Golf

Bandaríkin unnu Sólheimabikarinn

Sveit Bandaríkjanna hafði betur á móti Evrópuúrvalinu í Sólheimabikarnum í golfi, Solheim Cup í Bandaríkjunum í gærkvöld. Mótið er haldið annað hvert ár og þar mætast bestu kvenkylfingar Bandaríkjanna og Evrópu og er leikið eftir sama fyrirkomulagi...
21.08.2017 - 09:08

Aron Snær og Karen sigurvegarar

Aron Snær Júlíusson, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, og Karen Guðnadóttir, Golfklúbbi Suðurnesja, stóðu uppi sem sigurvegar á síðasta móti Eimskipsmótaraðarinnar sem fram fór á Grafarholtsvelli um helgina.
20.08.2017 - 16:26

Solheim bikarinn: Bandaríkin í forystu

Lið Bandaríkjanna er með fjögurra vinninga forystu á Evrópu að loknum þremur umferðum í Solheim bikar kvenna í golfi. Sjö og hálfur vinningur gegn þremur og hálfum.
19.08.2017 - 17:41

Gunnhildur og Haraldur enn í forystu

Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK, og Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, eru með forystu fyrir lokahringinn á Securitasmótinu í golfi en leikið er á Grafarholtsvelli. Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtal við Gunnhildi og Harald sem og...
19.08.2017 - 17:04

Solheim bikarinn: Mögnuð endurkoma

Evrópuúrvalið var yfir eftir fyrstu umferð Solheim-bikarsins í golfi í gær en bandaríska liðið kom, sá og sigraði í annarri umferð en þær hreinlega völtuðu yfir Evrópuúrvalið. Eru þær bandarísku sem stendur með örugga forystu og erfitt að sjá...
19.08.2017 - 13:32

Solheim Bikarinn: Evrópuúrvalið leiðir

Sólheimabikarinn í golfi, Solheim cup hófst í Iowa fylki í Bandaríkjunum í dag. Leikið er á golf vellinum í Des Moines. Fyrirkomulag mótsins svipar mjög til Ryder-bikarsins nema í Solheim cup eru kvenkylfingar á meðan í Rydernum eru aðeins...
18.08.2017 - 19:41

Gunnhildur og Haraldur efst eftir fyrsta hring

Securitas mótið í golfi, þar sem keppt er um GR bikarinn, hófst í morgun á Grafarholtsvelli. Er þetta aðeins í annað skipti í sögunni sem keppt er um GR bikarinn. Mótið, sem er lokamót Eimskipsmótaraðarinnar fyrir tímabilið 2016-2017, er boðsmót en...
18.08.2017 - 19:04

Úrslitin ráðast á Eimskipsmótaröðinni í golfi

Lokamót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni í golfi verður leikið um helgina á Grafarholtsvelli. Aðeins stigahæstu kylfingar mótaraðarinnar hafa þátttökurétt á Securitasmótinu sem hófst kl. 9 í morgun.
18.08.2017 - 09:13

Woods með fimm tegundir lyfja í blóði sínu

Kylfingurinn Tiger Woods, sem handtekinn var í maí grunaður um ölvunarakstur, var með fimm mismunandi tegundir lyfja í blóði sínu.
15.08.2017 - 09:17

GR og GKG sigruðu á Íslandsmóti golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba árið 2017 hófst nú á föstudaginn síðastliðinn og lauk keppni í dag, sunnudag. Samtals var keppt í fjórum deildum í karlaflokki á meðan keppt var í tveimur deildum í kvennaflokki.
13.08.2017 - 17:56

Kristján Þór vann Einvígið á Nesinu

Kristján Þór Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu, árlegu góðgerðarmóti Nesklúbbsins. Ellefu kylfingar tóku þátt í ár, og datt einn út á hverri holu.
07.08.2017 - 18:04

Ólafía Þórunn tekur þátt í Einvíginu á Nesinu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR og atvinnukylfingur á LPGA-mótaröðinni í golfi, verður með hinu árlega gólfmóti Einvígið á Nesinu. Mótið hefst á mánudaginn á Nesvellinum og er það í 21. sinn sem mótið fer fram. Þetta kemur fram í...
05.08.2017 - 13:28

Ólafía Þórunn úr leik á Opna breska

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring Opna breska meistaramótsins í golfi í dag. Hún lék á 3 höggum yfir pari og er úr leik.
04.08.2017 - 13:37

Ólafía Þórunn: „Það bara gekk ekkert upp“

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti í dag á Opna breska meistaramótinu í golfi. Eftir góðan fyrri hluta þá seig á ógæfuhliðina hjá Ólafíu og hún fékk meðal annars skolla og skramba á tveimur af síðustu fjórum holum dagsins. Ólafía þarf því að eiga...
03.08.2017 - 22:24

Ólafía þremur höggum yfir pari eftir daginn

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fór í dag. Veðrið stríddi kylfingum í dag en tvisvar þurfti að fresta leik um óákveðinn tíma vegna rigningar og roks.
03.08.2017 - 19:48