Rás 1 - fyrir forvitna

Bubbi Morthens hefur lokið við gerð nýrrar plötu sem heitir...
Eftirlit með bílaleigum er lítið sem ekkert á Íslandi....
Ósýnilega leikhúsið - Osynliga Teatern - er leikhópur sem...

Dagskrá

07:00
KrakkaRÚV
07:01
Kioka
- Kioka
07:07
Ævintýri Berta og Árna
- Bert& Ernie's Great Adventures
07:12
Lundaklettur
- Puffin Rock
07:19
Froskur og vinir hans
- Frog and Friends
06:55
Morgunbæn og orð dagsins
07:00
Fréttir
07:03
Girni, grúsk og gloríur
08:00
Morgunfréttir
08:05
Á tónsviðinu
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
08:05
Úrval úr morgun- og síðdegisútvarpi Rásar 2
09:00
Fréttir
09:03
Helgarútgáfan

RÚV – Annað og meira

Ástarsorgin á sér fáar jafn eftirminnilegar táknmyndir í...
Í lok apríl opnar sýning í Kling og Bang gallerí í Marshall...
Hljómsveitin Kaleo hefur verið á tónleikaferðalagi meira og...

40 lögreglumenn hálshöggnir

Vopnaðar sveitir uppreisnarmanna í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó gerðu minnst 40 lögreglumenn höfðinu styttri er þeir réðust á bílalest lögreglumanna í Kasai-héraði í landinu miðju. Yfirvöld í héraðinu greindu frá þessu. Liðsmenn Kamwina Nsapu-...

Segjast hafa fellt al Kaída-foringja

Bandaríkjamenn segjast hafa fellt foringja úr al Kaída, Qari Yasin að nafni, sem talinn er hafa skipulagt margar mannskæðar hryðjuverkaárásir á síðustu árum. Í fréttatilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að Yasin hafi verið veginn...
26.03.2017 - 04:16

Sprenging í Liverpool

Eitt hús eyðilagðist og nokkur nærliggjandi hús skemmdust í sprengingu í útjaðri Liverpool í kvöld. Um þrjátíu manns slösuðuðust í sprengingunni, tvö voru flutt á sjúkrahús, alvarlega slösuð, en aðrir hlutu minniháttar meiðsli. Engar vísbendingar...
26.03.2017 - 01:56

Hlé gert á sókninni að Mósúl

Írakski herinn tilkynnti í kvöld að hlé verði gert á sókn gegn vígamönnum hins svokallaða Íslamska ríkis, í borginni Mósúl. Við hernaðinn hefur íraksher notið fulltingis Bandaríkjahers og bandalagsþjóða, sem meðal annars hafa gert loftárásir á...
26.03.2017 - 01:10

Westminster: Morðinginn einn að verki

Khalid Masood var einn að verki þegar hann ók inn í hóp fólks og réðist á lögregluþjón við þinghúsið í Westminster í Lundúnum á miðvikudag, og ekkert bendir til þess að fleiri árásir séu í bígerð, að sögn lögreglu. Íslamska ríkið hefur lýst sig...
26.03.2017 - 00:12

Hundruð handtekin í Hvíta Rússlandi

Allt að 1.000 mótmælendur voru handteknir í Minsk, höfuðborg Hvíta Rússlands, í dag. Tugir þúsunda freistuðu þess að komast til miðborgarinnar, þar sem blásið hafði verið til mótmæla gegn svokölluðum afætu- eða sníkjudýraskatti sem innheimta á af...
25.03.2017 - 23:35

MH mætir Kvennó í úrslitum Gettu betur

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð hafði betur gegn liði Menntaskólans á Egilsstöðum í seinni undanúrslitaviðureign Gettu betur í kvöld. MH fékk 40 stig en ME 27.
25.03.2017 - 21:26

Fá ekki vinnu á Íslandi í samræmi við menntun

Innflytjendur vilja fá tækifæri til að læra íslensku og nýta menntun sína hérlendis. Dæmi eru um að innflytjendur endurtaki nám sitt hér eða mennti sig í öðru fagi, en fái samt ekki vinnu við hæfi.
25.03.2017 - 20:42

Esja Íslandsmeistari eftir vítakeppni

Esja varð í kvöld Íslandsmeistari karla í íshokkí í fyrsta sinn. Esja tryggði sér titilinn eftir vítakeppni í þriðja úrslitaleik Esju og Skautafélags Akureyrar. Björn Róbert Sigurðarson skoraði úr vítinu sem tryggði Esju titilinn. Vítakeppnina má...
25.03.2017 - 20:02

Fjórði bróðirinn með landsliðsmark

Mark Björns Bergmanns Sigurðarsonar á móti Kósóvó í gær var sögulegt. Hann varð þar með sá fjórði af sínum bræðrum til að skora fyrir A-landslið Íslands í knattspyrnu.
25.03.2017 - 19:30

Svartur sandur og skærgrænn mosi innblásturinn

Stólaábreiður saumaðar af sýrlenskum flóttakonum, gæruhnoðri sem jarmar vélrænt, fatalína innblásin af svörum sandi og skærgrænum mosa og sýnishorn af klæðaburði rússneska aðalsins á 19. öld, er meðal þess sem gefur að líta á Hönnunarmars. 
25.03.2017 - 19:30

Áralöng bið eftir meðferðarstofnun fyrir börn

Barnaverndaryfirvöld hafa miklar áhyggjur að harðnandi fíkniefnaneyslu barna, einkum sprautunotkun sem getur verið lífshættuleg. Forstjóri Barnaverndarstofu segist árum saman hafa kallað eftir meðferðarstofnun fyrir börn í neyslu. Þau glími oft...
25.03.2017 - 19:26

Stikla Justice League hefst á Íslandi

Fyrsta stiklan úr stórmyndinni Justice League var frumsýnd á dag. Hún hefst á Íslandi þar sem Ben Affleck sést í hlutverki auðjöfursins Bruce Wayne - Leðurblökumannsins. Hann er vígalegur á svip í stormi og hríð, stígur svo á bak á íslenskum hesti...
25.03.2017 - 18:14

Donald Tusk er jafngamall Evrópusambandinu

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna segja einingu og samstöðu mikilvægari nú en nokkru sinni. Þau komu saman í Róm í tilefni þess að sextíu ár eru í dag frá því að sambandið var stofnað. Frans páfi segir gylliboð þjóðernispopúlista eina helstu áskorun...
25.03.2017 - 18:01

Mikilvægur sigur hjá Frömurum

Fram sótti Akureyri heim í eina leik dagsins í Olís-deild karla. Leikurinn var æsispennandi og tryggðu Framarar sér stigin tvö á lokamínútu leiksins.
25.03.2017 - 17:53