1300 fengu í magann á stúdentamóti 1975

Svæsnar magapestir hafa áður stungið sér niður á fjöldasamkomum, fundum og mannfögnuðum hér á landi. Skemmst er að minnast brúðkaupsveislu í Sandgerði í júlí í fyrra sem fór í vaskinn vegna matareitrunar.
11.08.2017 - 10:49

Tjaldbúðir auðar og sýni greind í dag

Samráðsfundur heilbrigðisyfirvalda, almannavarna, skátahreyfingarinnar o.fl. um næstu skref og aðgerðir vegna sýkingarinnar sem kom upp á Úlfljótsvatni í gærkvöld hófst klukkan 10 í Hveragerði.
11.08.2017 - 10:24

Öll einkenni nórósýkingar

176 erlendir skátar voru fluttir frá Úlfljótsvatni í fjöldahjálparmiðstöð í Hveragerði eftir að á sjöunda tug þeirra veiktust hastarlega. Sumir skátanna eru börn, allt niður í 10 ára gömul. Ekki er fullljóst hvað olli en líkindi eru á því að þeir...
11.08.2017 - 09:13

Fyrstu tilvikin komu upp á hádegi í gær

175 skátar sem dvöldu í Útilífsmiðstöð skáta við Úlfljótsvatn dvelja nú í fjöldahjálparmiðstöð í Grunnskólanum í Hveragerði vegna magakveisu. Staðfest er að 62 hafi veikst. Fyrstu tilvikin komu upp á hádegi í gær. Um klukkan níu um kvöldið var...
11.08.2017 - 08:39

„Umfangsmestu sjúkraflutningar á mínum ferli“

„Þetta eru umfangsmestu sjúkraflutningar sem ég hef tekið þátt í á mínum ferli,“ segir Styrmir Sigurðarson yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. 176 erlendir skátar voru fluttir í fjöldahjálparstöð í Grunnskólann í Hveragerði...
11.08.2017 - 07:30

62 magakveisutilvik meðal skáta staðfest

Þrjú af þeim 62 börnum sem veiktust af magakveisu í útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni í gærkvöld voru flutt á sjúkrahús þar sem þeim var gefin næring í æð. Þau voru svo flutt í fjöldahjálparstöð í Grunnskólanum í Hveragerði.
11.08.2017 - 06:37

Bankaskattur notaður í nýjar innréttingar

Bæjarráð Hveragerðis samþykkti á fundi sínum í morgun að verja 6 milljónum í nýjar bæjarskrifstofur sveitarfélagsins við Breiðumörk 20 þar sem Arion banki var áður til húsa. Milljónirnar sex uxu þó ekki óvænt á trjánum heldur verður kostnaðinum mætt...
10.08.2017 - 17:21

Rannsaka eitrun frá gasgrilli í kynferðisbroti

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvort rekja megi atburðarás inni í tjaldi hjá tveimur karlmönnum á tjaldsvæði í Öræfasveit til eitrunar frá gasgrilli eða gaseitrunar en annar maðurinn tilkynnti kynferðislega áreitni af hálfu hins. Báðir...
10.08.2017 - 15:38

Átta kynferðisbrot til rannsóknar

Átta kynferðisbrot eru til rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmanneyjum, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu en öll voru brotin framin í liðinni viku. Fimm þeirra tengjast útihátíðum, fjögur í Vestmannaeyjum og eitt á Flúðum.
09.08.2017 - 15:05

Gjaldtöku frestað í Skaftafelli

Ekki var hægt að hefja gjaldtöku í Skaftafelli í dag eins og til stóð vegna þess að ekki hefur tekist að koma upp greiðslubúnaði. Stefnt er að því að gjaldtakan hefjist um næstu helgi.
09.08.2017 - 11:32

Þrjú kynferðisbrot í rannsókn eftir Þjóðhátíð

Lögreglan í Vestmannaeyjum er með þrjú kynferðisbrot til rannsóknar eftir Þjóðhátíð. Tvö þeirra eru sögð hafa átt sér stað á tjaldsvæðinu inn í Herjólfsdal en eitt í heimahúsi. Eitt brotanna var tilkynnt aðfaranótt laugardags en hin tvö aðfaranótt...
08.08.2017 - 14:38

„Megum þakka fyrir að það varð ekki banaslys“

Umferðin gekk að mestu vel fyrir sig um verslunarmannahelgina, segir Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur hjá Samgöngustofu. Þó hefði getað farið enn verr þegar tveir slösuðust í bílveltu á Steingrímsfjarðarheiði í gær. Mikill erill var hjá lögreglu...
08.08.2017 - 08:14

Erilsöm helgi: 252 lögreglumál á Suðurlandi

Alls rötuðu 252 mál í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi um nýliðna verslunarmannahelgi, frá 4. til 7. ágúst. Þrjár líkamsárásir og tvö kynferðisbrot voru þar á meðal. Þetta segir í Facebook færslu frá lögreglunni á Suðurlandi í kvöld. Helgin hafi...

Erilsöm helgi: 252 lögreglumál á Suðurlandi

Alls rötuðu 252 mál í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi um nýliðna verslunarmannahelgi, frá 4. til 7. ágúst. Þrjár líkamsárásir og tvö kynferðisbrot voru þar á meðal. Þetta segir í Facebook færslu frá lögreglunni á Suðurlandi í kvöld. Helgin hafi...

Tvö kynferðisbrot á Suðurlandi

Tvö kynferðisbrot hafa verið tilkynnt Lögreglunni á Suðurlandi frá því á fimmtudag. Bæði komu þau upp á tjaldstæðum á Suðurlandi og eru meintir gerendur þekktir í báðum tilfellum.
07.08.2017 - 21:28