Frjálsar

epa05492780 Noelie Yarigo (bottom) of Benin and Anita Hinriksdottir (up) of Iceland react after competing during the women's 800m heats of the Rio 2016 Olympic Games Athletics, Track and Field events at the Olympic Stadium in Rio de Janeiro, Brazil,

HM: Aníta hleypur í undanrásum

Keppni á sjöunda degi heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum er hafin í London. RÚV sýnir beint frá HM í dag, eins og aðra daga mótsins. Meðal keppnisgreina í kvöld eru undanrásir í 800 m hlaupi kvenna og er Aníta Hinriksdóttir meðal keppenda.
10.08.2017 - 18:36

Líkur Anítu aukast á að komast áfram

Eunice Jepkoech Sum frá Keníu hleypur ekki í undanrásum 800 m hlaups kvenna á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Sum var sett í fimmta riðil undanrásanna og átti að hlaupa þar með Anítu Hinriksdóttur. Sum var ein þriggja hlaupara í riðli Anítu...
10.08.2017 - 16:43

Aníta hleypur í kvöld klukkan 19:01

Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hleypur í kvöld í undanriðlum í 800 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London. Aníta freistar þess að komast í fyrsta sinn í undanúrslit á HM.
10.08.2017 - 13:00

HM: Dagur 7 - Sigurbjörn Árni mælir með í dag

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hófst í London á föstudag og stendur yfir fram á næsta sunnudagskvöld. Í dag er sjöundi keppnisdagur og þá mætir Aníta Hinriksdóttir til leiks á Ólympíuleikvanginum í London. Sigurbjörn Árni Arngrímsson lýsir...
10.08.2017 - 09:00

HM í frjálsum - Samantekt frá sjötta degi

Sjötta keppnisdegi heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum er nú lokið í London. Þrír heimsmeistarar voru krýndir í dag í þremur ólíkum greinum, auk þess sem Hilmar Örn Jónsson keppti í forkeppni sleggjukasts karla í kvöld.
09.08.2017 - 21:40

Hilmar nálægt sínu besta en er úr leik

Hilmar Örn Jónsson var nálægt sínu besta þegar hann keppti í forkeppni sleggjukasts karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Hilmar Örn kastaði 71,12 m í fyrsta kasti sínu í kvöld. Hans besti árangur er hins vegar 72,38 m.
09.08.2017 - 19:12

Nýtti tækifærið og fagnaði með armbeygjum

Botswanamaðurinn Isaac Makwala nýtti tækifærið sem hann fékk til að hlaupa í undanrásum 200 m hlaups karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kvöld. Makwala fékk ekki að hlaupa í undanrásunum í fyrrakvöld, og ekki heldur í úrslitum 400 m...
09.08.2017 - 18:09

Makwala hleypur einn á HM í kvöld

Ævintýri Isaacs Makwala á HM í London halda áfram. Makwala, sem hleypur fyrir Botswana, fékk nóróveiruna, eftir að hafa borðað mat á liðshóteli Botswana í London. Læknateymi Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF ákvað að draga Makwala úr keppni í...
09.08.2017 - 15:08

Hilmar Örn keppir á HM í kvöld

Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson þreytir frumraun sína á stórmóti í flokki fullorðinna í kvöld þegar hann keppir á HM í frjálsum íþróttum í London.
09.08.2017 - 13:33
Mynd með færslu

HM í beinni: Dagur 6 - Sigurbjörn mælir með

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hófst í London á föstudag og stendur yfir fram á næsta sunnudagskvöld. Í dag er sjötti keppnisdagur og mikið um að vera á Ólympíuleikvanginum í London. Hilmar Örn Jónsson hefur leik í forkeppni sleggjukastsins...
09.08.2017 - 09:20

HM í frjálsum - Samantekt frá fimmta degi

Fimmta keppnisdegi heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum er nú lokið í London. Fimm heimsmeistarar voru krýndir í dag í fjórum ólíkum greinum, auk þess sem Ásdís Hjálmsdóttir náði sínum besta árangri á HM frá upphafi.
08.08.2017 - 22:19

Ásdís: Æðislegt á sterkasta HM sögunnar

„Það er búið að vera frábært að keppa hérna og koma aftur á Ólympíuleikvanginn. Þetta var bara æðisleg reynsla, og að komast í úrslit hérna á sterkasta heimsmeistaramóti í sögunni, er bara æðislegt,“ sagði Ásdís Hjálmsdóttir eftir úrslitin í...
08.08.2017 - 19:55

Ásdís endaði í 11. sæti

Ásdís Hjálmsdóttir lauk keppni í 11. sæti spjótkastsins á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Lengsta kast Ásdísar í úrslitunum í kvöld var 60,16 m, en það kom í annarri tilraun hennar í kvöld.
08.08.2017 - 19:02
epa06132409 Athletes compete in the women's 200m heats at the London 2017 IAAF World Championships in London, Britain, 08 August 2017.  EPA/SEAN DEMPSEY

HM í frjálsum

Fimmti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum í London er hafinn. Ásdís Hjálmsdóttir er meðal keppenda í úrslitum spjótkasts kvenna og hefjast úrslitin kl. 18:20 í beinni útsendingu á RÚV og á RÚV 2.
08.08.2017 - 18:15

Makwala fær ekki að keppa í kvöld

Isaac Makwala frá Botswana mun ekki keppa í úrslitum 400 m hlaups karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Makwala sem átti næstbesta tíma ársins í greininni var talinn helsti keppinautur heimsmethafans, Wayde van Niekirk frá Suður-Afríku í...
08.08.2017 - 18:12