24.07.2017 - 22:22

Fyrsta tapið kom gegn Króatíu

Fyrsta tap íslenska landsliðsins í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri kom í dag en þá tapaði liðið 29-26 fyrir Króatíu. Fyrri hálfleikur leiksins varð íslenska liðinu að falli. Þetta þýðir að liðið endar í öðru sæti D-riðils en...
24.07.2017 - 17:40

Ísland sigraði Marokkó með 13 mörkum

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann í dag 13 marka sigur á Marokkó en var þetta fjórði sigur liðsins í fjórum leikjum.
22.07.2017 - 17:17

Ísland vann sinn þriðja leik á HM í Alsír

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann í gærkvöldi sinn þriðja leik af þremur á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír. Leikurinn í gær var gegn heimamönnum í Alsír og var það jafnasti leikur liðsins til...
22.07.2017 - 12:44

Ísland vann stórsigur á Sádi-Arabíu

Íslenska handknattleiksliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri spilaði í dag sinn annan leik á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír. Í gær vannst níu marka sigur gegn Argentínu en í dag var gert gott betur. Sádi-Arabía var lögð af velli með 24...
19.07.2017 - 18:36

Hannes lét liðið sitt ganga Holtavörðuheiði

Hannes Jón Jónsson þjálfari austurríska handboltaliðsins West Wien fer óvenjulegar leiðir á undirbúningstímabilinu með liðsmenn sína. Hannes ákvað að æfingabúðir West Wien skyldu vera á Íslandi, og þar sendi hann sína menn meðal annars í göngu yfir...
19.07.2017 - 11:00

Ísland vann níu marka sigur á Argentínu

Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír þessa dagana. Mótherjar dagsins voru Argentína en lokatölur urðu 36-27 Íslandi í vil.
18.07.2017 - 18:45

Stefán samdi á ný við Fram

Stefán Arnarson hefur gert nýjan tveggja ára samning um þjálfun meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Fram. Þetta staðfesti Stefán við RÚV í dag. Stefán sem gerði Framkonur að Íslandsmeisturum í vor var samningslaus eftir leiktíðina, en hefur nú...
18.07.2017 - 15:30

Íslensku liðin komin með mótherja í Evrópu

Dregið var í dag í fyrstu umferðir EHF bikars karla í handbolta. Þrjú íslensk lið voru í pottinum, FH, Valur og Afturelding. Öll liðin hefja leik í 1. umferð keppninnar.
18.07.2017 - 12:46

Elvar Örn áfram á Selfossi

Karlalið Selfoss í Olísdeild karla í handbolta mun áfram njóta krafta miðjumannsins öfluga Elvars Arnar Jónssonar. Elvar Örn, sem valinn var besti miðjumaður Olísdeildarinnar í fyrra, gerði nýjan 2 ára samning við uppeldisfélag sitt.
17.07.2017 - 09:24

Þráinn Orri til Elverum í Noregi

Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson, (til hægri á myndinni hér að ofan) hefur samið við norsku meistarana í Elverum til tveggja ára. Þráinn Orri hefur leikið allan sinn feril með Gróttu en hann mun halda út til Noregs um mánaðarmótin og vera...
16.07.2017 - 17:37

Landsliðshópurinn fyrir HM tilbúinn

Landsliðshópurinn sem fer á HM U-21 í handbolta er klár en þjálfarar liðsins, Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, hafa valið þá 16 leikmenn sem munu ferðast til Alsír og keppa fyrir hönd Íslands á mótinu.
14.07.2017 - 17:39

KA semur við skyttu frá Færeyjum

KA heldur áfram að safna liði fyrir komandi tímabil í 1. deild karla í handbolta og hefur gert samning við frá Færeyjum er övrhent skytta. Egilsnes er 21 árs gamall og 187 cm á hæð. Hann kemur frá liðinu VÍF í Færeyjum.
10.07.2017 - 18:35

Gísli meiddur og viðræðum við Kiel frestað

Einn allra efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, 17 ára leikmaður FH, fór úr olnbogalið á landsliðsæfingu í gær og gæti verið frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði. Vegna meiðslanna hefur viðræðum Gísla við þýska...
06.07.2017 - 15:54