Bannon snýr aftur til Breitbart

Enn eru starfsmannamál í Hvíta húsinu til umræðu eftir að Steve Bannon, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, hætti stöfum í gær. Enn kvarnast svo úr ráðgjafahópi forsetans eftir umdeild ummæli hans á blaðamannafundi fyrr í vikunni og sex...
19.08.2017 - 12:05

Góðgerðastofnanir færa sig frá Trump

Bandaríski Rauði krossinn er á meðal þeirra góðgerðastofnana sem hafa hætt við fjáröflunarsamkomur í setri Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, í Mar-a-Lago í Flórída. Rauði krosinn er meðal sex góðgerðarsamtaka sem hafa ákveðið að færa samkomur...
19.08.2017 - 08:11

Lögreglumenn skotnir í Kissimmee

Einn lögreglumaður var skotinn til bana og annar illa særður þar sem þeir voru að athuga grunsamlega hegðun manna í borginni Kissimmee í Flórída í nótt. Jeff O'Dell, lögreglustjóri í Kissimmee, segir lögreglumennina ekki hafa náð að svara...
19.08.2017 - 06:49

Reglugerðarráðgjafi Trumps hættir

Milljarðamæringurinn Carl Icahn ákvað í gær að víkja úr sæti sínu sem sérstakur ráðgjafi Bandaríkjaforseta í reglugerðarmálum. Icahn hefur starfað með forsetanum frá því í desember, en hann er einn áhrifamesti fjárfestirinn á bandarískum...
19.08.2017 - 03:48

Telur Trump segja af sér fyrir áramót

Ævisagnaritari Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, telur hann eiga eftir að hætta störfum áður en kjörtímabili hans lýkur. Hringurinn sé stöðugt að þrengjast að honum og brátt eigi hann engra annarra kosta völ.
18.08.2017 - 06:12

Saga Trumps af hershöfðingja hrakin

Skömmu eftir að fregnir bárust af hryðjuverkaárásinni í Barselóna í gær fordæmdi Bandaríkjaforseti árásina og bauð fram aðstoð Bandaríkjanna. Að því loknu setti hann inn aðra færslu á Twitter þar sem hann bað fylgjendur sína um að kynna sér aðferðir...

Hringurinn fannst eftir þrettán ár

Kanadísk kona, sem týndi demantshring í kálgarði fyrir þrettán árum, fékk hringinn til baka í vikunni og gulrót með.
17.08.2017 - 10:58

Fjarlægja tónlist nýnasista af Spotify

Steymisveitan Spotify er byrjuð að fjarlæga tónlist sem tengist nýnasisma. Eftir samkomu nýnasista og annarra kynþáttahatara í Charlottesville um síðustu helgi þar sem ung kona var myrt og 20 særðir fundust að minnsta kosti 37 hljómsveitir sem...
17.08.2017 - 08:24

Bannon: Viðskiptastríð við Kína mikilvægast

Einn nánasti ráðgjafi Bandaríkjaforseta segir Bandaríkjaher ekki eiga nein svör við kjarnorkuárás frá Norður-Kóreu. Bandarískur blaðamaður hefur þetta eftir honum eftir óvænt símtal. Bandaríkin verða að varast að lenda undir í viðskiptastríði gegn...
17.08.2017 - 06:37

Skemmdir unnar á íslenskri kirkju í Kanada

Skemmdarvargar létu til sín taka í elstu íslensku kirkjunni í Manitoba um helgina. Skemmdir voru unnar á styttu af Jesú, bjórdósir voru um öll gólf og furðuleg skilaboð rituð í gestabók kirkjunnar.
17.08.2017 - 01:17

Syngur um almyrkva hjartans í almyrkva

Hið fullkomna hjónaband popptónlistar og vísinda er í uppsiglingu. Skipafélagið Royal Caribbean Cruises efnir til ferðar með skemmtiferðaskipi sínu Oasis of the Seas í tilefni þess að almyrkvi verður á sólu á mánudaginn kemur.
16.08.2017 - 21:15

Tugþúsundir minntust Elvis Presleys

Allt fimmtíu þúsund manns komu saman í gærkvöld og nótt utan við heimili rokkkóngsins Elvis Presleys í Memphis í Tennessee og minntust þess að í dag eru liðin fjörutíu ár frá því að hann lést. Meðal þátttakenda voru Pricilla, fyrrverandi eiginkona...
16.08.2017 - 13:50

Tíst Obama um hatur mest lækaða tíst sögunnar

Viðbrögð Baracks Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, við ofbeldisverkum í Charlottesville, eru orðin sú færsla á Twitter sem fengið hefur flest læk á samfélagsmiðlinum frá upphafi. Obama birti mynd úr forsetatíð sinni þar sem hann talaði við...
16.08.2017 - 10:14

Klámfengin skilaboð hjá Lincoln

Skemmdir voru unnar á Lincoln minnismerkinu í Washington í gær þegar klámfengin orð voru spreyjuð á það. Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna greindi frá þessu í gærkvöld og birti um leið mynd af skemmdarverkinu sem var á einni súlu minnismerkisins.
16.08.2017 - 05:31

Costco dæmt til hárrar sektargreiðslu

Verslanakeðjan Costco verður að greiða skartgripaframleiðandanum Tiffany 19,4 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega tveggja milljarða króna, fyrir að nota vörumerkið ólöglega.
16.08.2017 - 02:07