Handbolti

Þessi lið mætast í 8 liða úrslitum á HM

Óhætt er að segja að 16 liða úrslitin á HM í handbolta hafi einkennst af óvæntum úrslitum. Ólympíumeistarar Dana voru slegnir úr leik, rétt eins og Evrópumeistarar Þjóðverja og Spánverjar komust naumlega áfram eftir að hafa lent í vandræðum með...
23.01.2017 - 07:45

Sérfræðingur DR vill að Guðmundur hætti strax

Það þýðir ekkert að láta Guðmund Guðmundsson stýra danska handboltalandsliðinu í undankeppni EM eftir vonbrigðin á HM í dag. Þetta segir Camilla Andersen, handboltasérfræðingur danska ríkisútvarpsins, DR, eftir tap Danmerkur gegn Ungverjalandi í dag...
22.01.2017 - 22:31

Dagur: „Ég gerði mistök“

Dagur Sigurðsson var afar svekktur eftir að Þjóðverjar féllu úr keppni á HM í handbolta eftir tap gegn Katar í dag. Dagur var þar með að stýra Þjóðverjum í síðasta sinn á stórmóti en hann mun taka við landsliði Japan í sumar. Dagur hefur náð...
22.01.2017 - 19:46

Ekki Dagur Þjóðverja - Úr leik á HM

Dagur Sigurðsson og Þjóðverjar eru úr leik á HM í handbolta eftir tap gegn Katar í dramatískum leik í 16-liða úrslitum. Lokatölur leiksins urðu 20-21 fyrir Katar sem skoraði síðustu þrjú mörk leiksins og tryggðu sér ótrúlegan sigur á Evrópumeisturum...
22.01.2017 - 18:48

Guðmundur úr leik á HM: „Gríðarleg vonbrigði“

„Ég er fyrst of fremst gríðarlega sorgmæddur. Það er ekki hægt að orða hlutina öðruvísi. Við höfum lagt mikið á okkur. Af síðustu fjórtán leikjum þá höfum við unnið þrettán. Alla nema þennan. Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Guðmundur...
22.01.2017 - 18:04

Hansen: „Óafskanlegt að tapa fyrir Ungverjum“

Aðalstjarna danska landsliðsins í handbolta, Mikkel Hansen, var myrkur í máli eftir að Danir féllu úr keppni á HM í handbolta í Frakklandi. Danir töpuðu fyrir Ungverjum í dag í leik þar sem lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar fundu aldrei taktinn.
22.01.2017 - 17:48

Logi gefur sína hæstu einkunn

Logi Geirsson fór yfir leik íslenska liðsins gegn Frökkum í kvöld. Ísland lauk keppni á HM í handbolta í kvöld eftir sex marka tap gegn heimamönnum, 31-25.
21.01.2017 - 20:04

Geir: „Merkilegt að fá þrisvar sama dómarapar“

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Strákarnir mættu sterku liði Frakka í 16-liða úrslitum og unnu heimamenn sex marka sigur. Íslenska liðið er því á heimleið.
21.01.2017 - 19:54

Ólafur: „Við gerum mikið af feilum“

„Við náðum ekki að fylgja eftir góðum fyrri hálfeik og hvað veldur veit ég ekki nákvæmlega. Við gerum mikið af feilum og þeir refsa og eru sterkir í því. Þeir kunna þetta og ná yfirhöndinni í leiknum og þá er erfitt að koma til baka,“ sagði Ólafur...
21.01.2017 - 19:37

Guðjón: „Stoltur og ánægður með strákana“

„Það var frábært að fá að taka þátt í þessu og súrt að þetta sé búið,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, eftir sex marka tap gegn Frökkum í 16-liða úrslitum HM í handbolta.
21.01.2017 - 19:30

Rúnar: „Stemningin búin að vera frábær“

„Við gerðum klárlega of mörg mistök. Við vorum að reyna að keyra svolítið í bakið á þeim sem var á köflum að gefa rosalega vel en svo urðum við kannski of graðir. Við köstuðum boltanum frá okkur nokkrum sinnum og þeir komust alltaf í hraðaupphlaup á...
21.01.2017 - 18:59

Ísland úr leik á HM

Íslenska handboltalandsliðið mætti ríkjandi heimsmeisturum Frakka í 16-liða úrslitum HM í handbolta í dag
21.01.2017 - 16:25

Guðmundur Hólmar: „Þetta verður algjört bíó“

Guðmundur Hólmar Helgason segir meiðsli sín á ökkla og í baki vera orðin góð. Hann hefur engan þátt tekið í síðustu tveimur leikjum Íslands á HM en er leikfær í dag gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum.
21.01.2017 - 14:30

Fótboltavelli Lille breytt í handboltahöll

Slegið verður áhorfendamet á heimsmeistaramóti karla í handbolta í dag þegar Ísland og Frakkland mætast í 16-liða úrslitum mótsins í Frakklandi. Núverandi áhorfendamet var sett á HM í Egyptalandi 1999 þar sem 25 þúsund áhorfendur sóttu þrjá leiki á...
21.01.2017 - 13:07

Arnór: „Ætlum að selja okkur dýrt“

Arnór Atlason hefur tekið þátt í mörgum eftirminnilegum leikjum með íslenska handboltalandsliðinu á móti Frakklandi. Arnór var til dæmis í íslenska landsliðinu sem vann ótrúlegan stórsigur á Frökkum í riðlakeppni HM 2007 í Þýskalandi. Hann spilaði...
21.01.2017 - 12:54