Gagnrýni

Í uppgjöfinni felst mesti sigurinn

Franz Gunnarsson á áratuga reynslu að baki í íslensku tónlistarlífi en stígur hér fram með sólóverk undir nafninu Paunkholm. Platan Kaflaskil er helguð þeim viðsnúningi sem verður í lífi manns er neyslan er kvödd og nýtt og annað líf umfaðmað. Arnar...
24.02.2017 - 11:55

Tilkomumikill hljómur Dirty Projectors

Hljómsveitin Dirty Projectors sendi frá sér nýja breiðskífu í vikunni en fjögur ár eru liðin frá útkomu hinnar rómuðu Swing Lo Magellan. Nýja skífan er samnefnd sveitinni og einnig sú fyrsta sem kemur út eftir að David Longstrath, forsprakki og...
24.02.2017 - 11:08

T2 Trainspotting: Nostalgían kjarni sögunnar

T 2 - Trainspotting eftir enska leikstjórann Danny Boyle var frumsýnd á dögunum, en um er að ræða framhald myndarinnar Trainspotting sem naut mikillar hylli á tíunda áratugnum. Gunnar Theodór Eggertsson, gagnrýnandi Lestarinnar, segir það hafa verið...
23.02.2017 - 18:00

Metnaðarfull sýning sem fer gegn meginstraumi

Núnó og Júnía er nýtt íslensk leikrit fyrir ungmenni úr smiðju Sigrúnar Huldar Skúladóttur og Söru Martí Guðmundsdóttur. Verkið er framtíðartryllir í anda Hungurleikanna. Sýningin er „myrk og innihaldsmikil,“ segir gagnrýnandinn Snæbjörn Brynjarsson...
22.02.2017 - 14:14

Lögfræðidrama af dýrustu gerð

Sjöunda og síðasta sería pólitísku dramaþáttanna The Good Wife var sýnd á síðasta ári. Síðustu mánuði hafa menningarblaðamenn vestanhafs keppst við að ausa þættina lofi og vilja sumir meina að síðasta serían marki endalok hinnar „Nýju gullaldar“ í...

Orð*um blóðsugubanann Buffy

Laugardaginn 18. febrúar kl. 16:05 er fjallað um ofurhetjuna Buffy Summers sem berst við vampírur og aðrar forynjur, í bókmenntaþættinum Orð*um bækur á Rás 1.
17.02.2017 - 17:54

Tuttugu ár frá útgáfu Baduizm

Nýja sálartónlistarstefnan hafði mikil áhrif fyrir tuttugu árum og gerir enn í dag. Um þessar mundir eru tuttugu ár frá útgáfu fyrstu breiðskífu tónlistarkonunnar Erykah Badu, Baduizm.
17.02.2017 - 15:44

Ofursvöl áferð og skuggaleg framvinda

Fufanu halda áfram ferðalagi sínu um svalar, gotneskar lendur og snara upp öruggu, straumlínulöguðu verki sem kallast Sports. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
17.02.2017 - 11:20

Óður til hversdagsleikans

Nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Jims Jarmusch, Paterson, er að mati kvikmyndarýnis Lestarinnar „í senn óður til listsköpunar og óður til hins fagra í því hversdagslega.“
16.02.2017 - 10:51

Stórmerkileg mynd

Þýska kvikmyndin Toni Erdmann eftir leikstjórann Maren Ade naut mikilla vinsælda meðal gagnrýnenda á síðasta ári og rataði meðal annars í eftirsóknarvert toppsætið á árslista tímaritsins Sight and Sound, sem tekur saman toppmyndir frá 163...
15.02.2017 - 18:00

Óþægilegt erindi við samtímann

„Það þarf að teygja sig ansi langt til að keppa við raunveruleikann árið 2017. Þættirnir Designated Survivor eru gott dæmi um efni sem öðlast hefur nýtt samhengi á allra síðustu vikum,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar Nína Richter um þættina...
14.02.2017 - 15:55

Tefla saman listinni og vísindum

„En þó skorti á menningu og vísindi leikhússins í klukkustundalangri sýningunni þá bæta tæknilegir töfrar leikhússins, bráðskemmtilegar og litríkar útfærslur á tilraunum Vísinda-Villa og leikur Völu það upp,“ er meðal þess sem María Kristjánsdóttir...
13.02.2017 - 12:26

Mýkt, melódíur og einlægur flutningur

Auður, sem er listamannsnafn Auðuns Lútherssonar, hefur vakið athygli undanfarin misseri fyrir kliðmjúk popplög sem keyrð eru í nútímalegum „r og b“ fasa. Nú er komin út plata, hin níu laga Alone, en hún er plata vikunnar á Rás 2.  

Öll sorg er ástarsorg

Gagnrýnandi Víðsjár er ánægður með margt í nýjustu ljóðabók Sigurlínar Bjarneyjar Gísladóttur, Tungusól og nokkrir dagar í maí, en finnst þó vanta nokkuð upp á heildarmynd bókarinnar:
06.02.2017 - 17:33

Bæði hressandi og hjartatosandi

Straumhvörf er fjórða sólóplata Elízu Newman, þar sem saman fara orkuríkir, grípandi sprettir en einnig melankólískar, hjartatosandi ballöður. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem er plata vikunnar á Rás 2.  
03.02.2017 - 11:10