Rás 1 - fyrir forvitna

Það stóð löngum styr um Ráðhús Reykjavíkur í aðdraganda...
Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom...
Fríða Ísberg og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir eru meðal...

Dagskrá

16:55
Íslendingar
- Áróra, Nína og Emilía
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Hopp og hí Sessamí
- Play with Me Sesame
18:25
Hvergi drengir
- Nowhere Boys
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Víðsjá
- Dansinn og lífsspekin
17:00
Fréttir
17:03
Lestin
18:00
Spegillinn
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Síðdegisútvarpið
18:00
Spegillinn
18:30
Eldhúsverkin
19:00
Sjónvarpsfréttir

RÚV – Annað og meira

Í Fórn, sviðslistahátíð Íslenska dansflokksins, leggja...
„Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í, ég hafði engan...
Jökull Júlíusson, meðlimur hljómsveitarinnar Kaleo, var...

Cristiano Ronaldo launahæsti fótboltamaðurinn

Besti knattspyrnumaður heims 2016, Portúgalinn Cristiano Ronaldo, var jafnframt sá tekjuhæsti á síðasta ári. Alls halaði hann inn um tíu og hálfan milljarð króna í laun, eða sem nemur um 75 milljónum punda.
28.03.2017 - 14:59

Skoðar óskýra stjórnsýslu ferðamála

Afmörkun verkefna og ábyrgð stofnana á sviði ferðamála er óskýr, að mati Ríkisendurskoðunar, sem hefur hafið skoðun á málaflokknum. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi segir ekki sérlega góða stjórnsýslu að Stjórnstöð ferðamála hafi verið sett á...
28.03.2017 - 14:34

Ekur um Ísafjörð á þægindasláttuvél

„Ég er svolítill safnari, á erfitt með að henda drasli, svo ég vil gefa hlutum nýtt líf,“ segir Stefán Örn Stefánsson, bifreiðasmiður á Ísafirði. Hann ók í mat á hótelinu í hádeginu á þægindasláttuvél - eins og hann kýs að kalla farartækið.
28.03.2017 - 14:14

Biðst afsökunar á stuðningi við United Silicon

„Ég sem þingmaður vil biðja þjóðina afsökunar á því að hafa greitt götu fyrirtækis sem fengið hefur hundruð milljóna króna stuðning skattgreiðenda að byggja upp rekstur en greiðir starfsmönnum sínum laun sem eru grundvölluð á taxta sem er undir...
28.03.2017 - 14:15

Allt bendir til ofmats á bótasvikum

Fátt bendir til annars en að Ríkisendurskoðun hafi stórlega ofmetið möguleg bótasvik skjólstæðinga Tryggingastofnunar í skýrslu árið 2013. Samkvæmt skýrslunni taldi Ríkisendurskoðun að bótasvik gætu numið hátt í fjórum milljörðum króna á hverju ári.
28.03.2017 - 14:13

Ekki líklegt að Bretar gangi í EFTA í bráð

Á morgun hefst formleg útganga Breta úr Evrópusambandinu þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, virkjar 50. grein Lissabon-sáttamála sambandsins, ákvæði sem leyfir útgöngu sambandsþjóðar. Sir Tim Barrow, erindreki Breta í Brussel, gengur á...
28.03.2017 - 17:11

Sjakalinn fékk enn einn lífstíðardóminn

Dómstóll í Frakklandi dæmdi í dag einn kunnasta hryðjuverkamann heimsins, Sjakalann Carlos, í lífstíðarfangelsi fyrir sprengjuárás í verslun í París í september 1974. Tveir létu lífið í sprengingunni og 34 særðust. Sannað þótti að Sjakalinn hafi...
28.03.2017 - 14:08

Hætt við sameiningu Kviku og Virðingar

Stjórnir verðbréfafyrirtækisins Virðingar og fjárfestingabankans Kviku hafa ákveðið slíta viðræðum um sameiningu félaganna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kviku. Formlegt samrunaferli hófst 28. nóvember síðastliðinn. Í tilkynningunni segir að...
28.03.2017 - 13:58

Lækkun veiðigjalda til að auka atvinnuöryggi

Það er ekki hægt að horfa fram hjá því að lækkun gjalda á útgerðina er ein þeirra leiða sem menn verða að horfa til ef þeir vilja treysta rekstraröryggi í sjávarútvegi og atvinnuöryggi starfsfólks. Þetta sagði Teitur Björn Einarsson, þingmaður...
28.03.2017 - 13:50

Duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum algengari

Samfélagsmiðlastjörnur njóta mikilla vinsælda hér á landi sem og víða annars staðar í heiminum. Auglýsendur nýta sér vinsældir samfélagsmiðlastjarna í æ meira mæli til þess að auglýsa vörur sínar. Hér á landi eru starfrækt þrjú fyrirtæki sem sérhæfa...
28.03.2017 - 13:35

Sýni úr Helguvík send til Svíþjóðar

Orkurannsóknir Keilis senda í dag svifryksýni úr mælistöðvum sínum við verksmiðju United Silicon í Helguvík til Svíþjóðar. Sýnin eru tekin þrjá fyrstu mánuði ársins. Búist er við að niðurstöður liggi fyrir í lok vikunnar um hvort arsenikmengunin sé...
28.03.2017 - 13:13

Forsíða Daily Mail fær harða dóma

Forsíða breska dagblaðsins Daily Mail í dag hefur verið fordæmd víða um heim, á samfélagsmiðlum sem og annars staðar. Þar er birt mynd af Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra Skotlands. Fyrirsögn...
28.03.2017 - 13:22

Yfir 300 almennir borgarar fallnir í Mosul

Yfir þrjú hundruð almennir borgarar hafa látið lífið frá því að hernaðaraðgerðir gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í vesturhluta Mosul í Írak hófust í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Sameinuðu þjóðirnar sendu frá sér í dag. Ef...

Ný vinnsla í gang þrátt fyrir lokun á Akranesi

Ný og fullkomin bolfiskvinnsla HB Granda stendur tilbúin til prufukeyrslu á Vopnafirði á sama tíma og fyrirtækið hættir bolfiskvinnslu á Akranesi. Nýja vinnslan á Vopnafirði á meðal annars að auka verkefni milli vertíða svo fyrirtækið missi ekki frá...
28.03.2017 - 12:50

Ræða Úkraínudeilu og viðskiptabönn við Lavrov

Guðlaugur Þór Þórðarson og aðrir utanríkisráðherrar á Norðurlöndum ætla að ræða Úkraínudeiluna og viðskiptabönn við Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússa. Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, lenti í Moskvu í morgun og fundar með Pútín...
28.03.2017 - 12:33