Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég kappkostaði í þessari bók að nota ævi þessa eina manns...
„Hætturnar sem þarna geta leynst eru náttúrulega...
„Jón, það er eins og við séum að tala við börn í bönkunum...

Dagskrá

20:55
Víkingalottó
21:00
Steinsteypuöldin
21:30
Kynjahalli í Hollywood
- 4% Films Gender Problem
22:00
Tíufréttir
22:20
Veðurfréttir
21:30
Kvöldsagan: Svartfugl
22:00
Fréttir
22:05
Veðurfregnir
22:10
Hátalarinn
- Ballöður, serenöður, svanir og Lennie.
23:05
Sumarmál; Fyrri hluti
- Fuglar, fordómar og matur.
21:00
Arnar Eggert
22:00
Fréttir
22:05
Popppressan
00:00
Fréttir
00:05
Inn í nóttina

RÚV – Annað og meira

Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk...
„Þingflokkurinn reykti alveg óskaplega og maður var hvort...

Skjálfti mælist 3,8 í Mýrdalsjökli

Skjálfti mældist 3,8 í Mýrdalsjökli nú fyrir fáeinum mínútum. Samkvæmt upplýsingum frá jarðvá Veðurstofu Íslands byrjaði skjálftavirkni þar í kvöld. Verið er að lesa úr gögnum frá svæðinu.
26.07.2017 - 22:40

Tveir nýir skjálftar yfir þrír að stærð

Tveir skjálftar yfir þrír að stærð urðu með 20 sekúndna millibili nú klukkan 21.40. Fylgja þeir í kjölfar skjálfta sem var tæplega fjórir að stærð klukkan hálf níu í kvöld. Í millitíðinni voru minni skjálftar, að stærðinni 2,3 og 2,5 og minni...
26.07.2017 - 22:12

Konu leitað í mikilli þoku í Seyðisfirði

Björgunarsveitir leita nú konu sem er villt vegna mikillar þoku í Seyðisfirði. Hún náði sjálf að tilkynna að hún væri villt en að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, er björgunarfólk ekki í samband við hana eins og stendur...
26.07.2017 - 22:01

Verði að vera skýrt hver seljandi sé

Litlar sem engar upplýsingar er að finna um eignarhald eða starfsfólk fyrirtækisins Reykjavík Skin sem gerði fitufrystingu á konu sem hlaut alvarleg kalsár í kjölfarið. Forstjóri Neytendastofu segir að lög kveði á um að upplýsingar um seljanda...
26.07.2017 - 22:00

Upptök mengunarinnar enn óljós

Upptök mengunar í Grafarlæk sem rennur út í Grafarvog eru ófundin. Haldið verður áfram að leita. Olíumengun virðist ekki hafa haft áhrif á fuglalíf. 
26.07.2017 - 21:55

Íslenskir stuðningsmenn fóru á kostum

Þó svo að leikurinn í kvöld hafi ekki skipt neinu máli upp á framtíðina þá verða íslenskir stuðningsmenn seint sakaðir um að styðja ekki við bakið á stelpunum okkar.
26.07.2017 - 21:52

Sara Björk: „Hausinn þarf að vera sterkari“

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, tók í sama streng og aðrir leikmenn liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik liðsins á Evrópumótinu.
26.07.2017 - 21:41

Aðstoða göngufólk á þremur stöðum á landinu

Björgunarsveitir aðstoða nú göngufólk í vanda á þremur stöðum á landinu, á Snæfellsnesi, í Seyðisfirði og á Fimmvörðuhálsi.
26.07.2017 - 21:37

Fanndís: „Markmiðin voru eðlileg og skýr“

Fanndís Friðriksdóttir, vængmaður Breiðabliks og eini leikmaður Íslands til að skora mark á Evrópumótinu í sumar, var skiljanlega ekki sátt með 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld.
26.07.2017 - 21:25

Sif: „Ég lagði hjarta mitt út og gaf allt“

Landsliðskonan Sif Atladóttir var afar svekkt eftir lokaleik Íslands gegn Austurríki í kvöld en Austurríki hafði betur 3-0. Ísland tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. „Ég hef engin svör. Við vinnum sem lið og töpum sem lið. Það kemur leikur eftir...
26.07.2017 - 21:21

Ekki lengur grunaður um morð konu og barna

Manni, sem grunaður var um að hafa myrt eiginkonu sína og fjögur börn í Gautaborg, var sleppt úr haldi síðdegis. Hin látnu fundust í íbúð á fimmtudagsmorgun í síðustu viku. Slökkvilið var kallað til vegna elds í íbúðinni. Konan og eitt barn voru...
26.07.2017 - 21:13

Harpa: „Búnar að gera allt sem við gátum"

Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska landsliðsins, var að vonum svekkt eftir 3-0 tap gegn Austurríki en hún byrjaði leikinn í kvöld sem fremsti maður.
26.07.2017 - 21:14

Freyr: „Fyrst og síðast vonbrigði“

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var myrkur í máli í viðtali eftir að Ísland tapaði 3-0 fyrir Austurríki í lokaleik Evrópumótsins í Hollandi. Liðið tapaði öllum þremur leikjunum sínum og stærsta tapið kom í kvöld þegar liðið átti ekki...
26.07.2017 - 21:02

Þriðji kröftugi skjálftinn á Reykjanesskaga

Þriðji skjálftinn um fjórir að stærð varð á Reykjanesskaga nú rétt fyrir klukkan hálf níu. Þetta er þriðji stærsti skjálftinn í dag, hinir tveir stærri voru 3,9 og 4,1 að stærð. Rúmlega 200 skjálftar hafa verið í dag og eru upptök þeirra við...
26.07.2017 - 20:47

Frakkland í 8-liða úrslit - Sviss úr leik

Frakkland og Sviss mættust í honum leiknum í C-riðli í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að franska liðið myndi enn og aftur detta úr keppni í riðlakeppninni en þökk sé skelfilegum mistökum hjá markverði Sviss þá er franska liðið á leiðinni í 8-liða...
26.07.2017 - 20:37