Handbolti

Fyrirliðarnir tilbúnir í slaginn

Á morgun fara fram undanúrslitaleikir kvenna í Coca-Cola bikarnum í handbolta og verða báðir leikirnir í beinni útsendingu á RÚV og RÚV2.
22.02.2017 - 18:49

Spennandi bikarúrslitaleikir 1990 og 2014

Í tilefni af úrslitaviku Coca-Cola bikarsins í handbolta höldum við áfram að rifja upp magnaða bikarúrslitaleikir fortíðar. Hér verða teknir fyrir bikarúrslitaleikir kvenna 1990 og karla 2014.
22.02.2017 - 16:59

„Orðbragðið ekki dómurunum sæmandi“

Ófullnægjandi atvikslýsing og ósæmilegt orðbragð dómara varð til þess að aganefnd Handknattleikssambands Íslands vísaði frá máli á vikulegum fundi sínum í gær.
22.02.2017 - 12:26

Aldrei var dramatíkin meiri

Í tilefni úrslitaviku Coca-Cola bikarsins í handbolta höldum við áfram að rifja upp magnaða úrslitaleiki. Örlagaríkir dómar féllu í báðum leikjum dagsins og dramatíkin skrúfuð upp í 11.
21.02.2017 - 15:50

Úrslitin ráðast í Coca-Cola bikarnum

Úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins stendur fyrir dyrum. Fjögur lið berjast í karla- og kvennaflokki og er það eitt öruggt að hart verður barist. Allir leikir verða sýndir beint.
21.02.2017 - 15:11

Birkir Benediktsson lengur frá keppni

Morgunblaðið greinir frá því í dag að Birkir Benediktsson, stórskytta Aftureldingar í Olísdeild karla í handbolta, verði áfram frá keppni vegna meiðsla. Hann hefur ekkert spilað handbolta síðan 10. nóvember.
21.02.2017 - 08:37

Æsispennandi bikarúrslitaleikir fortíðar

Úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins í handbolta er framundan. Í tilefni af því er ekki úr vegi að rifja upp klassíska bikarúrslitaleiki þar sem spennan hefur verið magnþrungin. Við byrjum á úrslitaleik karla 1995 og úrslitaleik kvenna 2010.
20.02.2017 - 15:08

Valsmenn áfram í Evrópukeppninni

Karlalið Vals í handbolta komst áfram í Áskorendabikar Evrópu í gærkvöldi eftir ævintýralegan leik gegn Partizan frá Svartfjallalandi. Útivallamörkin reyndust dýrmæt.
20.02.2017 - 08:56

Fram lagði Gróttu örugglega

Einn leikur var í gærkvöldi í Olísdeild kvenna í handbolta. Fram lagði Gróttu og jafnaði við Stjörnuna í efsta sæti deildarinnar.
20.02.2017 - 08:27

Sterkur útisigur hjá ÍBV í Safamýri

ÍBV vann góðan sigur á Fram í Olís-deild karla í handbolta í dag, 25-30. ÍBV var með yfirhöndina nær allan leikinn og leiddi í hálfleik, 12-15. Liðið hefur leiki vel eftir áramót og er taplaust í þremur leikjum, hefur unnið tvo leiki og gert eitt...
18.02.2017 - 17:34

ÍBV með sigur á Selfossi

ÍBV vann eins marks sigur gegn Selfossi í Olís-deild kvenna í handbolta í dag á útivelli, 31-32. Selfoss glutraði niður góðri forystu eftir að hafa leitt með fimm mörkum í hálfleik, 19-14.
18.02.2017 - 15:42

Stjarnan á toppinn eftir dramatískan sigur

Stjarnan er komið á topp Olís-deildar kvenna í handbolta eftir nauman sigur á Haukum, 24-23 í TM-höllinni í dag. Úrslitin réðust á síðustu sekúndum leiksins þegar Hafdís Lilja Renötudóttir, markvörður Stjörnunnar, varði skot Guðrúnar Erlu...
18.02.2017 - 15:30

Haukar á toppinn eftir stórsigur

Haukar eru komnir á toppinn í Olís deild karla í handbolta eftir tíu marka sigur á Selfossi, 35-25 á Ásvöllum í kvöld. Haukar fóru afar illa af stað í deildinni og voru lengi vel í fallsæti. Íslandsmeistararnir hafa náð að snúa við slæmri byrjun á...
17.02.2017 - 21:41

Dagur ávarpaði fjölmiðla á japönsku

Dagur Sigurðsson var formlega kynntur sem nýr þjálfari japanska karlalandsliðsins í handbolta á blaðamannafundi í Tokyo á mánudag. Dagur sat fyrir svörum ásamt forráðamönnum japanska handboltasambandsins, en Dagur gerði samning við sambandið um...
16.02.2017 - 10:51

Valsmenn unnu toppliðið

Einn leikur fór fram í kvöld í úrvalsdeild karla í handbolta. Topplið deildarinnar, Afturelding, tók á móti Val að Varmá í Mosfellsbæ.
15.02.2017 - 21:35