Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég vil hlusta á hvað leiðtogar flokkanna vilja gera....
Arnhildur Hálfdánardóttir hefur vakið athygli fyrir einkar...
Sumir leita í sumarfríinu upp til fjalla eða niður til...

Dagskrá

16:55
Íslendingar
- Steingrímur Hermannsson
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Kata og Mummi
- Kate and Mim-Mim
18:12
Einmitt svona sögur
- Just So Stories
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Víðsjá
17:00
Fréttir
17:03
Lestin
- Nýdönsk, Kynusli, The Defenders, Óratorrek
18:00
Spegillinn
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Síðdegisútvarpið
19:00
Sjónvarpsfréttir
19:23
Rabbabari
21:00
Skúrinn

RÚV – Annað og meira

„Þetta var eins og að fá allar jólagjafir heimsins á einu...
„Í Danmörku líður mér eins og ég sé einskis virði. Við erum...
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn...

Borgarfulltrúum fjölgar í 23

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag að fjölga borgarfulltrúum í 23 á næsta kjörtímabili. Lögum samkvæmt verða borgarfulltrúar að vera á bilinu 23 til 31 eftir næstu kosningar. Fulltrúar meirihlutaflokkanna, Framsóknar og flugvallarvina, og...
19.09.2017 - 16:42

Heitt vatn flæddi um Hringbraut

Heitt vatn flæddi upp úr ræsum og niðurföllum utandyra við Hringbraut á gatnamótum við Bræðraborgarstíg í Vesturbæ Reykjavíkur nú síðdegis í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kom tilkynning um að vatn væri að leka inn í...
19.09.2017 - 16:24

Fjöldi sjaldgæfra fugla á landinu

Sjaldgæfir erlendir fuglar gleðja nú náttúru unnendur víða um landið. Meðal þeirra eru 29 fjöruspóar í Skarðsfirði, nær Höfn í Hornafirði, þrjár rákatítur í Keflavík og dvergmávur í Grindavík.
19.09.2017 - 15:52

Málsmeðferðartími undir markmiðum stjórnvalda

Fjöldi mála sem berast Kærunefnd útlendingamála helst í hendur við fjölgun umsókna um alþjóðlega vernd hér á landi. Á þessu ári hefur nefndin fengið 393 mál til afgreiðslu. Á sama tíma í fyrra var fjöldinn 284 og árið 2015 barst 71 mál fyrstu átta...
19.09.2017 - 15:40

Hvetja stjórnvöld til að þyngja refsingar

Skrifstofa Sameinuðu þjóðoanna um glæpi og fíkniefni (UNODC) hverjur íslensk stjórnvöld hvött til að þyngja hámarksrefsingu vegna mútubrota. Unnið er að lagabreytingum þar að lútandi.
19.09.2017 - 15:25

Trump harðorður í garð Norður-Kóreu

Hætta stafar af ríkjum sem hunsa reglur alþjóðasamfélagsins, ráða yfir kjarnorkuvopnum, styðja hryðjuverkastarfsemi og ógna bæði öðrum ríkjum og eigin þegnum.
19.09.2017 - 14:53

Verður keppt í tölvuleikjum á ÓL 2024 í París?

Möguleiki er á því að keppt verði í tölvuleikjum (eSports) á Ólympíuleikunum í París 2024. Greinarnar sem keppt verður í á leikunum í París 2024 verða staðfestar á þingi IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Mílanó árið 2019.
19.09.2017 - 14:43

Vísar ásökunum um leyndarhyggju á bug

Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, sagði á fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun að afgreiðsla ráðuneytisins á umsóknum um uppreist æru hefði verið vélræn og í skötulíki. Hún taldi að ráðuneytið hefði átt að kanna frekar tvær...
19.09.2017 - 14:29

Ísrael: Skutu niður ómannað könnunarfar

Ísraelsher skaut í dag niður ómannað könnunarflugfar sem var á leið inn í ísraelska lofthelgi frá Gólanhæðum. Orrustuþotur voru sendar á loft þegar vart varð við flugfarið, en flugskeyti var notað til að granda því. Flakið kom niður á...
19.09.2017 - 13:48

Vilja komast að héruðum Róhingja í Mjanmar

Rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna í mannréttindamálum segir mikilvægt að nefndin fá óheftan aðgang að héruðum Róhingja múslima í Mjanmar til þess að rannsaka meint mannréttindabrot þar.
19.09.2017 - 13:43

Fjórir næstu leikir Íslands allir á útivelli

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjaði undankeppni HM 2019 afar vel með 8-0 sigri á Færeyjum á Laugardalsvelli í gærkvöld. Ísland er í fimm liða riðli í undankeppninni og liðið sem vinnur riðilinn kemst á HM. Leikið er í sjö riðlum í...
19.09.2017 - 13:42

Kafbátsflak fannst undan Belgíu

Flak þýsks kafbáts frá fyrri heimsstyrjöldinni fannst undan Ostende í Belgíu í sumar. Belgískir embættismenn greindu frá þessu í dag, sögðu flakið heillegt og að hugsanlega væri þar að finna líkamsleifar tuttugu og þriggja manna áhafnar bátsins.
19.09.2017 - 13:36

Umsóknir um alþjóðlega vernd helmingi fleiri

Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa borist 779 umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi. Það eru tvisvar sinnum fleiri en bárust á sama tímabili í fyrra þegar umsóknirnar voru 385.
19.09.2017 - 13:30

Uppskera talsvert lakari en í fyrra

Útlit er fyrir að kartöfluuppskera í ár verði yfir meðallagi, þrátt fyrir að hún sé talsvert lakari en í fyrra. Formaður Landssambands kartöflubænda segir að hlýtt haust skipti miklu fyrir framhaldið, enda geymast kartöflurnar þá betur en ella. 
19.09.2017 - 12:48

Vildu sjá verksmiðjuna verða að veruleika

Forsvarsmenn Silicor Materials segjast enn halda í vonuna um að minni verksmiðja, en upphaflega stóð til að byggja, verði að veruleika. Þremur samningum sem fyrirtækið gerði við Faxaflóahafnir um uppbygginguna á Grunartanga hefur verið sagt upp....
19.09.2017 - 12:42