Slys sem þetta endurtaki sig aldrei

Farið hefur verið yfir öryggismál við Jökulsárlón til þess að tryggja að slys á borð við það sem varð árið 2015 geti aldrei endurtekið sig. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem fyrirtækið Jökulsárlón ehf. sendi frá sér í dag, vegna umfjöllunar um...
24.06.2017 - 19:56

Portúgal vann A-riðil Álfukeppninnar

Portúgal vann Nýja-Sjáland 4-0 í lokaleik A-riðils í dag. Rússar töpuðu á sama tíma 2-1 gegn Mexíkó og eru heimamenn þar með úr leik í Álfukeppninni.
24.06.2017 - 19:52

Varpa nýju ljósi á loftslagsbreytingar

Umhverfisáhrif af eldgosinu í Holuhrauni eru minni en búist var við, samkvæmt nýrri rannsókn sem sagt er frá í tímaritinu Nature. Þorvaldur Þórðarson, prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands segir að rannsóknin hafi orðið til þess hægt sé að...
24.06.2017 - 19:26

Óheilbrigður starfsandi í LRH

Óheilbrigður starfsandi er í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýrri rannsókn í mannauðsstjórnun. 37% lögreglumanna telja starfsandann slæman eða mjög slæman.
24.06.2017 - 19:17

Línur að skýrast á Íslandsmótinu í holukeppni

Íslandsmótið í holukeppni fer fram í Vestmannaeyjum og hófu 48 kylfingar leik í gær, 32 karlar og 16 konur. Í fyrsta sinn er keppt eftir nýju fyrirkomulagi þar sem leiknar eru 13 holur í stað 18.
24.06.2017 - 19:25

Mikilvægt að tilkynna tjón sem fyrst

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar Íslands, segir mikilvægt að tilkynnt verði sem fyrst um þau tjón sem orðið hafa á Austurlandi í úrkomunni undanfarinn sólarhring. Eignatjón sé talsvert á Seyðisfirði og það falli undir...
24.06.2017 - 18:45

Árneshreppur leyfir rannsókn fyrir virkjun

Hreppsnefnd Árnesshrepps hefur fyrir sína parta gefið grænt ljós á að rannsóknarvinna til undirbúnings virkjunar í Hvalá geti hafist. Nefndin hefur þó ekki gefið endanlegt framkvæmdaleyfi, en rannsóknarvinnan gæti hafist í sumar með tilheyrandi...
24.06.2017 - 18:35

Skoða sameiningu sveitarfélaga á Snæfellsnesi

Sveitastjórnir Grundarfjarðarbæjar, Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar vinna að greiningu á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna þriggja. Sameinað sveitarfélag myndi telja um tvö þúsund og eitt hundrað íbúa.
24.06.2017 - 18:13

Schwarzenegger og Macron hnýta í Trump

Bandaríski kvikmyndaleikarinn og fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, birti í dag myndskeið á Twitter síðu sinni þar sem hann sést með Emmanuel Macron forseta Frakkands. Í myndskeiðinu segjast þeir berjast fyrir því að gera...
24.06.2017 - 17:13

Gagnrýnir sölu á leigufélaginu Hvammi

Bæjarfulltrúi í Norðurþingi gagnrýnir harðlega stefnu sveitarfélagsins í húsnæðismálum eldri borgara. Sveitarfélagið hyggst selja félag sem leigir út íbúðir til eldri borgara á svæðinu. 
24.06.2017 - 16:20

Fimm grunaðir sjálfsvígsárásarmenn handteknir

Tyrkneska lögreglan handtók fimm menn nærri landamærunum að Sýrlandi í dag. AFP fréttastofan segir að mennirnir séu grunaðir um að hafa ætlað að fremja sjálfsvígsárás. Tveir af mönnunum hafi verið með virk sprengjubelti um sig miðja og voru þeir...
24.06.2017 - 16:17

120 saknað eftir aurskriðu í Kína

Staðfest er að fimmtán létu lífið og að minnsta kosti 120 er saknað eftir að aurskriða féll á fjallaþorpið Xinmo í Sichuan héraði í Kína. Um 40 heimili gjöreyðilögðust í skriðunni sem féll um sex leytið í morgun að staðartíma.
24.06.2017 - 15:42
Erlent · Asía · Kína

Hagar lækkað um 15,2% frá opnun Costco

Hlutabréf í Högum, sem rekur Bónus, Hagkaup og fleiri verslanir, hafa lækkað um 15,2% frá því að Costco opnaði verslun í Kauptúni í Garðabæ þann 23. maí. Hlutabréfin hafa lækkað um 13,9% frá ársbyrjun.
24.06.2017 - 14:21

Björguðu 224 flóttamönnum á Gíbraltarsundi

Spænska strandgæslan bjargaði í dag 224 flóttamönnum á Gíbraltarsundi. Fólkið var á leið frá Marakkó til Spánar um Gíbraltarsund, sem aðskilur löndin. Fólkinu var bjargað á nokkrum klukkutímum í morgun.
24.06.2017 - 13:28

Bækur í aðalhlutverki í íþróttakeppni

„Þetta er svona íþróttakeppni, innan gæsalappa," segir Hlíf Sigríður Arndal, forstöðumaður Bókasafnsins í Hveragerði, sem stendur fyrir keppni á móti Ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri í bænum um helgina. Þar verða bækur í stóru...
24.06.2017 - 12:31