Rás 1 - fyrir forvitna

Það stóð löngum styr um Ráðhús Reykjavíkur í aðdraganda...
Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom...
Fríða Ísberg og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir eru meðal...

Dagskrá

10:25
Aukafréttatími vegna Búnaðarbankaskýrslu
- Aukafréttatími vegna Búnaðarbankaskýrslu (2017)
17:20
Úr gullkistu RÚV: Út og suður
17:45
Táknmálsfréttir
17:55
Disneystundin
17:56
Finnbogi og Felix
- Disney Phineas and Ferb
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
10:00
Fréttir
10:03
Poppland

RÚV – Annað og meira

Í Fórn, sviðslistahátíð Íslenska dansflokksins, leggja...
„Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í, ég hafði engan...
Jökull Júlíusson, meðlimur hljómsveitarinnar Kaleo, var...

Slökkvistarfi lokið á Siglufirði

Slökkvistarfi við gamla frystihúsið á Siglufirði lauk um klukkan hálf eitt í nótt. Að sögn Ámunda Gunnarssonar, slökkviliðsstjóra í Fjallabyggð, voru aðstæður nokkuð erfiðar en þokkalega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Bruggsmiðjan Segull 67 er nú...
29.03.2017 - 01:13

Dæmdar 800 þúsund krónur

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða lögreglukonu 800 þúsund krónur auk vaxta í miskabætur fyrir brot á jafnréttislögum.
28.03.2017 - 23:48

„Sárt að lesa um Brúnegg“

Landbúnaðarráðherra segir sárt að lesa mat sérfræðinga á störfum Matvælastofnunar í Brúneggjamálinu svokallaða. Ljóst er að ráðast þyrfi í gagngerrar breytingar á verklagi og ábyrgð þegar kemur að starfsemi hennar. Skýrslan var gerð opinber í dag.
28.03.2017 - 21:40

Skoska þingið samþykkir þjóðaratkvæðagreiðslu

Skoska þingið samþykkti í dag að Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra heimastjórnarinnar, fengi að leggja fram formlega beiðni til bresku ríkisstjórnarinnar um að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands.
28.03.2017 - 21:38

Slökkvilið enn að störfum á Vetrarbraut

Eldur kom upp í gamla frystihúsinu á Siglufirði í kvöld, þar sem nú er bruggsmiðjan Segull 67. Slökkviliði gekk þokkalega að ráða niðurlögum eldsins en ljóst er að reykskemmdir eru miklar og klæðning hússins er illa farin.
28.03.2017 - 21:35

Stríðinu gegn kolum lokið, segir Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði undir tilskipun í dag sem ógildir lög sem sett voru í stjórnartíð Baracks Obama og ætlað var að vinna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum.
28.03.2017 - 21:28

Segir að fjölga þurfi ferðum í Víðines

Einfaldasta leiðin til að leysa vandamál hælisleitenda á Víðinesi er tíðari samgöngur þangað, segir verkefnastjóri hælisleitenda hjá Rauða krossinum. Formaður hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur segir hins vegar að finna þurfi úrræðinu annan stað og...
28.03.2017 - 21:23

97 króna eftirstöðvum dreift á nokkur ár

„Ég er búin að hlæja mikið að þessu í dag. Svona lagað á ekki að geta átt sér stað,“ segir Ásta Kristín Jónsdóttir, um íbúðalán hennar hjá Íbúðalánasjóði. Á nýjasta greiðsluseðlinum í heimabankanum kom fram að eftirstöðvarnar væru 97 krónur og...
28.03.2017 - 21:04

Snæfell fór létt með Stjörnuna

Úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í körfubolta hófst í kvöld með einum leik. Deildarmeistarar Snæfells, sem jafnframt eru Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára, unnu Stjörnuna, sem komst í fyrsta sinn í úrslitakeppnina, í Stykkishólmi.
28.03.2017 - 21:04

HK og Afturelding í úrslit

Í kvöld varð ljóst að HK og Afturelding munu mætast í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki. Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum í kvöld. HK var í engum vandræðum með að vinna Stjörnuna 3-0 á meðan Afturelding vann Þrótt frá...
28.03.2017 - 20:56

Ísland vann í Dyflinni

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann í kvöld 1-0 sigur þegar það mætti Írum í Dyflinni í kvöld. Um vináttulandsleik var að ræða og voru breytingarnar sem Heimir Hallgrímsson gerði á liðinu átta talsins frá leiknum við Kósóvó sem fram fór á...
28.03.2017 - 20:37

Fá ekki að vita af rétti á barnalífeyri

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, gagnrýnir að Tryggingastofnun greiði ekki sjálfkrafa barnalífeyri til þeirra sem eigi rétt á honum. Hún segir konu á örorkulífeyri með 10 ára barn á framfæri hafa leitað til bandalagsins vegna þess að hún...
28.03.2017 - 20:02

Óvinur sem níðist á almennum borgurum

Nærri fjögur hundruð almennir borgarar hafa látið lífið í sókn gegn Íslamska ríkinu í vesturhluta Mósúl í Írak síðustu vikur. Vígamenn grípa æ oftar til þess að skýla sér bak við almenna borgara. Mannréttindasamtök segja að fækka verði loftárásum...
28.03.2017 - 19:49

„Boltinn er hjá HB Granda og við bíðum svara“

Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir að þrjá þurfi til að geta samið við HB Granda um uppbyggingu á Akranesi; bæjarstjórn Akraness, HB Granda og Faxaflóahafnir.
28.03.2017 - 19:37

FH í góðri stöðu fyrir lokaumferðirnar

Mikil spenna er á báðum endum stigatöflunnar í Olísdeild karla. Nú eru aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni, sú fyrri þeirra á morgun, og geta fjögur lið enn fallið og þrjú orðið deildarmeistarar. Það flækir svo enn stöðuna að stefnt er að...
28.03.2017 - 19:25