Rás 1 - fyrir forvitna

„Hætturnar sem þarna geta leynst eru náttúrulega...
„Höfundi leyfist allt mögulegt í sérvisku og orðalagi og...
„Jón, það er eins og við séum að tala við börn í bönkunum...

Dagskrá

13:00
Íslandsmótið í golfi
15:50
Svíþjóð - Rússland
- EM kvenna í fótbolta
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Pósturinn Páll
- Postman Pat
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
09:00
Fréttir
09:05
Sumarmorgnar

RÚV – Annað og meira

Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk...
„Þingflokkurinn reykti alveg óskaplega og maður var hvort...

Þúsund bætt í lögreglulið Ríó

Brasilísk stjórnvöld sendu eitt þúsund lögreglumenn til Ríó de Janeiro til þess að reyna að stemma stigu við vaxandi ofbeldi í borginni undanfarna mánuði. AFP fréttastofan hefur eftir ráðherra öryggismála í Brasilíu, Sergio Etchegoyen, að 620...
21.07.2017 - 04:27

AGS og evruríki henda líflínu til Grikkja

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykkti seint í dag nýja lánaáætlun til Grikkja sem hljóðar upp á 1,8 milljarð bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 190 milljarða króna. Grikkir fá þó peninginn ekki í hendurnar strax, heldur greindi AGS frá því að lánið...
21.07.2017 - 01:30

Mannskæður jarðskjálfti á Eyjahafi

Tveir létust á grísku eyjunni Kos eftir jarðskjálfta af stærðinni 6,7 sem átti upptök sín þar nærri. Skjálftamiðjan var í hafinu, rúmum tíu kílómetrum suður af tyrkneska strandbænum Bodrum og um 16 kílómetrum austur af Kos.
21.07.2017 - 00:39

Slapp úr fangelsinu á Akureyri í klukkustund

Maður slapp úr haldi í fangelsinu á Akureyri í kvöld. Hann er nú kominn aftur undir manna hendur. Að sögn lögreglunnar á Akureyri var maðurinn laus í um klukkustund.
20.07.2017 - 23:22

Skipulegri leit haldið áfram á morgun

Leit að manninum sem féll í Gullfoss í gær, verður haldið áfram á morgun. Síðustu leitarhópar björgunarsveitarmanna luku verkefnum sínum um klukkan sjö í kvöld. Eftirlit verður við Hvítá í kvöld og nótt, meðal annars með netum sem strengd hafa verið...
20.07.2017 - 21:46

Kona og þrjú börn myrt í Gautaborg

Allt bendir til þess að kona og þrjú börn hafi verið myrt í Gårdsten í Angered í Svíþjóð í nótt.  Angered er um sextíu þúsund manna úthverfi Gautaborgar og margir íbúa eru innflytjendur. Slökkvilið var kallað til vegna reyks sem lagði frá íbúð í...
20.07.2017 - 21:31

Holland með fullt hús stiga

Holland mætti Danmörku í síðari leik dagsins í A-riðli á Evrópumótinu í fótbolta í kvöld. 

Skoðun Benedikts, ekki ríkisstjórnarinnar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að málflutningur Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, um að hafna beri íslensku krónunni, lýsi hans eigin skoðun og flokks hans, en ekki ríkisstjórnarinnar. Ekki standi til að skipta um gjaldmiðil.
20.07.2017 - 20:43

Tinderbrúðkaup algeng í sumar

Það lá beinast við að þema brúðkaupsins væri Tinder. Þetta segja nýgift hjón, sem kynntust gegnum stefnumótaappið fyrir tveimur árum og giftu sig í sumar. Sóknarprestur Grafarvogskirkju segir algengast að brúðhjón í dag hafi kynnst í gegnum einhvers...
20.07.2017 - 20:20

Vikar og Ragnhildur efst eftir fyrsta dag

Íslandsmótið í golfi árið 2017 á Eimskipsmótaröðinni hófst á morgun, leikið er á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Alls eru 141 keppendur skráðir til leiks, 112 karlar og 29 konur.
20.07.2017 - 20:15

Norðmenn úr leik á EM

Norðmenn og Belgar áttust við í fyrri leik dagsins á EM í A-riðlinum en leikið var í Breda í Hollandi.
20.07.2017 - 19:41

Chester Bennington látinn

Chester Bennington, söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, er látinn 41 árs að aldri.
20.07.2017 - 19:35

Hvalagriðland í Eyjum í uppnámi - Jun Jun dauð

Jun Jun einn þriggja mjaldra sem til stóð að flytja til Vestmannaeyja frá Kína er dauð. Sérfræðinganefnd leggst gegn innflutningnum en hvalfriðunarsinnar halda ótrauðir áfram enda telja þeir verkefnið ákaflega mikilvægt. Bæjarstjórinn í...
19.07.2017 - 19:15

Skólpmálið „gjörsamlega óþolandi“

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra segir gjörsamlega óþolandi að almenningur hafi ekki verið upplýstur strax um skólpmengunina í Reykjavík. Hún segir ekki gott að sveitarfélögin hafi eftirlit með eigin mengandi starfsemi. Hún ætlar að beita sér...
20.07.2017 - 19:09

O.J. Simpson fær reynslulausn

O.J. Simpson, fyrrverandi ruðningsboltakappi og kvikmyndaleikari, verður látinn laus til reynslu, eftir að hafa setið níu ár í fangelsi í Nevada ríki fyrir vopnað rán. Fjórir fulltrúar fangelsisyfirvalda í Nevada komust að þessari niðurstöðu í dag,...
20.07.2017 - 19:06