Handbolti

Aron búinn að semja við Barcelona?

Spænska blaðið El Mundo Deportivo fullyrðir að handboltamaðurinn Aron Pálmarsson sé búinn að semja við stórlið Barcelona.
28.06.2017 - 11:07

Dómgæslan var ófullnægjandi

Dómgæslan í leik Vals og Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta þann 30. apríl var ófullnægjandi.
28.06.2017 - 08:52

Sigfús Páll aftur á handboltavöllinn

Sigfús Páll Sigfússon hefur gert samning við Fjölni um að leika með liðinu í Olís-deild karla næstu tvö árin. Sigfús Pál þekkja margir handboltaunnendur en hann varð í tvígang Íslandsmeistari með uppeldisfélagi sínu Fram, 2006 og 2013, og þá varð...
27.06.2017 - 14:18

Ísland í A-riðli á HM í handbolta

Nú rétt í þessu var dregið í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta sem fram fer í Zagreb í Króatíu í janúar. Ísland er í riðli með Serbíu, Svíþjóð og heimamönnum í Króatíu.
23.06.2017 - 17:55

Aron Rafn: „Spennandi deild framundan“

Það stefnir í rosalega Olís deild karla næsta vetur en í dag var tilkynnt að landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson muni leika með ÍBV næsta vetur. Jafnframt mun leikstjórnandinn og landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson koma heim og leika...
21.06.2017 - 18:15

Aron Rafn til liðs við ÍBV

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er genginn í raðir ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Báðir aðalmarkverðir íslenska landsliðsins leika því á Íslandi á næsta tímabili en Björgvin Páll Gústavsson hafði áður samið við Hauka.
21.06.2017 - 11:17

Enn styrkir Stjarnan hópinn í handboltanum

Handboltamaðurinn Leó Snær Pétursson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Leó sem er örvhentur hornamaður er fjórði leikmaðurinn sem Stjarnan fær eftir síðasta tímabil í Olísdeild karla
20.06.2017 - 10:51

Íslenskur stórsigur í Höllinni - Myndband

Það var ljóst fyrir leik að sigur myndi tryggja farseðilinn á Evrópumótið í Króatíu en jafntefli hefði dugað Úkraínu.
18.06.2017 - 21:41

Kristján Ara biður Guðjón Val afsökunar

Kristján Arason, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, lét þau orð falla í janúar á þessu ári að fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Guðjón Valur Sigurðsson, væri mögulega orðinn of gamall til að standa í því að spila bæði með félagsliði og...
18.06.2017 - 21:27

Ísland á tíunda Evrópumótið í röð

Ísland tryggði sér í kvöld þátttökurétt á Evrópumótinu í handbolta með 34-26 sigri á Úkraínu í Laugardalshöllinni nú rétt í þessu. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvort Ísland kæmist á Evrópumótið sem fer fram í Króatíu í janúar.
18.06.2017 - 20:28
Mynd með færslu

Ísland - Úkraína í beinni

Úrslitaleikur um sæti á Evrópumótinu í handbolta fer nú fram í Laugardalshöllinni.
18.06.2017 - 18:15

Ýmir Örn inn fyrir Gunnar Stein

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, gerir eina breytingu á leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu í kvöld.
18.06.2017 - 14:41

Patrekur og Kristján komnir með lið sín á EM

Nú er ljóst að bæði Patrekur Jóhannesson og Kristján Andrésson munu báðir vera á hliðarlínunni á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Króatíu. Patrekur er sem stendur þjálfari Austurríkis en Kristján þjálfar Svíþjóð.
18.06.2017 - 13:01

Aron P.: „Ætlum ekki að valda vonbrigðum“

Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur í kvöld einn mikilvægasta leik sinn í langan tíma en Ísland og Úkraína mætast þá í hreinum úrslitaleik um sæti á EM í Króatíu í Laugardalshöll.
18.06.2017 - 12:26

Hreinn úrslitaleikur um sæti á EM

Þrátt fyrir svekkjandi tap gegn Tékklandi á miðvikudaginn þá gera önnur úrslit í riðlinum gera það að verkum að Ísland spilar hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í Laugardalshöllinni annað kvöld.
17.06.2017 - 17:46