Hamfarir

Trump lýsir yfir hamfaraástandi í Flórida

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti í kvöld yfir hamfaraástandi í Flórida að beiðni Rick Scott, ríkisstjóra Flórida. Forsetinn hét ríkinu jafnframt neyðaraðstoð vegna fellibyljarins Irmu. Miðja hennar er nú á meginlandi Flórida og yfirvöld...
10.09.2017 - 20:47

Verður verst í nótt, segir Íslendingur í Tampa

Fellibylurinn Irma, sem gengur nú yfir Flórida, er orðinn annars stigs fellibylur en áfram er búist við miklum flóðum og úrkomu. Íslendingur, sem hefur verið búsettur í Tampa í tíu ár, segist áður hafa upplifað slæm veður en „þetta stefnir í...
10.09.2017 - 19:06

Miðborg Miami á floti - tré rifna upp í Naples

Miðborg Miami á Flórída er á floti eftir mikil sjávarflóð. Fleiri en milljón heimili á Flórída eru rafmagnslaus. Fellibylurinn Irma er nú að ganga yfir skagann, stranda á milli.
10.09.2017 - 16:35

Ríkisstjóri Flórída sagður hafa hunsað hættuna

Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, sætir nú vaxandi gagnrýni fyrir að hunsa hættuna sem stafar að ríkinu vegna loftslagsbreytinga. Fellibylurinn Irma, sem nú fikrar sig upp eftir ríkinu, hefur þegar valdið rafmagnsleysi á meira en einni milljón...
10.09.2017 - 15:32

Irma tekur land á Flórída

Fellibylurinn Irma hefur náð landi á eyjunum suður af Flórídaskaga. Eyjarnar eru flatar og rísa ekki hátt yfir sjávarmál. Hætt er við að mikil flóð fylgi Irmu og valdi miklum skemmdum á svæðinu. Irma er nú fjórða stigs fellibylur og vindhraði nær 60...
10.09.2017 - 11:35

Irma þurrkaði upp strendur Bahamaeyja

Strendur Bahamaeyja eru þurrar hundruð metra frá landi. Fellibylurinn Irma, sem fór hjá eyjunum á föstudag, virðist hafa sogað sjóinn til sín.
10.09.2017 - 10:15

Lögregla varar við því að skjóta á Irmu

Lögreglustjórinn í Pasco-sýslu í Flórída varar eindregið við því að fólk reyni að hindra för fellibylsins Irmu með því að skjóta inn í storminn. Ástæða þess að lögreglustjórinn sér sig knúinn til að gefa út slíka viðvörun er herhvöt Flórídabúans...
10.09.2017 - 05:36

Mikil eyðilegging en ekkert manntjón á Kúbu

Mikil eyðilegging varð á Kúbu þegar fellibylurinn Irma fór þar hamförum síðasta sólarhringinn. Irma var 5. stigs fellibylur þegar hann tók land á norðuströnd Kúbu næstliðna nótt og var meðalvindhraði um 72 m/s þegar mest var. Er þetta fyrsti 5....
10.09.2017 - 01:25

Of seint að forða sér frá Suður-Flórída

Fellibylurinn Irma færist stöðugt í aukanna á leið sinni frá Kúbu til Flórída og talið nokkuð víst að hann verði orðinn að fimmta stigs fellibyl þegar hann gengur á land. Ystu belti stormsins eru þegar farin að hamast á eyjunum undan suðurodda...
10.09.2017 - 00:34

Útgöngubann tekur gildi í Flórida vegna Irmu

Útgöngubann hefur tekið gildi í nokkrum borgum og sýslum Flórida-ríkis vegna fellibylsins Irmu sem skellur á í nótt og fyrramálið. Vindhraði hefur aukist mikið síðustu klukkustundir í suðurhluta ríkisins, samhliða mikilli úrkomu. Breska blaðið...
09.09.2017 - 21:09

Að verða of seint að yfirgefa Flórída

Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, segir að fólk sem hafi verið beðið um að rýma híbýli sín vegna fellibylsins Irmu verði að fara núna. „Ekki í kvöld, ekki eftir klukustund heldur strax,“ er haft eftir Scott í bandarískum fjölmiðlum. 6,3 milljónum...
09.09.2017 - 17:44

Barbúda „varla byggileg“ eftir Irmu

Barbúda er vart byggileg eftir að fellibylurinn Irma eyðilagði um 95% allra bygginga á Karíbahafseyjunni. Þetta segir Gaston Browne, forsætisráðherra Barbúda og Antigua – um 90.000 manna ríkis á eyjunum tveimur.
09.09.2017 - 14:16

Fellibylurinn Katia genginn á land í Mexíkó

Fellibylurinn Katia, þriðji og minnsti fellibylurinn sem geisað hefur á Karíbahafi síðustu daga, gekk í morgun á land í Verecruz-ríki í Mexíkó. Heldur hefur dregið af Kötju, sem náði mest að verða annars stigs fellibylur en flokkast nú sem fyrsta...
09.09.2017 - 07:24

Allir fluttir frá Barbúda vegna stormsins José

Allir íbúar Karíbahafseyjarinnar Barbúda hafa verið fluttir þaðan til eyjarinnar Antigua, þar sem skotið verður skjólshúsi yfir þá á meðan fellibylurinn José fer hjá síðar í dag eða nótt. Íbúar Barbúda eru um 1.600 talsins. Forsætisráðherra Antigua...
09.09.2017 - 06:39

Irma komin til Kúbu - Bahama slapp naumlega

Fellibylurinn Irma tók land á kúbanska Camaguey-eyjaklasanum skammt undan norðurströnd Kúbu um óttubil í nótt að íslenskum tíma, um ellefuleytið á föstudagskvöld að staðartíma. Samkvæmt upplýsingum bandarísku Fellibyljastofnunarinnar var Irma búin...
09.09.2017 - 04:08