Tafir á opnun mathallar á Hlemmi

„Það kemur í ljós á næstu dögum eða vikum nákvæmlega hvenær verður opnað,“ segir Bjarki Vigfússon, einn forsvarsmanna Hlemms - mathallar. Ætlunin var að opna mathöllina í júní en það gæti tafist fram í júlí. „Framkvæmdir hafa tafist úr hófi fram,...
09.05.2017 - 06:12

Gæti sett innflutning á drykkjum í uppnám

Félag atvinnurekanda hefur sent umhverfis- og auðlindaráðuneytinu formlegt erindi og farið fram á að nýrri reglugerð um drykkjavöruumbúðir verði breytt. Í reglugerðinni er gerð sú krafa að strikamerki á drykkjarvöruumbúðum verði lóðrétt en ekki...
08.05.2017 - 10:47

Misjöfn ávöxtun séreignarsjóða

Rúmur helmingur Íslendinga á vinnumarkaði greiðir í séreignarsjóði til að bæta lífskjörin á efri árum. Ávöxtun þeirra hefur hins vegar verið mjög mismunandi og getur munað töluvert miklu á ráðstöfunartekjum, ef miðað er við meðalávöxtun frá stofnun...
03.05.2017 - 21:31

Nýskráningar ökutækja sjaldan fleiri

Aukin sala á hinum ýmsu munaðarvörum er oftar en ekki merki um góðæri, þar má til dæmis nefna aukna sölu á nýlegum ökutækjum. Innflutningur á ökutækjum, stórum sem smáum, hefur stóraukist hér á landi undanfarna mánuði.
03.05.2017 - 15:33

Eiga að taka á sig rögg og lækka vexti

Fjármálaráðherra segir að peningastefnunefnd eigi að taka á sig rögg núna í maí og lækka vexti myndarlega. Hann segir lægri vextir hér á landi vera keppikefli margra, kannski nærri allra, og því eigi nefndin næsta leik. 
03.05.2017 - 13:54

Bleikir pelar dýrari en bláir

Gjafakassi frá Nuk með pela og snuði í bleikum lit er 340 krónum dýrari en alveg eins sett í bláum lit í Krónunni úti á Granda í Reykjavík. Ómar R. Valdimarsson vekur athygli á þessu á Facebook en eins og sést á meðfylgjandi mynd kostar bleika...
02.05.2017 - 15:22

500 milljarðar í þjóðarsjóði eftir 20 ár

Þjóðarsjóðurinn gæti numið rúmum 500 milljörðum eftir 20 ár. Gert er ráð fyrir að frá árinu 2019 eða 20 renni arðgreiðslur Landsvirkjunar í sjóðinn. Fjármálaráðherra segir að sjóðurinn gæti nýst sem sveiflujöfnun í hagkerfinu og hann gæti líka verið...
27.04.2017 - 17:51

Hagar kaupa Olís

Hagar hf., sem meðal annars reka Bónus og Hagkaup, hafa keypt Olís - Olíuverslun Íslands, og fasteignafélagið DGV ehf. Samningurinn er gerður með nokkrum fyrirvörum, meðal annars um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Gangi allt eftir er gert ráð...
26.04.2017 - 18:58

Fá ekki að senda frönsk eðalvín með pósti

Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa bæri frá máli íslenska fyrirtækisins Sante ehf og franska útflutningsfyrirtækisins Vins Divins gegn íslenska ríkinu. Fyrirtækin vildu fá að selja frönsk gæðavín í gegnum...
26.04.2017 - 15:27

Varar við verðhækkunum

Algeng hreinsiefni gætu hækkað um allt að þriðjung í verði eftir 1. júní, vegna strangari krafna um merkingar. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, sem gagnrýnir áform stjórnvalda og telur þau ganga of langt.
24.04.2017 - 12:46

50 þúsund króna skuld velkist um í kerfinu

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar þar sem manni var gert að greiða rúmar 50 þúsund krónur vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Nefndin vísaði málinu aftur til efnismeðferðar. Maðurinn var á...
21.04.2017 - 14:08

Sögðust hafa misst af milljónasamningi við H&M

Neytendastofa hefur bannað ráðningarskrifstofunni Fast að notast við orðið Talent með þeim hætti að það skapi rugling við ráðningarskrifstofuna Talent. Eigendur Talent ráðningar og ráðgjafar sökuðu eiganda Fast um að hafa með framferði sínu haft af...
20.04.2017 - 14:56

65 prósent verðmunur á umfelgun

Allt að 65 prósenta verðmunur er á umfelgun á fólksbíl eftir því hvert fólk leitar eftir þjónustu. Þetta kemur fram í verðkönnun Félags íslenskra bifreiðaeigenda sem kannaði í gær verð á umfelgun hjá 42 fyrirtækjum. Ódýrust er umfelgunin í...
20.04.2017 - 14:50

Vilja að Pólverjar taki á matarsóun

Pólverjar fleygja níu milljónum tonna af mat á ári hverju. Að sögn samtaka Grænfriðunga í Póllandi er matarsóunin þar í landi sú fimmta mesta í ríkjum Evrópusambandsins. Samtökin skora á þing landsins að samþykkja lög sem banna sóun af þessu tagi....
14.04.2017 - 18:33

Þak á kostnað sjúklinga tekur gildi 1. maí

Hlutdeild sjúklinga í heilbrigðiskostnaði lækkar í heildina um 1,5 milljarða króna á ári í nýju kerfi, þar sem ríkið leggur fram aukna fjármuni til greiðsluþátttöku. Þetta kemur fram í tilkynningu velferðarráðuneytisins. Ráðherra hefur samþykkt...
11.04.2017 - 15:00