Rás 1 - fyrir forvitna

Hljóðritanir frá Reykjavík Midsummer Music, hátíð...
María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Víðsjár, sá Þrjár...
Tungumál heimsins eru rúmlega 7 þúsund. Nákvæma tölu er þó...

Dagskrá

18:50
Vísindahorn Ævars
- Vísindamaðurinn Margaret Cavendish
19:00
Fréttir
19:25
Íþróttir
19:30
Veður
19:35
Leiðin á EM
18:50
Veðurfregnir
18:53
Dánarfregnir
19:00
Endurómur úr Evrópu
20:35
Mannlegi þátturinn
- Brandur á Bassastöðum,Raggi Bjarna og Parísarhjól
21:30
Kvöldsagan: Krossinn helgi í Kaldaðarnesi
19:00
Sjónvarpsfréttir
19:23
Kvöldstund með Matta
- Hildur Yeoman
22:00
Fréttir
22:05
Rokkland
- Montreux - Clash - Engelbert Humperdinck
00:00
Fréttir

RÚV – Annað og meira

Litlu leiksýningarnar höfðu vinningin gagnvart sýningunum á...
Þegar borgarbarnið og einstæða móðirin Ágústa Þorkelsdóttir...
Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk...

Blake Leeper sló heimsmet Oscar Pistorius

Blake Leeper, sem hafði verið í tveggja ára keppnisbanni sökum þess að það mældist kókaín í blóði hans, sló heimsmet Pistorius í 400 metra spretthlaupi í T43 fötlunarflokki.
27.06.2017 - 20:43

Michael Nyqvist er látinn

Sænski leikarinn Michael Nyqvist er látinn, 56 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.
27.06.2017 - 20:36

Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar

Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi síðastliðin ellefu ár segir í Facebook-færslu frá því að umsókn hans um íslenskan ríkisborgararétt hafi verið hafnað vegna einnar hraðasektar. Þetta fékk hann að vita í dag, en það tók hann að eigin sögn sex...
27.06.2017 - 19:58

Halldór Viðar ákærður fyrir fjárdrátt og svik

Halldór Viðar Sanne, sem hefur breytt nafni sínu og heitir nú Aldo Viðar Bae, hefur verið ákærður fyrir fjársvik, tilraun til fjársvika og fjárdrátt. Aldo Viðar hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan hann var handtekinn í lok mars. Gæsluvarðhaldið var...
27.06.2017 - 19:56

„Þvottavélin gæti kostað minna út í búð“

Evrópusambandið sektaði netrisann Google um tvo og hálfan milljarð evra, eða því sem nemur 300 milljörðum kórna, fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína. Almannatengill segir ljóst úrskurðurinn sé þungt högg fyrir Google, en sé um leið stórt...
27.06.2017 - 19:53

„Er fyrirmyndin mín þrátt fyrir fangelsisvist“

„Það vita margir af þessu. Hann heitir náttúrulega Tindur sem er nafn sem er auðvelt að muna. En við erum alls ekkert feimin að tala um þetta í fjölskyldunni. Ég vil frekar að fólk komi upp að mér og spyrji bara út í þetta,“ segir Gunnhildur Yrsa...
27.06.2017 - 19:45

Snæfríður Sól með besta tíma ársins í 50m laug

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í dag danskur unglingameistari í stúlknaflokki 15-17 ára í 200 metra skriðsundi.
27.06.2017 - 19:11

Trump og Macron taka höndum saman gegn Assad

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og kollegi hans vestanhafs, Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hafa ákveðið að bregðast sameiginlega við og það af hörku ef ríkisstjórn Sýrlands verður uppvís að annarri efnavopnaárás á óbreytta borgara í landinu.
27.06.2017 - 18:45

Usain Bolt hættur við að hætta?

Hinn áttfaldi Ólympíumeistari, Usain Bolt, hefur sagt að heimsmeistaramótið í London verði ef til vill ekki hans síðasta. Bolt hafði áður gefið út að mótið, sem fram fer í ágúst á þessu ári, yrði hans síðasta. Nú hefur hann dregið það til baka....
27.06.2017 - 18:41

Tveir milljarðar komnir á Facebook

Notendur Facebook eru orðnir fleiri en tveir milljarðar. Þar með er meira en fjórðungur íbúa heimsins kominn með virkan aðgang á þessum risavaxna samfélagsmiðli.
27.06.2017 - 18:23

„Afar ánægjulegur áfangi“

Skrifað var í dag undir samning um að Náttúruminjasafn Íslands fái aðstöðu til sýninga í Perlunni. Þetta er í fyrsta sinn sem safnið fær húsnæði til eigin umráða, en það leysir þó ekki húsnæðisvanda þess að fullu. 
27.06.2017 - 18:12

Upptökur af Snapchat notaðar í manndrápsmálinu

Upptökur af samfélagsmiðlinum Snapchat, sem Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason tóku á síma sína af Arnari Jónssyni Aspar þar sem hann liggur hreyfingarlaus og blár í framan, eru meðal gagna lögreglunnar í málinu. Á upptökunum heyrast...

Drottningin fær tekjubót

Elísabet Englandsdrottning á von á dágóðri launahækkun. Greiðslur hennar úr ríkissjóði Breta koma til með að tvöfaldast frá og með árinu 2018 og nema 82 milljónum punda, eða tæplega ellefu milljörðum íslenskra króna.
27.06.2017 - 18:04

„Kom okkur ekki algjörlega í opna skjöldu“

Jón H. B Snorrason, yfirsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að dómur Hæstaréttar í dag vegna manndrápsmálsins í Mosfellsdal hafi ekki komið sér „algjörlega í opna skjöldu,“ og að hann hafi verið undir það búin að þetta gæti farið...

OECD mælir með gjöldum á ferðamenn

Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, mælir með því í nýrri skýrslu að fjöldi ferðamanna á viðkvæmum stöðum hér á landi verði takmarkaður og að tekin verði upp gjöld til að stýra flæði ferðamanna og álagi á umhverfið. Skýrslan var kynnt á...
27.06.2017 - 16:58