Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég kappkostaði í þessari bók að nota ævi þessa eina manns...
„Hætturnar sem þarna geta leynst eru náttúrulega...
„Jón, það er eins og við séum að tala við börn í bönkunum...

Dagskrá

21:10
Síðasta konungsríkið
- Last Kingdom
22:00
Tíufréttir
22:20
Veðurfréttir
22:25
Afturgöngurnar
- Les Revenants II
23:20
Skömm
- SKAM II
18:30
Saga hugmyndanna
18:50
Veðurfregnir
18:53
Dánarfregnir
19:00
Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva
20:30
Tengivagninn
- Hlaupahjól, abstraktlist, Ásgeir Ingólfsson og Siegfried Sassoon
19:23
Kvöldstund með Matta
- Aníta Briem
22:00
Fréttir
22:05
Rokkland
- Rokkland á Montreux hátíðinni
00:00
Fréttir
00:05
Inn í nóttina

RÚV – Annað og meira

Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk...
„Þingflokkurinn reykti alveg óskaplega og maður var hvort...

Hitamet féll í dag - nærri 28 gráður

Hitamet sumarsins féll í dag þegar nærri 28 gráður mældust í Fnjóskadal. Á Végeirsstöðum í Fnjóskadal var hitinn 27,7 gráður um klukkan fjögur í dag. Síðast var jafn heitt á landinu 9. ágúst 2012 á Eskifirði. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem...
25.07.2017 - 20:13

Keðjusagarárásarmaðurinn handtekinn

Maðurinn sem særði fimm í árás með keðjusög í svissneska bænum Schaffhausen í gær var í dag handtekinn í bæ 60 kílómetrum frá árásarstaðnum. Fréttastofan AFP skýrir frá þessu.
25.07.2017 - 19:53

Jökulsárlón friðlýst: Óttast ekki málsókn

Um 189 ferkílómetra svæði, þar á meðal Jökulsárlón, var í dag friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs. Umhverfisráðherra óttast ekki málsókn á hendur ríkinu vegna kaupa á jörðinni Felli. Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, undirritaði...
25.07.2017 - 19:05

Freyr: „Þurfum að finna gleðina aftur“

„Gleðina hefur ekki vantað hjá okkur á þessu móti en þegar að tilfinningarnar fara svona niður eins og eftir leikinn gegn Sviss þá þarf að finna gleðina aftur. Þessi flotti völlur og leikurinn á morgun verður kjörinn vettvangur til þess,“ segir...
25.07.2017 - 19:00

Betlarar dæmdir í fangelsi í Danmörku

Þrír menn voru í dag dæmdir í tveggja vikna fangelsi fyrir betl á götum Kaupmannahafnar. Mennirnir mættu ekki fyrir dóminn og enginn húsgangsmaður hefur enn verið hnepptur í varðhald fyrir slíkar sakir í Danmörku. Fjórir hafa samt fengið...
25.07.2017 - 18:44

Ingibjörg: „Við verðum yfir í baráttunni“

Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, er vel stemmd fyrir leikinn gegn Austurríki á morgun á Evrópumótinu í Hollandi. Hún viðurkennir að síðustu dagar hafi verið erfiðir eftir að liðið datt úr keppni en stelpurnar séu nú búnar að gíra...
25.07.2017 - 18:37

Höfundur Simpsons gerir nýja Netflix þætti

Matt Groening, maðurinn á bak við teiknimyndaþættina The Simpsons og Futurama, hefur fengið grænt ljós frá Netflix streymiveitunni sem mun sýna nýjustu þætti hans. Þeir heita Disenchantment og fjalla að hans sögn um „lífið og dauðann, ást og kynlíf“.
25.07.2017 - 18:10

Metaregn á HM í sundi í dag

Bretinn Adam Peaty var ekki sá eini sem setti heimsmet á heimsmeistaramótinu í sundi í dag en þær Kylie Masse frá Kanada og Lilly King frá Bandaríkjunum gerðu slíkt hið sama. Hin bandaríska Katie Ledecky komst líka í sögubækurnar en hún varð í dag...
25.07.2017 - 18:06

Er Ísland grófasta liðið á mótinu?

Einhverjir hafa haft á orði að íslenska liðið spili grófan fótbolta og þess vegna sé sérstaklega erfitt að mæta því. Austurríkismenn töluðu um það á blaðamannafundi í dag og það hafa fyrri mótherjar liðsins í Hollandi líka gert og gefið til kynna að...
25.07.2017 - 17:47

Vill þúsundir íbúða til lausnar húsnæðisvanda

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, ætlar að leiða framboðslista flokksins í borginni í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Hún vill leysa húsnæðisvanda borgarinnar með því að setja þúsundir íbúða inn á markaðinn. Flokkurinn mun berjast fyrir...
25.07.2017 - 17:41

Eurovision 2018 verður í Lissabon

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í Lissabon næsta vor. Þetta var tilkynnt rétt í þessu. Verður það í 63. sinn sem keppnin er haldin. Portúgal bar sigur úr býtum í Kænugarði í ár með laginu Amar Pelos Dois en þar til nú...
25.07.2017 - 17:30

Makrílvertíðin hafin fyrir alvöru

Útlit er fyrir að makrílvertíðin sé hafin fyrir alvöru eftir að hafa farið rólega af stað. Skipstjóri á Beiti frá Neskaupstað segir makrílinn líta vel út og sé fallegur miðað við árferði.
25.07.2017 - 17:30

Vopnahlé í Líbíu í augsýn

Fulltrúar stríðandi fylkinga í Líbíu sögðust í dag viljugir til að semja um vopnahlé og boða til kosninga næsta vor. Forsætisráðherra Líbíu, Fayez al-Sarraj og Khalifa Haftar sem stýrir hersveitum sem halda sig helst á afskekktum slóðum í...
25.07.2017 - 17:19

200 norsk heimili rafmagnslaus

Um 200 hús eru rafmagnslaus eftir þrumuveður, úrhelli og flóð í Noregi í gær. Flóðin rufu vegi og hrifu með sér brýr og hús. Hans Örjasæter, talsmaður rafveitnanna segir ekki hlaupið að því að gera við og líkast til verði menn án rafmagns í nokkra...
25.07.2017 - 16:34

Adam Peaty tvíbætti heimsmetið á sama deginum

Bretinn Adam Peaty gerði sér lítið fyrir og tvíbætti eigið heimsmet í 50 metra bringusundi á HM í 50 metra laug í Búdapest. Peaty sló eigið met í undanrásunum í morgun þegar hann synti á 26,10 sekúndum en gerði enn betur í undanúrslitunum nú fyrir...
25.07.2017 - 16:29