Rás 1 - fyrir forvitna

Það er magnað að hverfa inn um dyrnar á húsi gömlu...
Athyglisverðum tveggja daga leiðtogafundi lauk í Beijing í...
Tónlistarkonan Hildur gaf á dögunum út EP-plötuna Heart to...

Dagskrá

17:20
Úr gullkistu RÚV: Út og suður
17:45
Táknmálsfréttir
17:55
Disneystundin
17:56
Nýi skóli keisarans
- Disney's Emperor's New School
18:18
Sígildar teiknimyndir
- Classic Cartoons
10:00
Fréttir
10:03
Veðurfregnir
10:13
Á reki með KK
11:00
Fréttir
11:03
Mannlegi þátturinn
10:00
Fréttir
10:03
Poppland
12:20
Hádegisfréttir
12:45
Dagvaktin
16:00
Síðdegisfréttir

RÚV – Annað og meira

Það er í nógu að snúast í gróðrarstöðvum landsins þessa...
Hvað gerist þegar tveimur stjórnlausum tröllum með...
„Mér fannst að það þyrfti kannski að koma almennri fræðslu...

Flugfélag Íslands skiptir um nafn

Flugfélag Íslands heitir nú Air Iceland Connect, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Með því er elsta heiti flugfélags á Íslandi úr sögunni. Flugfélag Íslands var fyrsta flugfélag landsins og var stofnað fyrir tæpri öld, árið 1919.
24.05.2017 - 11:44

Logi Ólafsson í viðræðum við Víking

Knattspyrnuþjálfarinn Logi Ólafsson á í viðræðum við Víking í Reykjavík um að verða næsti þjálfari liðsins í úrvalsdeild karla. Víkingur leitar að eftirmanni Milosar Milojevic sem lét af störfum í síðustu viku.
24.05.2017 - 11:39

Íslendingar horfðu langmest allra á Eurovision

Yfir 180 milljónir sjónvarpsáhorfenda í 42 löndum í Evrópu fylgdust með Eurovision söngvakeppninni í ár. Rétt eins og svo oft áður horfðu Íslendingar hlutfallslega mest á keppnina en um 98% sjónvarpsáhorfenda hér á landi horfðu á úrslitakvöld...
24.05.2017 - 11:22

Macron vill framlengja neyðarlög í Frakklandi

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, ætlar að fara fram á að lög um neyðarástand í landinu verði framlengd til 1. nóvember. Þá vill hann að þingið skerpi á lögunum með því að auka valdheimildir öryggissveita lögreglunnar.
24.05.2017 - 10:52

Hvöttu til fjölgunar kvótaflóttamanna

Stjórn ungliðahreyfingar Amnesty International og starfsfólk Íslandsdeildar samtakanna afhentu Þorsteini Víglundssyni, félags- og jafnréttismálaráðherra, í morgun 5.395 undirskriftir fólk sem skorar á stjórnvöld að gera meira til að hjálpa fólki sem...
24.05.2017 - 10:48

Tuttugu drukknuðu á Miðjarðarhafi

Að minnsta kosti tuttugu flóttamenn, þar af nokkur ung börn, drukknuðu þegar drekkhlaðin fleyta þeirra sökk á Miðjarðarhafi í dag. AFP fréttastofan hefur eftir talsmanni ítölsku strandgæslunnar að ástandið sé slæmt. Um það bil tvö hundruð manns hafi...
24.05.2017 - 10:44

Marta og Thaisa í landsliðshópi Brasilíu

Stórstjarnan Marta er í landsliðshópi Brasilíu sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli 13. júní. Í brasilíska landsliðinu er einnig Thaisa sem spilar með Grindavík í Pepsídeild kvenna.
24.05.2017 - 10:25

Íþróttafólk ætti að varast mikla sykurneyslu

Íþróttamenn sem eru í fantaformi og hlaupa e.t.v. tugi eða á annað hundrað kílómetra í viku gætu þróað með sér sykursýki tvö vegna svokallaðs insúlínviðnáms ef þeir borða óhóflega mikið af sykri og einföldum kolvetnum. Þeir ættu ekki að þurfa belgja...
24.05.2017 - 10:22

Trump við Duterte „Þú vinnur frábært starf“

Donald Trump Bandaríkjaforseti hrósaði Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, í hástert fyrir framgöngu hans í baráttunni gegn fíkniefnum í samtali þeirra í síðasta mánuði. Þúsundir hafa látist í aðgerðum lögreglu og eru stjórnvöld sökuð um...
24.05.2017 - 10:19

Stöðvaði sókn með því að toga í hár mótherja

Sjaldséð atvik varð í leik Fjölnis og Keflavíkur í 2. umferð bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. Hlín Heiðarsdóttir leikmaður Fjölnis stöðvaði sókn Keflavíkur á 9. mínútu með því að toga í hár Anítu Lindar Daníelsdóttur og fékk gult spjald...
24.05.2017 - 09:58

Viðræður þokast í rétta átt

Haldinn var árangursríkur fundur í kjaradeilu sjúkraflutningamanna í gær og þokast viðræður í rétta átt. Enn hefur engin uppsögn tekið gildi. 
24.05.2017 - 09:47

Hætta í tómstundastarfi vegna námsálags

Vísbendingar eru um að menntaskólanemendur hætti í auknum mæli í íþróttum og öðru tómstundastarfi vegna námsálags. Foreldrar hafa áhyggjur af því að stytting framhaldsskóla komi í veg fyrir að nemendur njóti námsins
24.05.2017 - 09:10

Innbyggð skekkja og breytt hegðun ferðamanna

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir margt skýra misræmi milli opinberra talna um fjölgun ferðamanna og fjölda gistinátta. Þar á meðal sé innbyggð skekkja í talningu ferðamanna en sennilega ráði aðrir þættir meiru um misræmið. Þar á meðal...
24.05.2017 - 08:13

Lítill stuðningur við einkarekstur

Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur einkarekstri í heilbrigðiskerfinu, samkvæmt nýrri rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Þetta á við hvort sem spurt er um rekstrarform sjúkrahúsa,...
24.05.2017 - 07:29

Handtekinn á Stansted vegna hryðjuverkaógnar

Breska hryðjuverkalögreglan handtók mann á fertugsaldri á Stansted flugvelli í gærkvöld. Maðurinn er grunaður um að hafa ætlað að ferðast til Sýrlands. Ríkislögreglan Scotland Yard segir handtöku mannsins ekki tengjast hryðjuverkunum í Manchester í...
24.05.2017 - 06:36