Rás 1 - fyrir forvitna

Það er magnað að hverfa inn um dyrnar á húsi gömlu...
Athyglisverðum tveggja daga leiðtogafundi lauk í Beijing í...
Tónlistarkonan Hildur gaf á dögunum út EP-plötuna Heart to...

Dagskrá

21:35
Mary: The Making of a Princess
- Mary: Prinsessa í mótun
23:05
Paradise
- Paradís
00:30
Fordæmdur
- Den fördömda
02:00
Útvarpsfréttir í dagskrárlok
22:00
Fréttir
22:05
Veðurfregnir
22:10
Ella Fitzgerald á vængjum sveiflunnar
23:00
Vikulokin
- Haraldur Benediktsson, Halldóra Mogensen, Andrés Ingi Jónsson, Birkir
00:00
Fréttir
22:00
Fréttir
22:05
Næturvaktin
02:03
Næturtónar
04:30
Veðurfregnir
04:37
Næturtónar

RÚV – Annað og meira

„Mér fannst að það þyrfti kannski að koma almennri fræðslu...
Dansk-íslenski listamaðurinn Ólafur Elíasson tekur þátt í...
„Þetta er svolítið skemmtileg sýning,“ segir Steina Vasulka...

Rokkstjarnan Gregg Allman látin

Gregg Allman, söngvari og einn stofnenda Allman Brothers Band, lést að heimili sínu í morgun, 69 ára að aldri. Greint var frá þessu á heimasíðu Allmans. Ekki er sagt hvernig hann lést, en hann glímdi við heilsubrest síðustu ár. 
27.05.2017 - 22:42

Vissu snemma hver sprengjumaðurinn var

Lögreglan í Manchester hefur birt mynd úr eftirlitsmyndavél sem sýnir hryðjuverkamanninn Salman Abedi kvöldið sem hann sprengdi sig sjálfan í loft upp í forsal tónleikahallarinnar Manchester Arena. 22 létu lífið og tugir særðust, margir alvarlega....
27.05.2017 - 21:08

Duterte gagnrýndur vegna nauðgunarbrandara

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur verið gagnrýndur harðlega eftir nauðgunarbrandara sem hann sagði í ræðu fyrir hermenn. Duterte, sem lýsti yfir herlögum í suðurhluta landsins í vikunni, sagði við hermennina að hann myndi sjálfur fara í...
27.05.2017 - 20:34

Línuframkvæmdir hafnar á ný eftir veturinn

Framkvæmdir við lagningu Kröflulínu 4 eru hafnar á ný eftir veturinn. Framvinda verksins gæti ráðist í Hæstarétti og hvort hægt verður að afhenda raforku til kísilversins á Bakka á réttum tíma. Þar fæst úr því skorið hvort eignarnám vegna línunnar...
26.05.2017 - 18:53

Telur að skerðing námsins komi niður á gæðunum

Rektor Menntaskólans í Reykjavík segir að álagið á nemendur í þriggja ára námi við skólann sé mikið og telur að skerðing námsins komi niður á gæðum þess. Aðjúnkt við Háskóla Íslands óttast að þriggja ára framhaldsskólanám reynist ekki nægur...
27.05.2017 - 20:12

Sundknattleikur og skylmingar í Laugardalnum

Árið 1936 keppti Ísland í sundknattleik á Ólympíuleikunum í Berlín. Íþróttin náði þó ekki miklu flugi hér og er ekki stunduð víða. Undanfarna daga hefur þó alþjóðlegt félagsliðamót staðið yfir í Laugardalslaug.
27.05.2017 - 19:52

Leyfir sér ekki að óttast frekari meiðsli

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í kanttspyrnu, segist ekki geta leyft sér að óttast frekari meiðsli á leikmönnum íslenska kvennalandsliðins fyrir EM í júlí. Mikið hefur kvarnast út hópnum í vetur vegna meiðsla en þó er ljós í myrkrinu...
27.05.2017 - 19:49

Bærinn breyti skipulagi í þágu hótelrekenda

Oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi sakar bæjaryfirvöld um að breyta skipulagi á Kársnesi í þágu tveggja hótelrekenda. Hann furðar sig á að ekki sé farið að tillögu sem vann fjölþjóðlega samkeppni um uppbyggingu á svæðinu.
27.05.2017 - 19:43

Slökkt á ofni United Silicon vegna bilunar

Slökkt var á ljósbogaofni kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík nú undir kvöld vegna bilunar. Samkvæmt upplýsingum Umhverfisstofnunar komu upp vandamál í verksmiðjunni í gærkvöldi og var þá aflið í ofninum minnkað. Í hádeginu brotnaði svo öxull...
27.05.2017 - 19:30

Wenger segir framtíð sína skýrast í vikunni

Arsene Wenger, sem varð í dag sigursælasti knattspyrnustjórinn í ensku bikarkeppninni eftir sigur Arsenal á Chelsa í úrslitaleiknum, sagði í samtali við BBC eftir leikinn að framtíð hans hjá félaginu myndi skýrast eftir stjórnarfund í vikunni. „...
27.05.2017 - 19:21

Íhuga raftækjabann í flugi frá Bandaríkjunum

Til skoðunar er að banna stærri raftæki í flugi frá Bandaríkjunum til nokkurra landa í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Verði bannið að veruleika geta farþegar ekki notað raftæki sem eru stærri en farsímar um borð í flugvélum á þessum leiðum....
27.05.2017 - 18:54

Ólafía náði sér ekki á strik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í 70.-73. sæti á Ann Arbor mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi að loknum þriðja keppnisdegi.
27.05.2017 - 19:00

Lán til formanns ÖBÍ „á allan hátt óeðlilegt“

Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins, vill að hæfi Ellenar Calmon, formanns Öryrkjabandalagsins, verði metið eftir að hún lét lána sér eina milljón króna úr sjóðum bandalagsins. Formaður bandalagsins geti tekið lán í banka eins og...
27.05.2017 - 18:59

Aníta nálægt Íslandsmetinu

Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir keppti í dag í 800 metra hlaupi á móti í Oordegem í Belgíu.
27.05.2017 - 18:45

Arsenal vann 13. bikarmeistaratitilinn

Lundúnarliðin Chelsea og Arsenal mættust í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag.
27.05.2017 - 18:33