Rás 1 - fyrir forvitna

Það er magnað að hverfa inn um dyrnar á húsi gömlu...
Athyglisverðum tveggja daga leiðtogafundi lauk í Beijing í...
Tónlistarkonan Hildur gaf á dögunum út EP-plötuna Heart to...

Dagskrá

17:20
Úr gullkistu RÚV: Út og suður
17:45
Táknmálsfréttir
17:55
Disneystundin
17:56
Nýi skóli keisarans
- Disney's Emperor's New School
18:18
Sígildar teiknimyndir
- Classic Cartoons
08:30
Fréttayfirlit
09:00
Fréttir
09:05
Segðu mér
09:45
Morgunleikfimi
10:00
Fréttir
10:00
Fréttir
10:03
Poppland
12:20
Hádegisfréttir
12:45
Dagvaktin
16:00
Síðdegisfréttir

RÚV – Annað og meira

Það er í nógu að snúast í gróðrarstöðvum landsins þessa...
Dagur Hjartarson flutti pistil í Menningunni og velti fyrir...
Klassíkin okkar, samkvæmisleikur þar sem almenningi gefst...

Herlög á Filippseyjum

Herlög tóku gildi á Mindanao svæðinu á Filippseyjum í dag. Rodrigo Duterte, forseti landsins, gaf út skipun um það eftir átök öryggissveita lögreglu við vígamenn tengdum hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki í borginni Marawi....
24.05.2017 - 01:20

Khan biður íbúa Lundúna um að halda ró sinni

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, biður íbúa Lundúna um að halda ró sinni en vera um leið vakand og tilkynna allt grunsamlegt til lögreglu. Íbúar höfuðborgarinnar verði varir við fleiri lögreglumenn á götum borgarinnar eftir að hæsta...
23.05.2017 - 23:28

Stjórnvöld viðurkenni hússtjórnarnám

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað aflýsti námi næsta haust eftir að fulltrúar menntamálaráðuneytisins tjáðu forsvarsmönnum skólans að námið félli ekki að aðalnámskrá. Skólameistari skorar á stjórnvöld að viðurkenna stutt hagnýtt...
23.05.2017 - 23:03

Bændur nýta sér sterka krónu og byggja ný fjós

Mikil fjárfesting er í kúabúskap víða um land og í tveimur sveitarfélögum á Norðurlandi eru tæplega tuttugu ný fjós í bígerð. Þar nýta bændur sér sterka krónu og hagstætt verð á innfluttu byggingarefni. Þá kallar ný reglugerð á bættan aðbúnað.
23.05.2017 - 23:30

Sam Allardyce hættur knattspyrnuþjálfun

Sam Allardyce, sem tók við sem knattspyrnustjóri Crystal Palace í desember, er hættur með liðið. Hann kveðst alfarið hættur knattspyrnuþjálfun.
23.05.2017 - 22:19

Formaður ÖBÍ bað stjórnina afsökunar

Ellen Calmon formaður Öyrkjabandalagsins fékk eina milljón króna úr sjóðum bandalagsins án þess að bera það undir stjórn og án þess að gerð hafi verið grein fyrir upphæðinni með réttum hætti í ársreikningi að mati endurskoðanda sem benti stjórninni...
23.05.2017 - 22:15

Fjölnir sló Keflavík út eftir vítaspyrnukeppni

Fimm leikir fóru fram í 2. umferð bikarkeppni kvenna í fótbolta í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti í Grafarvogi til að knýja fram úrslit.
23.05.2017 - 22:05

Brauð ekki gott fyrir endurnar

Fyrsti ungahópurinn er skriðinn úr eggjum við Reykjavíkurtjörn. Ungarnir voru níu talsins en núna eru bara sex eftir. Reykjavíkurborg hefur óskað eftir aðstoð borgarbúa við að auka líkurnar á því að andarungar við Tjörnina komist á legg. Snorri...
23.05.2017 - 21:05

„Gylfi er leikmaður í hæsta gæðaflokki“

Finnski knattspyrnukappinn Sami Hyypia, sem lék með Liverpool í áratug, verður heiðursgestur á árshátíð Liverpool klúbbsins á morgun. RÚV hitti á Hyypia í húsakynnum KSÍ í dag þar sem rætt var meðal annars um Gylfa Sigurðsson, Liverpool og íslenska...
23.05.2017 - 21:00

Hæsta viðbúnaðarstig í Bretlandi

Theresa May,forsætisráðherra Bretlands, upplýsti í yfirlýsingu á níunda tímanum í kvöld að viðbúnaður í Bretlandi hefði verið settur á hæsta stig. May, sem hefur frestað kosningabaráttu sinni fram á miðvikudag, segir þetta gert vegna yfirvofandi...

Leyniþjónustan þekkti til Salman Abedi

Leyniþjónustan í Bretlandi þekkti til Salman Ramadan Abedi sem sprengdi sprengju í forsal Manchester Arene-tónleikahallarinar á tónleikum bandarísku söngkonunnar Ariönu Grande í gærkvöld. 22 eru látnir og 59 sárir eftir árás Abedi. Bandarískir...

Flutti jómfrúarræðu um styttri vinnuviku

Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, flutti sína fyrstu ræðu á Alþingi í dag og ræddi um styttingu vinnuvikunnar. Í ræðu sinni benti Karólína á að Kvennalistinn hafi sent frá sér þingsályktunartillögu um málið árið 1993 en...
23.05.2017 - 19:44

Uppfært: Útsending RÚV komin í lag

Útsending RÚV lá niðri í tíu mínútur vegna alvarlegar bilunar. Útsendingin er nú komin í lag.
23.05.2017 - 19:25

Hafa fundið myndskeið af sprengjumanninum

Lögreglan í Manchester hefur fundið myndskeið úr eftirlitsmyndavélum sem hún telur sýna Salman Abedi ganga inn í tónleikahöllina Manchester Arena þar sem hann sprengdi sig í loft upp. Myndskeiðið er sagt sýna þegar sprengjan sem Abadi var með...
23.05.2017 - 19:04

Minni líkur en meiri á árás hér á landi

Ríkislögreglustjóri segir ekki ástæðu til að hækka viðbúnaðarstig hér á landi vegna árásarinnar í Manchester. Líkur á árás hér á landi séu minni en meiri þó ógnin færist sífellt nær.
23.05.2017 - 18:40