Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég vil hlusta á hvað leiðtogar flokkanna vilja gera....
Arnhildur Hálfdánardóttir hefur vakið athygli fyrir einkar...
Sumir leita í sumarfríinu upp til fjalla eða niður til...

Dagskrá

16:55
Með okkar augum
17:25
Úr gullkistu RÚV: Út og suður
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Vinabær Danna tígurs
- Daniel Tiger's Neighbourhood
12:45
Veðurfregnir
12:50
Dánarfregnir
12:55
Samfélagið
- Válisti.Næringarsúpa.Leigjendur.Svefn
14:00
Fréttir
14:03
Hvað er að heyra?
- Betri helmingurinn gegn Silfurkórnum
12:45
Dagvaktin
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Síðdegisútvarpið
19:00
Sjónvarpsfréttir
19:23
Iðnaðarrokk

RÚV – Annað og meira

„Þetta var eins og að fá allar jólagjafir heimsins á einu...
„Í Danmörku líður mér eins og ég sé einskis virði. Við erum...
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn...

Kjarnorkusáttmáli staðfestur hjá SÞ

Tugir ríkja staðfestu í dag sáttmála Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum sem samþykktur var í sumar. Öll ríkin níu sem ráða yfir kjarnorkuvopnum hafna sáttmálanum.
20.09.2017 - 14:29

Kjörseðlar teknir í Katalóníu

Spænska lögreglan hefur lagt hald á milljónir kjörseðla sem nota átti í boðaðri atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu 1. október. Fréttastofan AFP hefur þetta eftir heimildarmönnum sem kunnugir eru aðgerðum lögreglu í Katalóníu í dag. 
20.09.2017 - 14:07

Konum leyft að fylgjast með hátíðarhöldum

Stjórnvöld í Sádi Arabíu hafa ákveðið að leyfa konum að koma á íþróttaleikvanga landsins til að fagna þjóðhátíðardegi landsins á laugardag með fjölskyldum sínum. Konur hafa mjög takmörkuð réttindi í Sádí Arabíu, en þar þurfa þær leyfi karlmanns í...
20.09.2017 - 13:54

Vilja bæta úr mengun í Siglufjarðarhöfn

Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð vilja að verksmiðjan Primex ráðist í umfangsmiklar úrbætur til að draga úr mengun í Siglufjarðarhöfn. Bæjarstjóri segir að ekki hafi verið ákveðið hvort, og þá hvernig, sveitarfélagið komi að framkvæmdunum.
20.09.2017 - 13:49

Reyna að komast að samkomulagi um framhaldið

Reyna á til þrautar að komast að samkomulagi um framhald þingstarfa á fundi formanna allra flokka á Alþingi með forseta þingsins eftir hádegi.
20.09.2017 - 13:21

Fresta HM vegna jarðskjálftans

Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) hefur ákveðið að fresta heimsmeistaramótum fatlaðra í sundi og lyftingum vegna jarðaskjálftans í Mexíkó. Til stóð að senda sjö manna sveit frá Íslandi á HM sem fram átti að fara í Mexíkóborg 25. september til 7...
20.09.2017 - 13:11

Handtökur og húsleitir í Katalóníu

Spænska lögreglan réðst inn í stjórnarskrifstofur í Katalóníu í morgun, gerði þar húsleit og handtók háttsetta embættismenn. Leiðtogi Katalóníumanna fordæmir aðgerðirnar.
20.09.2017 - 12:11

Kosningarnar kosta um 350 milljónir króna

Gera má ráð fyrir að alþingiskosningarnar 28. október næstkomandi muni kosta ríkissjóð 350 milljónir króna. Undirbúningur fyrir kosningarnar er hafinn.
20.09.2017 - 12:11

Þjóðvegur 1 við það að rofna í Berufirði

Mikið hefur rignt á Austfjörðum í morgun og í Berufirði við bæinn Núp er Þjóðvegur eitt við það að fara í sundur. Björgvin Gunnarsson, bóndi á Núpi, segir að ræsi sem á að hleypa vatni undir veginn sé löngu ónýtt og botninn ryðgaður úr rörinu. Önnur...
20.09.2017 - 12:07

Fasteignaverð tekur kipp

Hækkanir á fasteignamarkaði frá síðasta ári eru áfram miklar. Á síðustu 12 mánuðum hefur verð á fjölbýli hækkað um 18,4 prósent og verð á einbýli um 20,8 prósent, að því er fram kemur í tölum Þjóðskrár um fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu í ágúst...

„Andlitið á honum er bara saga“

Bandaríski kvikmyndaleikarinn, Harry Dean Stanton, andaðist í Los Angeles á föstudag, 91s árs að aldri. Stanton átti að baki langan feril, en öðlaðist raunar seint frægð. Ein af hans þekkustu myndum er kvikmyndin Paris, Texas, sem þýski...
19.09.2017 - 18:55

Aðalmeðferð í máli Snorra gegn Akureyrarbæ

Aðalmeðferð í máli Snorra Óskarssonar gegn Akureyrarbæ hófst í Héraðsdómi Norðurlands eystra í morgun. Snorri krefst tæplega 14 milljóna króna í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar.
20.09.2017 - 11:58

Ráðherra ætlar að víkja sæti

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra hefur ákveðið að víkja sæti á meðan unnið er að vali á átta héraðsdómurum úr hópi 41 umsækjanda. Umsóknarfrestur rann út 18. september. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að ráðherra hafi ákveðið að...
20.09.2017 - 11:49

57% vilja Vinstri græn í ríkisstjórn

57% landsmanna vilja að Vinstri græn taki sæti í næstu ríkisstjórn, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. Um 14% svarenda sögðust vilja að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur myndi tveggja flokka ríkisstjórn eftir kosningar.
20.09.2017 - 11:33

Viðsnúningur á Nýja Sjálandi

Þjóðarflokkurinn á Nýja Sjálandi, flokkur Bills English forsætisráðherra, hefur sótt í sig veðrið að undanförnu og er nú aftur kominn með meira fylgi en Verkamannaflokkurinn nokkrum dögum fyrir kosningar.
20.09.2017 - 11:03