Segir Öskjuveg smám saman að eyðileggjast

Bílstjóri í ferðum að Öskju segir að vegurinn þangað sé að verða ónýtur því honum er ekki haldið við. Viðgerð á veginum verði sífellt dýrari eftir því sem minna sé hugsað um viðhald.
27.06.2017 - 12:37

Minnkandi tekjur af ferðamönnum í Mývatnssveit

Fólk í ferðaþjónustu í Mývatnssveit segir að erlendir ferðamenn kaupi sífellt minni þjónustu og skilji sífellt minna eftir sig. Litlum húsbílum fjölgar stöðugt og þeir ferðamenn eru sjálfum sér nægir um flestallar nauðsynjar.
27.06.2017 - 08:55

Vilja Akrahrepp með í sameiningarviðræður

Vilji er innan sveitarstjórnar Skagafjarðar að hefja sameiningaviðræður við bæði Akrahrepp og Skagabyggð. Hefja þarf á ný viðræður um samstarfssamninga Akrahrepps og sveitarfélagsins Skagafjarðar.
26.06.2017 - 20:26

Vilja Bakkafjörð inn í „Brothættar byggðir“

Bakkafirðingar vilja komist inn í verkefnið Brothættar byggðir og það verði liður í aðgerðum gegn alvarlegum byggðavanda þar. Byggðastofnun hefur veitt umtalsverðum veiðiheimildum til Bakkafjarðar en brot eins fyrirtækis á þeim samningum hefur...
26.06.2017 - 19:29

Endurskoða þarf umhverfismat á Hveravöllum

Endurskoða þarf í heild sinni mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingu á ferðaþjónustu á Hveravöllum. Þetta er mat Skipulagsstofnunar. Síðasta matsskýrsla fyrir svæðið er tuttugu ára gömul og margt hefur breyst á þeim tíma.
26.06.2017 - 15:18

Um 20 hnúfubakar í Eyjafirði

Um tuttugu hnúfubakar halda nú til í Eyjafirði með tilheyrandi sjónarspili. Sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir stofninn í mikilli sókn og eigandi hvalaskoðunarfyrirtækis segir þetta langskemmtilegustu hvalina að horfa á.
26.06.2017 - 12:32

Illa sofinn flugmaður villtist í skýjum

Rannsóknarnefnd samgöngumála hvetur flugmenn til að hvílast fyrir flug og huga vel að veðri á flugleið áður en lagt er af stað í sjónflug. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar um alvarlegt flugatvik sem upp kom í Eyjafirði í apríl í fyrra þegar...
26.06.2017 - 11:12

Snjór í fjöllum í Eyjafirði

Hvítir fjallatoppar blasa við Norðlendingum og gestum í Eyjafirði í dag. Þar snjóaði í fjöll í nótt en þá fór hiti niður í þrjár til fjórar gráður.
25.06.2017 - 17:13

Gagnrýnir sölu á leigufélaginu Hvammi

Bæjarfulltrúi í Norðurþingi gagnrýnir harðlega stefnu sveitarfélagsins í húsnæðismálum eldri borgara. Sveitarfélagið hyggst selja félag sem leigir út íbúðir til eldri borgara á svæðinu. 
24.06.2017 - 16:20

Víkingaskjöldur og spjótsoddar á Dysnesi

Víkingaskjöldur og mannabein fundust í bátskumli á Dysnesi við Eyjafjörð í dag. Þá fundust spjótsoddar í sama bátskumli og víkingasverð fannst í fyrr í mánuðinum. Fornleifafræðingur á staðnum segir að alls staðar þar sem skóflu sé stungið niður á...
23.06.2017 - 14:17

„Síðustu forvöð að spyrna við fótum“

Oddviti Langanesbyggðar segir síðustu forvöð að spyrna við fótum til að bjarga byggðinni á Bakkafirði. Þar var haldinn íbúafundur í gær til að ræða ástandið og hefja vinnu við nauðsynlegar aðgerðir.
23.06.2017 - 12:50

Skemmtilegra í skólanum en í sumarfríi

Að forrita vélmenni, smíða hljóðfæri og sinna athöfnum daglegs lífs með líkamlegar hamlanir er meðal þess sem hátt í 90 nemendur vísindaskóla unga fólksins í Háskólanum á Akureyri læra. Þátttakendur segja skemmtilegra í skólanum en í sumarfríi þó...
23.06.2017 - 09:34

Mesta fólksfækkunin á Vestfjörðum

Sex sveitarfélög eru með færri en 100 íbúa og 40 eru með íbúafjölda undir þúsund. Af 74 sveitarfélögum landsins eru 9 með fleiri en fimm þúsund íbúa. Íbúar eru færri nú en fyrir 15 árum í tveimur landshlutum, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra ef...
22.06.2017 - 10:07

Helstu hálendisvegir orðnir færir

Allir helstu vegir um hálendið hafa nú verið opnaðir, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Gróðurfar er þó svipað og í meðalári en mun minni snjór og ár óvenju vatnslitlar. Ferðamenn mæta um leið og fært er orðið.
21.06.2017 - 18:14

Klerkur í beinni útsendingu gegn eigin vilja

„Ég er ekki alveg til í að vera í beinni útsendingu allan sólarhringinn þótt ég sé ekki að vinna nein myrkraverk – eða ætla mér allavega ekki að gera það,“ segir Bolli Pétur Bollason, sóknarprestur í Laufási, um nýlega vefmyndavél Vegagerðarinnar...
21.06.2017 - 17:26