Grindavíkurbær

Erlendir ferðamenn í hinum bílnum í Grindavík

Tveir erlendir ferðamenn voru í öðrum bílnum sem lenti í hörðum árekstri á Grindavíkurvegi í morgun. Annar þeirra er alvarlega slasaður og liggur á gjörgæsludeild Landspítalans. Átján ára stúlka lést í slysinu en hún var hinum bílnum. Tildrög...
12.01.2017 - 17:01

18 ára stúlka lést í slysi á Grindavíkurvegi

18 ára stúlka lést í hörðum árekstri tveggja bifreiða á Grindavíkurvegi norðan við afleggjara að Bláa lóninu. Annar liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. Rannsókn stendur nú...
12.01.2017 - 13:13

Grindavíkurvegur opnaður fyrir umferð á ný

Grindavíkurvegur hefur verið opnaður aftur fyrir umferð. Veginum var lokað um klukkan níu í morgun, rétt norðan við afleggjarann að Bláa Lóninu, vegna alvarlegs umferðarslyss. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu varð þar árekstur tveggja bíla með...
12.01.2017 - 09:28

Jarðskjálfti fannst í Grindavík

Jarðskjálfti af stærðinni 2,6 varð skammt norður af Grindavík þegar klukkan var 27 mínútur gengin í fjögur í nótt. Nokkrar tilkynningar bárust Veðurstofu um að hann hafi fundist í Grindavík.
11.12.2016 - 06:51

Björgunarstörf í fjögurra metra ölduhæð

Áhöfn erlendrar skútu var að þrotum komin, bæði af sjóveiki og þreytu, þegar skip björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík kom að skútunni í gærkvöldi. Skútuna hafði rekið stefnulaust langtímum saman þegar skipið náði til hennar, en hér fyrir...
13.08.2015 - 19:23

Úrvinda skipverjar á erlendri skútu

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason er komið með erlenda skútu, sem var með óvirka vél og ónýtt segl utan Grindavíkur, í tog. Þegar björgunarskipið kom á þann stað sem talið var að skútan væri var hana hvergi að sjá. Í ljós kom að hana hafði rekið...
12.08.2015 - 23:04

Íbúum Norðurlands vestra fækkaði mest

Íbúum á Djúpavogi fækkaði um 48 á síðasta ári og má segja að um tíundi hver íbúi hafi flutt burt. Þetta kemur fram í nýjum mannfjöldatölum frá Hagstofu Íslands. Mest fólksfækkun var á Norðurlandi vestra sé litið til einstakra landshluta.

Metanólverksmiðja þrefaldast að stærð

Metanólverksmiðja Carbon Recycling í Svartsengi verður þrefalt stærri innan nokkurra vikna. Skipulagsstofnun hefur samþykkt matsáætlun fyrir framkvæmdina. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar fyrirtækisins segir þetta nauðsynlegt skref, en stefnt er að...
30.01.2015 - 12:25

Vilja lengri kjarasamninga

Verkalýðsfélag Grindavíkur vill að samið verði til tveggja til fjögurra ára í komandi kjarasmaningum. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. Þannig verði frekar hægt að tryggja stöðugleika í efnahagslífinu.
21.01.2015 - 10:55

Útgerðir í Grindavík fengu mestan afslátt

Heildarfjárhæð innheimtra veiðigjalda fyrir fiskveiðiárið 2013 til 2014 er rúmlega níu milljarðar króna. Þar af er upphæð sérstaks veiðigjalds rúmlega sex milljarðar.

„Augljóst að mistök voru gerð með Hunter“

„Við hjá Icelandair hörmum að sjálfsögðu tap hundsins og þau mistök sem gerð voru þegar hann var fluttur á milli flugvéla félagsins,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, um hvarf hundsins Hunter af Keflavíkurflugvelli á föstudag...
15.06.2014 - 21:22

Leitað að hundinum Hunter

Fjöldi fólks, þar á meðal félagar björgunarsveita á Suðurnesjum og lögreglumenn hafa leitað í gær og í dag að svörtum og hvítum Border Collie hundi, sem slapp úr búri á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun, þegar verið var að flytja hann milli tveggja...

Nýr meirihluti í Grindavík

Nýr meirihluti hefur verið myndaður í Grindavík. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Lista Grindavíkinga skrifuðu undir samstarfssamning þess efnis í morgun og verður málefnasamningur flokkanna kynntur í næstu viku. Stefnt er að því að endurráða...

Meirihlutaviðræður hafnar í Grindavík

Meirihlutaviðræður eru hafnar í Grindavík milli fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og G-lista Grindvíkinga. Hjálmar Hallgrímsson oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að viðræðurnar gangi ágætlega. Fundað hafi verið í gær og haldið verði áfram í kvöld.

Meirihlutaviðræður hafnar í Grindavík

Meirihlutaviðræður eru hafnar í Grindavík milli fulltrúa Sjálfstæðisflokks og fulltrúa G-lista Grindvíkinga. Þetta staðfesti Kristín María Birgisdóttir, bæjarfulltrúi Lista Grindvíkinga í samtali við fréttastofu.