Rás 1 - fyrir forvitna

„Verk Annie Baker hefur greinilega upp á margt að bjóða, en...
Tekjuhæstu tíu prósent þjóðarinnar fengu 30% af...
Pistill Sigurbjargar Þrastardóttur, á útiskónum, í Víðsjá...

Dagskrá

11:50
Matador
12:50
Kynningarþáttur Söngvakeppninnar 2017
13:25
Andri á flandri í túristalandi
13:50
Vinur í raun
- Moone Boy
14:15
Hvergi drengir
- Nowhere Boys
12:00
Hádegisútvarp
12:20
Hádegisfréttir
12:40
Veðurfregnir
13:00
Segðu mér
- Kristjana Stefánsdóttir
14:00
Útvarpsleikhúsið: Egils saga
12:20
Hádegisfréttir
12:40
Svart og sykurlaust
15:02
Vinsældalisti Rásar 2
16:40
HM karla í handbolta
- Frakkland - Ísland
19:00
Sjónvarpsfréttir

RÚV – Annað og meira

Norsku sjónvarpsþættirnir SKAM hafa slegið rækilega í gegn...
Óvænt sending til Lindu í fangelsið dregur fleiri en einn...
Hjartasteinn er feikilega áhrifarík kvikmynd um eldsumbrot...

Fótboltavelli Lille breytt í handboltahöll

Slegið verður áhorfendamet á heimsmeistaramóti karla í handbolta í dag þegar Ísland og Frakkland mætast í 16-liða úrslitum mótsins í Frakklandi. Núverandi áhorfendamet var sett á HM í Egyptalandi 1999 þar sem 25 þúsund áhorfendur sóttu þrjá leiki á...
21.01.2017 - 13:07

Nadal lenti í vandræðum með táninginn

Spánverjinn Rafal Nadal lenti í töluverðum hrakningum í viðureign sinni gegn þýska táningnum Alexander Zerev í fjórðu umferð Opna ástralska meistaramótsins sem fram fer í Melbourne. Nadal sem sigraði í þessu móti árið 2009 þurfti heldur betur að...
21.01.2017 - 12:58

Arnór: „Ætlum að selja okkur dýrt“

Arnór Atlason hefur tekið þátt í mörgum eftirminnilegum leikjum með íslenska handboltalandsliðinu á móti Frakklandi. Arnór var til dæmis í íslenska landsliðinu sem vann ótrúlegan stórsigur á Frökkum í riðlakeppni HM 2007 í Þýskalandi. Hann spilaði...
21.01.2017 - 12:54

Guðjón Valur: „Frábært svið“

Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, segir mikla tilhlökkun í íslenska hópnum að takast á við Frakka fyrir framan 28 þúsund áhorfendur í Lille í dag. Liðin mætast klukkan 17 í 16-liða úrslitum HM.
21.01.2017 - 12:50

Björgvin: HÚH með þessum fjórum eftir leik

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður hefur háð margar eftirminnilegar rimmur við franska landsliðið í handbolta. Hann hlakkar mikið til leiksins við heimamenn í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta í dag.
21.01.2017 - 12:43

Grímur: farsímagögnin hjálpað „mjög mikið“

Mennirnir tveir, sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna máls Birnu Brjánsdóttur, verða ekki yfirheyrðir um helgina nema eitthvað nýtt komi fram. Lífsýni sem lögreglan fann í rauðum Kia Rio-bíl og um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq hafa verið send...

Forsetinn varar við tortryggni og fordómum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu á facebook síðu sinni nú rétt fyrir hádegi. Þar segir hann að hugur allra landsmanna sé hjá fjölskyldu Birnu og vinum, björgunarsveitarfólkinu sem sé við störf og öllum sem hafa unnið...
21.01.2017 - 12:12

570 björgunarsveitarmenn leita í dag—myndskeið

Leit hófst klukkan níu í morgun að Birnu Brjánsdóttur sem síðast sást til á aðfaranótt laugardags. Alls taka 570 björgunarsveitarmenn af öllu landinu þátt í leitinni. Í leitinni eru notaðir sex drónar, tuttugu og tvö fjórhjól og ellefu hundar fyrir...
21.01.2017 - 11:53

Fjórum fréttamönnum stefnt vegna Hlíðamálsins

Mennirnir tveir sem sakaðir voru um nauðgun í Hlíðamálinu svokallaða hafa stefnt fjórum fréttamönnum 365 miðla. Þeir krefjast miskabóta vegna ítrekaðra ummæla sem þeir telja ærumeiðandi og vegna friðarbrots í fréttum sem miðlar 365 sögðu af málinu...
21.01.2017 - 11:53

Vantar 300 kílómetra í ferðir rauða bílsins

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur reiknað út að það vanti upplýsingar um 300 kílómetra sem rauða Kia Rio bílnum var ekið laugardaginn 14. janúar. samkvæmt heimildum fréttastofu. Bíllinn er stór þáttur í rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur...
21.01.2017 - 09:34

Lífsýni send til Svíþjóðar—eru þar í forgangi

Lífsýni sem fundust í rauðum Kia Rio og um borð í Polar Nanoq við rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur verða send til Svíþjóðar til rannsóknar og eru þar í algjörum forgangi. Niðurstöðu er að vænta á næstu dögum, hugsanlega viku. Þetta...

Þyrla gæslunnar tekur þátt í leitinni að Birnu

500 björgunarsveitarmenn af öllu landinu hefja leit að Birnu Brjánsdóttur klukkan níu í dag. Þetta segir Þorsteinn Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Notaðir verða 6 drónar, 22 fjórhól og 11 hundar fyrir utan allan bílakostinn. Þá mun...

Frakkar reiðir vegna ráðningar Polanskis

Ákvörðun frönsku kvikmyndaakademíunnar um að ráða Roman Polanski sem yfirmann dómnefndar Cesar-kvikmyndaverðlaunanna hefur vakið mikla reiði í Frakklandi. Ráðherra jafnréttismála segist sleginn yfir ráðningunni.
21.01.2017 - 07:49

Vísað frá Bandaríkjunum vegna Women's March

Átta ferðamenn sem hugðust ferðast frá Kanada til Bandaríkjanna á fimmtudag fengu ekki að fara yfir landamærin. Þeir ætluðu, ásamt hundruð þúsunda annarra, að mæta í kvenréttindagöngu í Washington í dag.
21.01.2017 - 06:25

Tíu fundist á lífi í rústum skíðahótels

Tíu hafa fundist á lífi, þar á meðal fjögur börn, í rústum hótelsins sem varð undir snjóflóði á Ítalíu á miðvikudag. Búið er að ná fimm þeirra undan rústunum og ætla björgunarsveitir að leggja allt kapp á það að ná hinum fimm í nótt og athuga hvort...
21.01.2017 - 04:47
Erlent · Hamfarir · Evrópa · Ítalía