Hafnarfjarðarkaupstaður

Bæði eigna sér heiður af ókeypis skólagögnum

Hafnarfjarðarkaupstaður bættist á dögunum í hóp þeirra sveitarfélaga sem ætla að útvega grunnskólanemendum ókeypis ritföng. Tillaga þessa efnis var samþykkt í bæjarráði en þá brá svo við að bæði meirihluti og minnihluti töldu sér hugmyndina til...

Biðja bæinn um að breyta nafni Glimmerskarðs

Örnefnanefnd, sem hefur meðal annars það hlutverk að úrskurða um götunöfn, gerir athugasemdir við götunöfn í nýju hverfi Hafnarfjarðar. Nefndin spyr bæjaryfirvöld meðal annars hvort ekki sé hægt að finna betra nafn en Glimmerskarð og af hverju...
10.08.2017 - 21:49

Byrjað að rífa Dverg

Í morgun var hafist handa við að rífa húsið við Lækjargötu 2 í Hafnarfirði, sem löngum hefur verið kennt við smíðaverkstæðið Dverg sem var lengi vel þar til húsa. Lengi hefur staðið til að rífa húsið. Bæjarstjórn samþykkti fyrst árið 2008 að reyna...

Biðja Íbúðalánasjóð að selja ekki leiguíbúðir

Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar hefur sent forstjóra Íbúðalánasjóðs og félags- og jafnréttismálaráðherra beiðni þess efnis að Íbúðalánasjóður dragi til baka uppsagnir á leiguíbúðum í eigu sjóðsins í Hafnarfirði sem ekki er búið að selja.
13.07.2017 - 12:03

„Eigum eftir að ræða saman“

Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði segir klofning meirihlutans í atkvæðagreiðslu í bæjarstjórn í gær ekki hafa áhrif á meirihlutasamstarfið við Bjarta framtíð. Guðlaug Kristjánsdóttir oddviti Bjartrar framtíðar segir að...

Kaupir St. Jósefsspítala á 100 milljónir

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að kaupa 85 prósenta hlut ríkissjóðs í St. Jósefsspítala á 100 milljónir. Bærinn skuldbindur sig til reka almannaþjónustu í húsinu í 15 ár frá undirritun samnings en sérstökum starfshóp verður falið að skoða...
21.06.2017 - 17:35

Ætla að lækka leiguverð með nýjum íbúðum

Hafnarfjarðarbær ætlar að stofna leigufélag þar sem leiga verður lægri en gengur og gerist og telur bæjarstjórinn það geta orðið fyrirmynd fyrir fleiri sveitarfélög. Stefnt er að því að leiga fyrir 90 fermetra íbúð verði undir 160 þúsund krónum.

Búið að semja um kaup á St. Jósefsspítala

Gengið verður frá kaupum Hafnarfjarðarbæjar á húsnæði St. Jósefsspítala á bæjarstjórnarfundi í næstu viku. Drög að kaupsamningi liggja fyrir og voru þau lögð fram á fundi bæjarráðs í morgun.

Vilja lækka hraðann á hluta Reykjanesbrautar

Vegagerðin leggur til að hámarkshraðinn á Reykjanesbraut verði lækkaður úr 90 km í 80 km á klukkustund frá Hvassahrauni að Kaldárselsvegi vegna fjölgunar alvarlegra slysa á þeim slóðum. Brautin er ekki tvöföld á þessum kafla.

Dreng bjargað af botni Suðurbæjarlaugarinnar

Dreng á leikskólaaldri var bjargað af botni Suðurbæjarlaugarinnar í Hafnarfirði eftir að gestur kom auga á hann. Aðalsteinn Hrafnkelsson, forstöðumaður laugarinnar, segir í samtali við fréttastofu að þau eigi eftir að fara yfir atvikið og skoða...

Ekki vanhæfur vegna vinskapar á golfvellinum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru þriggja íbúa við Hamarsbraut og Hellubraut í Hafnarfirði. Íbúarnir kröfðust þess að breyting á deiliskipulagi vegna lóðanna Hellubraut 5 til 7 sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í...

Hagur sveitarfélaga vænkast til muna

Flest sveitarfélögin sem hafa skilað ársreikningi, og voru með aðlögunaráætlun hjá eftirlitsnefnd um fjármálum sveitarfélaga, eru búin að ná markmiðum áætlunarinnar - sum jafnvel á undan áætlun. Staða sveitarfélaganna snarbatnaði á síðasta ári frá...

Bætt staða Hafnarfjarðar

Fjárhagur Hafnarfjarðar hefur vænkast verulega og skuldahlutfall bæjarins ekki verið lægra í aldarfjórðung. Ársreikningur fyrir síðasta ár var lagður fram í bæjarstjórn í dag.
11.04.2017 - 15:52

Vilja hafa sundlaugarnar opnar á rauðum dögum

Fræðsluráð Hafnarfjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn sveitarfélagsins að opnunartíma í sundlaugum Hafnarfjarðar verði aukinn. Nái tillagan fram að ganga geta Hafnfirðingar til að mynda stungið sér til sunds á aðfangadag og páskadag og...
05.04.2017 - 21:21

Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.