500 milljarðar í þjóðarsjóði eftir 20 ár

Þjóðarsjóðurinn gæti numið rúmum 500 milljörðum eftir 20 ár. Gert er ráð fyrir að frá árinu 2019 eða 20 renni arðgreiðslur Landsvirkjunar í sjóðinn. Fjármálaráðherra segir að sjóðurinn gæti nýst sem sveiflujöfnun í hagkerfinu og hann gæti líka verið...
27.04.2017 - 17:51

Hagar kaupa Olís

Hagar hf., sem meðal annars reka Bónus og Hagkaup, hafa keypt Olís - Olíuverslun Íslands, og fasteignafélagið DGV ehf. Samningurinn er gerður með nokkrum fyrirvörum, meðal annars um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Gangi allt eftir er gert ráð...
26.04.2017 - 18:58

Fá ekki að senda frönsk eðalvín með pósti

Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa bæri frá máli íslenska fyrirtækisins Sante ehf og franska útflutningsfyrirtækisins Vins Divins gegn íslenska ríkinu. Fyrirtækin vildu fá að selja frönsk gæðavín í gegnum...
26.04.2017 - 15:27

Varar við verðhækkunum

Algeng hreinsiefni gætu hækkað um allt að þriðjung í verði eftir 1. júní, vegna strangari krafna um merkingar. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, sem gagnrýnir áform stjórnvalda og telur þau ganga of langt.
24.04.2017 - 12:46

50 þúsund króna skuld velkist um í kerfinu

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar þar sem manni var gert að greiða rúmar 50 þúsund krónur vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Nefndin vísaði málinu aftur til efnismeðferðar. Maðurinn var á...
21.04.2017 - 14:08

Sögðust hafa misst af milljónasamningi við H&M

Neytendastofa hefur bannað ráðningarskrifstofunni Fast að notast við orðið Talent með þeim hætti að það skapi rugling við ráðningarskrifstofuna Talent. Eigendur Talent ráðningar og ráðgjafar sökuðu eiganda Fast um að hafa með framferði sínu haft af...
20.04.2017 - 14:56

65 prósent verðmunur á umfelgun

Allt að 65 prósenta verðmunur er á umfelgun á fólksbíl eftir því hvert fólk leitar eftir þjónustu. Þetta kemur fram í verðkönnun Félags íslenskra bifreiðaeigenda sem kannaði í gær verð á umfelgun hjá 42 fyrirtækjum. Ódýrust er umfelgunin í...
20.04.2017 - 14:50

Vilja að Pólverjar taki á matarsóun

Pólverjar fleygja níu milljónum tonna af mat á ári hverju. Að sögn samtaka Grænfriðunga í Póllandi er matarsóunin þar í landi sú fimmta mesta í ríkjum Evrópusambandsins. Samtökin skora á þing landsins að samþykkja lög sem banna sóun af þessu tagi....
14.04.2017 - 18:33

Þak á kostnað sjúklinga tekur gildi 1. maí

Hlutdeild sjúklinga í heilbrigðiskostnaði lækkar í heildina um 1,5 milljarða króna á ári í nýju kerfi, þar sem ríkið leggur fram aukna fjármuni til greiðsluþátttöku. Þetta kemur fram í tilkynningu velferðarráðuneytisins. Ráðherra hefur samþykkt...
11.04.2017 - 15:00

Aðeins ódýrari og í samræmi við uppgefna þyngd

Samkvæmt verðlagskönnun ASÍ hafa páskaegg í flestum tilvikum lækkað í verði frá því í fyrra en þó eru dæmi um að egg hafi hækkað um allt að tíu prósent. Eggin frá Góu voru þau einu sem höfðu hækkað í verði hjá Krónunni og Bónus en mesta lækkunin...
10.04.2017 - 15:47

Fær skaðabætur vegna tjaldvagns sem var stolið

Fyrirtækinu Víkurverk hefur verið gert að greiða manni 720 þúsund krónur í skaðabætur eftir að tjaldvagn sem maðurinn átti var stolið. Tjaldvagninn hafði verið í viðgerð hjá Víkurverki og verið í geymslu yfir veturinn hjá fyrirtækinu. Vagninn var...
06.04.2017 - 15:27

Sýslumaður skaðabótaskyldur vegna húsgagna

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sé skaðabótaskyldur gagnvart Pennanum vegna örútboðs á skrifstofuhúsgögnum fyrir nýtt skrifstofuhúsnæði embættisins í Hlíðasmára. Þá var sýslumannsembættinu...
05.04.2017 - 22:31

12 ára farþegi fékk ekki að leita að símanum

Samgöngustofu hefur hafnað skaðabótakröfu föður 12 ára stúlku en dóttirin var farþegi í vél Icelandair frá Washington til Keflavíkur í júní á síðasta ári. Stúlkan sagðist hafa gleymt nýjum Iphone-síma í sætisvasa vélarinnar þegar hún fór frá borði...
05.04.2017 - 14:58

Tesla tekur fram úr Ford

Rafbílaframleiðandinn Tesla er nú verðmætari en Ford og er kominn nálægt General Motors að markaðsvirði. New York Times greinir frá. Verð hlutabréfa í Tesla hafa hækkað hratt undanfarið þrátt fyrir að hægst hafi á sölu nýrra bíla í Bandaríkjunum. ...
04.04.2017 - 02:15

Tugmilljóna bakreikningur vegna verðstríðsins

Hæstiréttur dæmdi Haga í dag til að greiða Norvik 51 milljón króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu Bónuss í verðstríði lágvöruverðsverslana fyrir tólf árum. Verðstríðið hófst þegar tilkynnt var um verðlækkanir Krónunnar sem ætlaði í harða...
30.03.2017 - 17:21