Rás 1 - fyrir forvitna

Í tilefni alþjóðdags móðurmálsins kom Iris Edda Nowenstein...
Listahátíðin Dialogue hefst í London í dag, miðvikudag, og...
Eygló Harðardóttir, þingmaður framsóknarflokksins og...

Dagskrá

12:55
HM í skíðagöngu
- Sprettganga
14:10
HM í alpagreinum
- Svig karla - seinni ferð
15:25
HM í skíðagöngu
- Sprettganga
16:55
Táknmálsfréttir
17:05
Stjarnan - Selfoss
- Bikarkeppni kvenna í handbolta: 4-liða úrslit
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
10:00
Fréttir
10:03
Poppland

RÚV – Annað og meira

Hljómsveitin Amabadama var í Vikan með Gísla Marteini og...
„Við grófum upp um 4.600 fermetra hérna á níu árum þannig...
„Ég átti Gretsch gítar sem ég braut mörgum sinnum,“ segir...

Svínakjötframleiðsla dróst mest saman

Svínakjötsframleiðsla dróst saman hér á landi úr 6.806 tonnum í rúmlega 6.089 tonn, eða um 10,5 prósent milli ára. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.
23.02.2017 - 07:18

Mexíkóar afar ósáttir við granna sína í norðri

Stjórnvöld í Mexíkó fordæma nýjar verklagsreglur Bandaríkjastjórnar í málefnum ólöglegra innflytjenda. Samkvæmt nýju verklagsreglunum er hægt að vísa nánast hvaða innflytjanda sem er úr landi, vafningalaust, hafi hann ekki öll tilskilin leyfi fyrir...
23.02.2017 - 06:22

15 nýjar borholur á næstu 10 árum

Orka náttúrunnar, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, þarf að bora allt að fimmtán holur við Hellisheiðarvirkjun á næstu tíu árum til að viðhalda afkastagetu virkjunarinnar. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Samkvæmt frétt blaðsins er áætlaður...
23.02.2017 - 05:22

Sænskir jöklar hopa hratt

Ný rannsókn sænskra landmælingamanna leiðir í ljós að sænskir jöklar hopa hratt og nokkrir þeirra eru alveg horfnir. Björn Olander, kortagerðarmaður hjá sænsku Landmælingunum, segir sænska jökulheima hafa skroppið mikið saman frá því þeir voru...
23.02.2017 - 04:28

Vilja tryggja rétt aldraðra hjóna til sambúðar

Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og níu aðrir þingmenn VG, Samfylkingar, Framsóknar og Pírata hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um málefni aldraðra. Frumvarpinu er ætlað að tryggja hjónum og sambúðarfólki rétt til...
23.02.2017 - 04:00

BNA: Annar viðaukinn nær ekki til stríðstóla

Áfrýjunarréttur í Virginíuríki úrskurðaði í gær að annar viðauki bandarísku stjórnarskrárinnar tryggi ekki rétt manna til að eiga öfluga hríðskotariffla á borð við þá sem notaðir eru í hernum. Þykir þetta nokkuð högg fyrir hin voldugu...

Vilja lækka kosningaaldur í 16 ár

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og fjórtán þingmenn allra flokka á þingi, nema Framsóknar, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingar á lögum um kosningar til sveitarstjórna. Í frumvarpinu er lagt til að kosningarétt við kosningar...
23.02.2017 - 03:16

Bowie uppskar tvenn Brit-verðlaun

David heitinn Bowie átti sviðið á Brit-tónlistarverðlaunahátíðinni, sem fram fór í Lundúnum í gærkvöld. Hann var valinn besti breski söngvari nýliðins ár og plata hans, Blackstar, var valin besta, breska platan. Sonur Bowies, kvikmyndaleikstjórinn...
23.02.2017 - 03:02

Sþ í stríð gegn plastrusli í heimshöfunum

Sameinuðu þjóðirnar hrinda í dag af stað alheimsherferð gegn plastmengun heimshafanna. Meginmarkmið herferðarinnar eru að stöðva alveg notkun plasteinda í snyrtivörum og binda enda á notkun einnota plastumbúða fyrir árið 2022. Yfirskrift...
23.02.2017 - 00:48

Upphafsmaður „Hawaii“ kemur ananas til varnar

Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um ananas á pizzur og yfirlýsing hans um að geta ekki bannað áleggið með lögum hafa vakið heimsathygli. Kanadíska ríkisútvarpið hefur nú grafið upp upphafsmann Hawaii-pizzunnar sem samanstendur af...
22.02.2017 - 23:02

Postnord í miklum erfiðleikum

Postnord, sameiginlegt póstfyrirtæki Dana og Svía, á nú í verulegum rekstrarerfiðleikum. Segja má að danski hluti fyrirtækisins, gamli danski konunglegi pósturinn, sé gjaldþrota.
22.02.2017 - 22:27

LSH: 31 atvik tilkynnt Landlækni í fyrra

Landlæknisembættinu bárust í fyrra tilkynningar um 45 alvarleg og óvænt tilvik á heilbrigðisstofnunum. Í 32 tilvikum lést sjúklingur. Þetta eru mun fleiri tilkynningar en árið áður.
22.02.2017 - 22:17

Segir kerfið mismuna bræðrunum

Foreldrar tveggja hreyfihamlaðra drengja fá styrk til að kaupa tvo bíla sem rúma hvor sinn hjólastólinn en ekki einn sem rúmar þá báða. Móðir drengjanna segir kerfið mismuna þeim. 
22.02.2017 - 22:12

Juventus og Sevilla með sigra

Fyrri leikjum 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld með tveimur leikjum.
22.02.2017 - 21:51

Fötluð pör geta ekki heldur sameinað styrki

„Vitneskja um þessi mál eru alveg til staðar í kerfinu. Inn á mitt borð hafa komið pör sem vilja eiga einn bíl en það er ekki hægt,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki til hreyfihamlaðra.
22.02.2017 - 21:39