Rás 1 - fyrir forvitna

Það er magnað að hverfa inn um dyrnar á húsi gömlu...
Athyglisverðum tveggja daga leiðtogafundi lauk í Beijing í...
Tónlistarkonan Hildur gaf á dögunum út EP-plötuna Heart to...

Dagskrá

16:25
Golfið
16:50
Silfrið
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Háværa ljónið Urri
- Raa Raa the Noisy Lion
08:00
Morgunfréttir
08:30
Fréttayfirlit
09:00
Fréttir
09:05
Stefnumót
09:45
Morgunleikfimi
10:00
Fréttir
10:03
Poppland
12:20
Hádegisfréttir
12:45
Dagvaktin
16:00
Síðdegisfréttir

RÚV – Annað og meira

„Mér fannst að það þyrfti kannski að koma almennri fræðslu...
Dansk-íslenski listamaðurinn Ólafur Elíasson tekur þátt í...
„Þetta er svolítið skemmtileg sýning,“ segir Steina Vasulka...

Settu upp girðingar við Skógafoss

Til að sporna gegn átroðningi ferðafólks við Skógafoss hafa landverðir Umhverfisstofnunar sett upp girðingar framan við fossinn en grasið er horfið af stórum hluta grasflatarinnar framan við fossinn. Tvær gönguleiðir eru að fossinum, önnur með...
29.05.2017 - 09:36

Trump kemur Kushner til varnar

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur komið Jared Kushner tengdasyni sínum til hjálpar vegna nýrra ásakana um samskipti við Rússa. Trump hefur gefið út yfirlýsingu í stórblaðinu The New York Times þar sem hann ber lof á það mikilvæga starf sem...
29.05.2017 - 09:22

Neikvæð viðhorf gagnvart innflytjendum

Jaðarsetning í síbreytilegu samfélagi er umfjöllunarefni Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa sem hefst í Reykjavík í dag. Von er á yfir 500 þátttakendum þar af 300 erlendum. Málefni flóttafólks og innflytjenda verða meðal helstu viðfangsefna...
29.05.2017 - 09:10

Almenningssamgöngur verði áfram mikilvægar

Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi telur ekkert í þróun sjálfkeyrandi bíla gefa tilefni til að endurhugsa almenningssamgöngukerfið á næstu árum.
29.05.2017 - 08:05

Hvöss austanátt í dag

Hvasst verður sunnan-og vestantil á landinu í dag og vætusamt en rólegra veður og að mestu leyti þurrt og bjart fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings um veðurhorfur í dag og í kvöld. Veðurstofan beinir því...
29.05.2017 - 06:52

Tróðust undir á leiðinni á leikinn

Fjórir létust og 15 eru slasaðir eftir troðning við knattspyrnuvöll í Hondúras í gær. Lögregla segir of marga hafa reynt að komast að horfa á leik sem fór fram á þjóðarleikvangnum í Tegucigalpa. Hundruð reyndu að troða sér í gegnum hlið til að...
29.05.2017 - 06:40

Mannskæð monsúnrigning á Sri Lanka

Yfir 160 eru látnir af völdum aurskriða eftir monsún-úrhelli á Sri Lanka. Sífellt fleiri lík finnast grafin ofan í aurskriðum sem féllu yfir íbúðabyggðir. Yfir 100 er enn saknað og nærri 90 eru á sjúkrahúsi.
29.05.2017 - 05:38

Húsleit og handtaka í nótt í Manchester

23 ára karlmaður var handtekinn í nótt í bænum Shoreham-by-Sea í tenslum við rannsókn bresku lögreglunnar á hryðjuverkaárásinni í Manchester í síðustu viku. Alls hafa því sextán verið handteknir vegna málsins og sitja fjórtán ennþá inni, en tveimur...
29.05.2017 - 04:54

Kóralrifið mikla verr farið en var talið

Kóralrifið mikla við Ástralíu er mun verr farið en áður var talið. Vísindamenn vara við því að ástandið eigi einungis eftir að versna verð ekki dregið úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda.
29.05.2017 - 04:19

Segir hryðjuverkamenn vilja granda flugvélum

Bandaríkjastjórn íhugar nú alvarlega að banna fartölvur í farþegarýmum flugvéla á öllum flugleiðum til og frá Bandaríkjunum. Frá þessu greindi John Kelly, heimavarnarráðherra Bandaríkjanna, í dag.
29.05.2017 - 03:46

Góður dagur hjá Ólafíu Þórunni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni á Volvik mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi í Michigan á þremur höggum undir pari. Hún lék síðasta hringinn í dag á 70 höggum, eða tveimur höggum undir pari. Samanlagt hlaut hún fimm fugla og þrjá skolla í dag...
29.05.2017 - 00:44

Fjöldamorð í Mississippi

Karlmaður skaut átta manns til bana í Mississippi-ríki í Bandaríkjunum í gærkvöld. Hann lét til skarar skríða í þremur húsum í Lincoln-sýslu, skaut lögreglumann og þrjár konur til bana í einu húsi, tveir drengir urðu fórnarlamb í því næsta og...
29.05.2017 - 00:17

Flugskeyti skotið frá Norður-Kóreu

Flugskeyti var skotið frá austurströnd Norður-Kóreu í kvöld. Yonhap fréttastofan hefur þetta eftir heimildum innan Suður-Kóreuhers. Moon Jae-In, nýkjörinn forseti Suður-Kóreu, hefur boðað til fundar í þjóðaröryggisráði vegna tilraunarinnar.
28.05.2017 - 22:28

30 milljóna króna sekt fyrir huldufélag

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í vikunni karlmann í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða ríkissjóði þrjátíu milljónir í sekt fyrir brot gegn skatta-og bókhaldslögum. Maðurinn virtist kannast við félagið í skýrslutöku hjá...
28.05.2017 - 21:38

„Við erum búin að vera í sorgarferli"

Nemendur og starfsfólk Fjölbrautaskólans við Ármúla mótmæltu mögulegri sameiningu við Tækniskóla Íslands við Austurvöll í dag. Kristján Páll Kolka Leifsson, félagsfræðikennari við FÁ, segir stemninguna meðal starfsmannahópsins hafa verið þunga eftir...
28.05.2017 - 21:29