Auglýsingafrelsi fylgi sölu áfengis í búðum

Forstjóri Ölgerðarinnar segir sátt ríkja um sölukerfi áfengis í gegnum ÁTVR. Ef leyfa á sölu áfengis í matvörubúðum verða framleiðendur að fá að auglýsa vöruna. Þetta verði ekki í sundur slitið.
01.08.2017 - 10:35

Kolsýrt vatn að verða vinsælla en kóladrykkir

Kolsýrt vatn verður á næstu árum mest seldi vöruflokkurinn á drykkjarvörumarkaðnum og fer fram úr kóladrykkjum. Þetta segir forstjóri Ölgerðarinnar.
01.08.2017 - 09:09

Vill umræðu út frá hagræði frekar en banni

Vandinn við umræðu á dögunum um að taka stærstu peningaseðlana úr umferð var að málið var rætt á forsendum þess að banna fremur en hagræðis, að mati Björgvins Inga Ólafssonar, hagfræðings hjá Íslandsbanka. 
25.07.2017 - 09:18

AGS og evruríki henda líflínu til Grikkja

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykkti seint í dag nýja lánaáætlun til Grikkja sem hljóðar upp á 1,8 milljarð bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 190 milljarða króna. Grikkir fá þó peninginn ekki í hendurnar strax, heldur greindi AGS frá því að lánið...
21.07.2017 - 01:30

Skólp og túristar hættulegri en innflutt kjöt

Skólp og frárennsli er einn helsti skaðvaldurinn varðandi útbreiðslu lyfjaþolinna baktería, sérstaklega skólp frá spítölum. Þá virðist aukinn fjöldi fólks sem ferðast til og frá landinu líklegri til að hafa áhrif á útbreiðslu lyfjaþols en...
20.07.2017 - 17:46

Fjármálaráðherra vill kasta krónunni

„Nú er kominn tíminn til þess að ýta gömlum kreddum til hliðar og þora að marka leið stöðugleika þar sem hagsmunir almennings og fyrirtækja fara saman.“ Svo skrifar Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra í aðsendri grein í Fréttablaðinu í morgun þar...
20.07.2017 - 04:46

Verðmerkingar í bakaríum ófullnægjandi

Verðmerkingar í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu eru langt frá því að vera viðunandi og þurfa fyrirtækin að fara vel yfir verklag hjá sér til þess að forðast sektir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Neytendastofu.
18.07.2017 - 12:19

Costco veitti ekki upplýsingar um veltu sína

Bandaríska verslunarkeðjan Costco veitti Rannsóknarsetri verslunarinnar ekki upplýsingar um veltu sína í júní þegar eftir því var leitað. Velta annarra dagvöruverslana dróst saman um 3,6 prósent í mánuðinum og segir rannsóknarsetrið að þetta séu úr...
14.07.2017 - 09:05

Þremur fyrirtækjum gert að eyða þyrilsnældum

Neytendastofa hefur gert þremur innflytjendum að eyða öllum eintökum af tilteknum tegundum af þyrilsnældum sem enn kunni að vera til á vörulager þeirra. Fyrirtækin hafa frest fram í byrjun ágúst til að senda Neytendastofu staðfestingu þess efnis.
12.07.2017 - 12:32

„Greiddi ekki félagsgjöld fyrir neinn“

Ólafur Arnarson segir að ekkert eitt hafi gert útslagið þannig að hann ákvað að hætta formennsku í Neytendasamtökunum. Hann hafi þurft að sitja undir alvarlegum ásökunum stjórnar samtakanna sem ekki eigi við rök að styðjast. Allar tilraunir hans til...
11.07.2017 - 09:00

„Rafbílar eru farartæki framtíðar“

Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, er ekki í vafa um að rafbílar séu farartæki framtíðarinnar á Íslandi. Tæknin sé tilbúin, rafmagnið fyrir hendi, það þurfi bara að breyta hugarfari fólks. Rafmagnsbílum fjölgar nú á Íslandi sem...

Bónus oftast með lægsta verðið - Costco næst

Bónus var oftast með lægsta verðið, samkvæmt verðkönnun ASÍ, sem birt er á vef sambandsins. Costco kom þar á eftir. Iceland var oftast með hæsta verðið og Hagkaup þar á eftir. ASÍ bendir á að mikill verðmunur sé á grænmeti og ávöxtum milli þeirra...
07.07.2017 - 17:13

Neytendasamtökin boða félagsfund

Neytendasamtökin hafa boðað félagsfund 17. ágúst að því er fram kemur í fundarboði á vef samtakanna seint í gærkvöld. Fara á yfir málin, segir þar, og leitað eftir aðstoð og tillögum frá félagsmönnum.
07.07.2017 - 08:01

Kengúrur rugla sjálfkeyrandi Volvóa

Sjálfkeyrandi bílar sem sænski framleiðandinn Volvo er nú að þróa geta ekki greint kengúrur – hopp og skopp kengúranna veldur því að tölvukerfi bílsins fer í tóma flækju. Fyrirtækið hefur hannað sérstakan „greiningarbúnað fyrir stór dýr“, eins og...
01.07.2017 - 08:30

Færri með skuldir umfram eignir

Áfram fækkar í hópi þeirra sem eru með skuldir umfram eignir og hefur sú þróun nú verið samfelld í sex ár. Um 16,5 prósent fjölskyldna eru nú með skuldir umfram eignir. Á síðasta ári var hlutfallið 18,2 prósent.
29.06.2017 - 16:42