Bönnuðu MAST að koma í eftirlit

Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Viðvík í Skagafirði. Ástæðan er að eftirlitsmanni MAST var meinaður aðgangur að eftirlitsstað. Samkvæmt lögum er matvælafyrirtækjum skylt að veita óhindraðan aðgang til eftirlits á þeim stöðum...
22.08.2017 - 10:58

Verðlækkun stuðli að stórfelldri byggðaröskun

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps lýsir þungum áhyggjum af fyrirhuguðum verðlækkunum til sauðfjárbænda í haust. Lækkunin hafi stórfelld áhrif á afkomu margra heimila í sveitarfélaginu. Sveitarstjóri segir þó að ekkert uppgjafarhljóð sé í bændum.
22.08.2017 - 10:16

Viðgerð á Akureyrarkirkju kostar 13 milljónir

Það kostar tæpar 13 milljónir króna að gera við skemmdir sem unnar voru á Akureyrarkirkju í vetur. Formaður sóknarnefndar segir að söfnuðurinn geti enganveginn staðið undir svo miklum kostnaði óstuddur. Öryggismyndavélar hafa nú verið settar upp við...
21.08.2017 - 22:02

Skoða kosti þess að niðurgreiða innanlandsflug

Samgönguráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna mögulegar leiðir til að niðurgreiða innanlandsflug fyrir þá sem búa fjarri höfuðborginni. Formaður hópsins segir innanlandsflugið í raun helstu almenningssamgöngur þeirra sem búa úti á landi.
21.08.2017 - 20:46

Skýrsluhöfundur varð stjórnarformaður

Höfundur úttektarskýrslu um Vaðlaheiðargöng var skipaður stjórnarformaður í Vaðlaheiðargöngum hf. á meðan skýrslan var unnin. Fjármálaráðherra gerði tillögu um skipunina og telur ekki að hún rýri trúverðugleika skýrslunnar. 
21.08.2017 - 13:00

Kröflulína fjögur tilbúin innan mánaðar

Nú styttist í að prófanir hefjist á raflínum til og frá Þeistareykjavirkjun. Nær öll möstur í Kröflulínu 4 hafa nú verið reist og búið er að reisa meirihluta mastra í Þeistareykjalínu 1. Spennu verður hleypt á Kröflulínu 1 í næsta mánuði.
18.08.2017 - 14:27

Á annan tug umhverfislausna á Akureyri

Á Akureyri er búið að innleiða á annan tug lausna sem íbúar geta valið úr, kjósi þeir umhverfisvænan lífstíl. Framkvæmdastjóri Vistorku segir heimilissorp aukast mikið á sumrin þegar gestum fjölgi í bænum. Þeir þekki ekki sorpflokkun jafnvel og...
18.08.2017 - 17:52

Möguleiki á næturfrosti norðanlands

Veður hefur farið kólnandi í norðanátt síðustu dag og nóttin sem leið sjálfsagt í kaldara lagi hjá tjaldbúum þar sem hiti mældist þrjú til sex stig í morgunsárið. Það gæti orðið næturfrost í innsveitum norðanlands í nótt en næsta vika verður hæglát...
19.08.2017 - 07:37

Leggur til að Spölur reki Vaðlaheiðargöng

Þegar Hvalfjarðargöng verða afhent ríkinu og Spölur lýkur hlutverki sínu gæti félagið tekið við rekstri Vaðlaheiðarganga og ef til vill annarra jarðganga á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri úttekt á Vaðlaheiðargöngum sem var unnin fyrir stjórnvöld...
19.08.2017 - 07:30

Líklegt að ríkið fjármagni göngin að fullu

Ríkið þarf að óbreyttu að veita Vaðlaheiðargöngum hf. nýtt langtímalán til að standa straum af framkvæmdum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um Vaðlaheiðargöng. Fjármálaráðherra telur þó ekki skynsamlegt að ríkið eignist göngin að fullu. 
18.08.2017 - 19:50

Tíu flokkar vilja bjóða fram á Akureyri

Að minnsta kosti tíu stjórnmálaflokkar ætla sér að bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga á Akureyri næsta vor. Viðreisn og Píratar koma nýir inn og er vinna hafin við að finna fólk á lista. Flokkur fólksins og Íslenska þjóðfylkingin stefna einnig á...
18.08.2017 - 14:59

Vaðlaheiðargöng voru ekki einkaframkvæmd

Vaðlaheiðargöng geta ekki talist eiginleg einkaframkvæmd. Þó að upphaflega hafi verið lagt upp með það varð hún í raun ríkisframkvæmd. Þetta er meðal niðurstaðna úttektar sem Friðrik Friðriksson rekstrarráðgjafi hjá Advance vann fyrir...
18.08.2017 - 13:47

Mikill fjöldi undirverktaka flækir eftirlit

Formaður stéttarfélagsins Framsýnar hafnar því að laun innflytjenda á Húsavík séu lægri en annars staðar. Erfitt sé þó að fylgjast með aðbúnaði erlendra starfsmanna og því kallar hann eftir sterkari löggjöf um undirverktaka. 
18.08.2017 - 12:35

Þrenging Glerárgötu tekin úr aðalskipulagi

Tillaga um þrengingu Glerárgötu á Akureyri er ekki lengur í aðalskipulagi, en ný drög voru afgreidd úr skipulagsráði í gær. Formaður ráðsins segir að útfærsla á umferðarkerfinu eigi ekki heima í aðalskipulagi. Í nýju drögunum er einnig dregið...
17.08.2017 - 14:30

Íbúum fjölgar en Íslendingum fækkar

Fjöldi erlendra ríkisborgara í Norðurþingi hefur nær þrefaldast á tveimur árum. Bæjaryfirvöld skoða nú hvers vegna innflytjendum í sveitarfélaginu vegnar verr en innflytjendum í nágrannasveitarfélögum.
16.08.2017 - 19:01