Trump fundar með leiðtogum múslimaríkja

Donald Trump Bandaríkjaforseti heldur í dag í sína fyrstu utanlandsferð eftir að hann varð forseti. Trump fer til Sádi-Arabíu þar sem hann hittir konuginn Salman bin Abdul-aziz al Saud og ræðir sölu á bandarískum vopnum til Sádi-Arabíu fyrir 100...
19.05.2017 - 09:12

Ökumaður ákærður fyrir manndráp

Maðurinn, sem ók í gær á hóp fólks á gangstétt við Times torg á Manhattan, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Hann varð átján ára stúlku að bana og slasaði 22 til viðbótar. Hann er jafnframt ákærður fyrir tuttugu tilraunir til manndráps.
19.05.2017 - 08:11

Fyrrum FBI-forstjóri rannsakar Rússatengslin

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur skipað Robert Mueller, fyrrverandi forstjóra alríkislögreglunnar FBI, til að stjórna ítarlegri rannsókn á mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 og samkrulli þeirra og starfsmanna Trump-framboðsins....
18.05.2017 - 01:41

Verðfall við opnun markaða í Bandaríkjunum

Hlutabréf féllu í verði við opnun markaða í Bandaríkjunum í dag. Dagblaðið New York Times segir að ástæðan sé óróleiki í stjórnmálum vestra þar sem Donald Trump forseti eigi í erfiðleikum. Kaupahéðnar á Wall Street óttist að veikist staða forsetans...
17.05.2017 - 15:10

Mikilvægt skref fyrir Vestnorræna ráðið

Vestnorræna ráðið hefur fengið áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, sem er mikilvægt skref að sögn Unnar Brár Konráðsdóttur, fyrrverandi formanns Vestnorræna ráðsins. Hlýnun loftslags veldur örum breytingum og hvergi meira en á norðurslóðum. Unnur...

Chelsea Manning sleppt úr fangelsi í dag

Chelsea Manning verður sleppt úr haldi í dag, eftir sjö ára fangavist í Fort Leavenworth-herfangelsinu í Kansas. Manning, sem þá var 22 ára gömul, lak gríðarmiklu magni gagna um stríðsrekstur Bandaríkjamanna í Afganistan og Írak til Wikileaks árið...
17.05.2017 - 06:25

Neitar að hafa beðið Comey að hætta rannsókn

Donald Trump vísar öllum fullyrðingum um að hann hafi reynt að fá James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, til að fella niður rannsókn á samskiptum fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa við rússneska erindreka. Yfirlýsing þessa efnis var send út skömmu eftir...
17.05.2017 - 01:21

Sagður hafa veitt Rússum trúnaðarupplýsingar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi trúnaðarupplýsingum með utanríkisráðherra Rússlands og sendiherra Rússlands á fundi þeirra í Hvíta húsinu í síðustu viku. Bandaríska dagblaðið Washington Post hefur þetta eftir ónefndum núverandi og...
16.05.2017 - 01:23

Mótmælin minntu á Ku Klux Klan

Bandaríski þjóðernissinninn Richard Spencer leiddi hóp kyndilbera á laugardagskvöld sem mótmæltu fyrirhugaðri sölu yfirvalda í Charlottesville á styttu af Robert E. Lee. Borgarstjóri Charlottesville segir mótmælin hafa minnt á aðfarir Ku Klux Klan.
15.05.2017 - 06:25

Obama gagnrýnir heilbrigðisstefnu Trumps

Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú, gagnrýnir núverandi stjórnvöld harðlega fyrir að rifta reglugerðum um skólamáltíðir sem hún barðist hart fyrir að koma í gegn. Hún furðar sig á því að það sé gert að pólitísku þrætuepli að bjóða nemendum upp á...
13.05.2017 - 05:46

Yfir milljón pallbílar innkallaðir

Fiat Chrysler bílaframleiðandinn innkallaði yfir eina milljón pallbíla í Bandaríkjunum. Galli er í hugbúnaði bílanna sem veldur því að loftpúðar í hliðum þeirra blásast ekki upp, að sögn AFP fréttastofunnar. 
13.05.2017 - 02:12

Halda vinnunni en fá engin laun

Starfsmenn tónlistarhátíðarinnar Fyre Festival fá ekki greidd laun fyrir vinnu sína. Stjórnandi hátíðarinnar býður þeim þó að halda störfum sínum og hjálpa til við næstu hátíð. Þetta kemur fram í hljóðupptöku úr símafundi stjórnandans með...
12.05.2017 - 05:45

Trump skipar rannsóknarnefnd um kosningasvindl

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ritaði í dag undir tilskipun þess efnis að farið verði í saumana á meintu kosningasvindli í forsetakosningunum í fyrra. Auk þess verða hindranir í bandaríska kosningakerfinu kannaðar. 
12.05.2017 - 01:14

Comey erfir brottreksturinn ekki við Trump

James Comey, fyrrum forstjóri Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum, segist eiga eftir að spjara sig í kveðjubréfi til fyrrverandi samstarfsmanna. Hann ætlar ekki að erfa það við forsetann hvernig brottrekstur hans bar að. CNN fréttastofan birtir...
11.05.2017 - 03:46

Þingnefnd stefnir Flynn til að fá gögn

Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings birti Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa Hvíta hússins, stefnu vegna skjala sem hann neitar að afhenda nefndinni. Skjölin eru talin mikilvæg í rannsókn nefndarinnar á tengslum starfsmanna...
11.05.2017 - 00:32