Sótt til saka fyrir að gefa manni sínum Subway

Kona, sem var verslunarstjóri á veitingastað Subway, var í Héraðsdómi Suðurlands sýknuð af ákæru um fjárdrátt. Konunni var meðal annars gefið að sök að hafa gefið eiginmanni sínum Subway og gos að verðmæti 1.568 krónum. Hún var einnig ákærð fyrir að...
30.03.2017 - 19:17

Búist við stormi suðaustantil

Austanstormur skellur á suðaustanverðu landinu á morgun með talsverðri rigningu. Vindhraðinn verður mestur undir Eyjafjöllum og austur í Öræfasveit og geta vindhviður náð í 35 metra á sekúndu. Að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands má búast við...
29.03.2017 - 22:41

Allt gert til að bræðslur fái meira rafmagn

Landsvirkjun hefur skrifað undir samning við Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) sem gæti orðið til þess að draga úr olíunotkun í fiskimjölsverksmiðjum.
27.03.2017 - 15:01

Aukið fé til að hefja vegaframkvæmdir

1200 milljónum verður varið aukalega til samgöngumála. Það nægir til að hefja framkvæmdir en ekki ljúka þeim. Samgönguráðherra telur mögulega gjalddtöku geta rýmkað fyrir fjármagni til samgöngumála.
24.03.2017 - 20:06

Fjórir fangaverðir með réttarstöðu sakbornings

Fjórir fangaverðir hafa réttarstöðu sakbornings vegna atviks á Litla Hrauni í byrjun árs og er til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn, í samtali við fréttastofu.. Fangelsismálastofnun sjálf...
24.03.2017 - 17:00

Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir spænskum karlmanni sem grunaður er um að hafa brotið gegn þremur konum á hóteli á Suðurlandi eftir árshátíð hjá fyrirtæki sem hann starfar hjá. Gæsluvarðhaldið er á grundvelli almannahagsmuna og verður...
22.03.2017 - 20:42

Höfuðstöðvar þjóðgarðs fluttar frá Reykjavík

Vatnajökulsþjóðgarður er landsbyggðarstofnun og við hæfi starfsemi hans sé á landsbyggðinni, segir formaður austursvæðis þjóðgarðsins. Höfuðstöðvar hans hafa verið fluttar frá Reykjavík austur á Hérað. Sársaukalaust og sparar fé, segir...
22.03.2017 - 12:31

Staðfestir frávísun á kröfum Fögrusala

Úrskurður um frávísun á máli Fögrusala var staðfestur í Hæstarétti fyrir helgi. Málið snerist um kaupsamning sem Fögrusalir höfðu gert við sýslumanninn á Suðurlandi um kaup á jörðinni Felli, sem liggur að Jökulsárlóni, eftir að jörðin var tekin til...
20.03.2017 - 18:21

MA í undanúrslit í Gettu betur - myndskeið

Menntaskólinn á Akureyri tryggði sér sæti í kvöld í undanúrslitum í spurningakeppninni Gettu betur. MA-ingar lögðu lið Fjölbrautaskóla Suðurlands með 26 stigum gegn 23. Jafnræði var með liðunum í upphafi. Bæði hlutu þau 13 stig í hraðaspurningum og...
17.03.2017 - 22:10

Stutt og öflug loðnuvertíð senn á enda

Loðnuvertíðinni er nú svo gott sem lokið og örfá skip enn við veiðar. Sölumaður á frystum loðnuafurðum segir gott útlit varðandi sölu og þetta verði afar góð vertíð. Þar skipti stór og góð loðna, öflug skip og góðar aðstæður til veiða, höfuðmáli.
17.03.2017 - 12:41

Földu maríjúana inni á salerni héraðsdóms

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í þrjátíu daga fangelsi fyrir að reyna smygla rúmum fimmtíu grömmum af maríjúana inn á Litla Hraun í nóvember 2015. Fíkniefnunum hafði verið komið fyrir inni á klósetti í Héraðsdómi Suðurlands og sótti...
16.03.2017 - 15:11

Stormur suðaustantil fram undir hádegi

Það er stormur suðaustantil á landinu fram undir hádegi. Annars er víðast vestan- eða norðvestanátt, átta til fimmtán metrar á sekúndu. Slydda eða snjókoma með köflum en snýst í suðvestanátt með éljagangi seint í dag en þá léttir til á Norðaustur-...
14.03.2017 - 07:42

Slys í Silfru: Fluttur með þyrlu á LSH

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann í Fossvogi um fimm leytið með mann sem bjargað hafði verið meðvitundarlausum á land úr Silfru á Þingvöllum. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að maðurinn sé erlendur ferðamaður á...
10.03.2017 - 17:07

Sameiningarsáttmáli útbúinn áður en kosið er

Skaftárhreppur, Hornafjörður og Djúpivogur nota nýstárlega aðferð við að undirbúa mögulega sameiningu sveitarfélaganna. Ráðgjafafyrirtæki var fengið til að hjálpa íbúum að meta kosti og galla sameiningar og móta sáttmála fyrir nýtt sveitarfélag.
09.03.2017 - 22:25

Saksóknari: Ekki of mikið lagt í málið

Sveinn Guðmundsson, verjandi Barkar Birgissonar, segir það ekki hafa komið á óvart að Hæstiréttur sýknaði Börk og Annþór Kristján Karlsson af ákæru um að hafa banað Sigurði Hólm Sigurðssyni í fangaklefa á Litla-Hrauni fyrir fimm árum. Helgi Magnús...