Golf

Ólafía Þórunn spilaði vel á lokahringnum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að gera það gott en hún lék vel á lokahringnum á Walmart-mótinu í Arkansas í dag en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.
25.06.2017 - 19:55

Egill og Guðrún Íslandsmeistarar í holukeppni

Íslandsmótinu í holukeppni lauk í Vestmananeyjum í dag en 48 kylfingar hófu leik á föstudaginn. Þar af voru 32 karlar og 16 konur. Fyrir mótið var fyrirkomulaginu breytt en aðeins voru leiknar 13 holur í stað þeirra 18 eins og hefur verið venjan.
25.06.2017 - 15:54

Ólafíu Þórunni boðið að taka þátt í stórmóti

Ólafíu Þórunn Kristinsdóttir, einn allra besti kylfingur landsins, fékk í gærkvöldi boð um að taka þátt á KPMG mótinu í Chicago.
25.06.2017 - 15:32

Línur að skýrast á Íslandsmótinu í holukeppni

Íslandsmótið í holukeppni fer fram í Vestmannaeyjum og hófu 48 kylfingar leik í gær, 32 karlar og 16 konur. Í fyrsta sinn er keppt eftir nýju fyrirkomulagi þar sem leiknar eru 13 holur í stað 18.
24.06.2017 - 19:25

Valdís Þóra deilir efsta sætinu í Tékklandi

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir lék einstaklega vel á fyrsta keppnisdegi á LET Access mótaröðinni sem fer fram í Tékklandi.
22.06.2017 - 18:24

Gísli með vallarmet - gæti komist á risamót

Kylfingurinn Gísli Sveinbergsson úr Keili var efstur eftir fyrsta hring á Opna breska áhugamannamótinu sem er eitt sterkasta áhugamannamót heims. Hann féll þó niður í 10. sæti eftir annan hring. Mikið er í húfi fyrir sigurvegara mótsins sem fær...
20.06.2017 - 14:54

Fyrsti sigur Koepka á risamóti

Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í golfi þegar hann sigraði á opna bandaríska, US open, sem lauk í gærkvöld. Hann lék hringina fjóra á 16 höggum undir pari og jafnaði met yfir lægsta skor á mótinu frá upphafi.
19.06.2017 - 09:30

Haraldur í 2. sæti á Norrænu golfmótaröðinni

Haraldur Franklín Magnús landaði 2. sæti á móti á Norrænu mótaröðinni í golfi sem lauk á Langesø-vellinum á Fjóni í Danmörku í dag.
16.06.2017 - 14:55

Fowler í ham á fyrsta hring Opna bandaríska

Margir þekktir kylfingar lentu í basli á fyrsta hring Opna bandaríska mótsins í golfi sem hófst á Erin Hills-vellinum í Wisconsin í gær en heimamaðurinn Rickie Fowler var svo sannarlega ekki einn af þeim.
16.06.2017 - 09:31

Afrekskylfingar ósáttir með GSÍ

Mikil óánægja er innan golfhreyfingarinnar með þá umdeildu ákvörðun GSÍ að leiknar verða aðeins 13 holur í stað átján á Íslandsmótinu í holukeppni. Golfsérfræðingur sem RÚV leitaði til segir að afrekskylfingar séu ósáttir við að vera notaðir sem...
15.06.2017 - 22:28

Fjölskyldan í forgangi hjá Mickelson

Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hætti á síðustu stundu við þátttöku í opna bandaríska mótinu í golfi, US open, sem hófst í dag svo hann geti verið við útskrift 17 ára dóttur sinnar úr menntaskóla.
15.06.2017 - 14:27

Þrettán holur á Íslandsmóti í holukeppni

Aðeins þrettán holur verða spilaðar á Íslandsmótinu í holukeppni sem haldið verður í Vestmannaeyjum 23.-25. júní en ekki átján eins og hingað til. Það vakti töluverða athygli þegar GSÍ afnam 18 holu-kröfuna og nú á að fylgja þeirri ákvörðun eftir á...
13.06.2017 - 12:12

Ólafía hætti á úrtökumóti

Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék í dag fyrri hring­inn á úr­töku­móti fyr­ir Opna banda­ríska ri­sa­mótið í golfi. Ólafía hætti keppni eftir að hafa klárað átján holur.
12.06.2017 - 21:34

Birgir Leifur meðal efstu manna í Belgíu

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék þriðja hringinn á KPMG Trophy mótinu á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Hann er samtals á 10 höggum undir pari í mótinu og er í 9. sæti þegar aðeins lokahringurinn er eftir. Birgir er...
10.06.2017 - 15:19

Einu höggi frá niðurskurðinum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var aðeins einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Manulife mótinu í Kanada, sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. Það var á brattann að sækja fyrir hana í dag, því hún var einu höggi yfir pari...
10.06.2017 - 00:17