Sjöundi stuldurinn á geislavirku efni

Mexíkósk stjórnvöld gáfu í dag út viðvörun vegna þjófnaðar á rannsóknarbúnaði deildar við háskóla í Nuevo Leon. Búnaðurinn er notaður til jarðfræðirannsókna. Búnaðurinn er ekki hættulaus því í honum er að finna geislavirkt kjarnorkuefni sem getur...
02.08.2017 - 22:24

Venesúela: Gáfu upp of mikla kjörsókn

Forsvarsmenn tölvufyrirtækis sem sjá Venesúela fyrir tækjabúnaði í kosningum telja að mun færri hafi greitt atkvæði í kosningunum á sunnudag en stjórnvöld gáfu upp. Þeir sem náðu kjöri sverja embættiseið á morgun.
02.08.2017 - 16:04

Venesúela: Mótmælum frestað um sólarhring

Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur frestað um einn sólarhring mótmælum vegna stjórnlagaþingsins sem kjörið var á sunnudag. Skipulögð hefur verið mótmælaganga á sama tíma og hið nýkjörna þing kemur fyrst saman. Hlutverk þess verður að semja landinu...
02.08.2017 - 09:19

Harma handtöku stjórnarandstöðuleiðtoga

Hæstiréttur í Venesúela segir að tveir stjórnarandstöðuleiðtogar sem færðir voru í fangelsi í skjóli nætur hafi áformað að flýja. Þá hafi þeir gefið út pólitískar yfirlýsingar þrátt fyrir að þeim hafi verið bannað það.
01.08.2017 - 17:03

Stjórnarandstöðuleiðtogar teknir

Leyniþjónustan í Venesúela hafði í nótt á brott með sér tvo forystumenn stjórnarandstöðunnar, Leopoldo Lopez og Antonio Ledezma, sem báðir höfðu verið í stofufangelsi.
01.08.2017 - 08:06

Samþykktu refsiaðgerðir gegn Maduro

Bandaríkjastjórn hefur samþykkt refsiaðgerðir gegn Nicolas Maduro, forseta Venesúela, vegna umdeildra stjórnlagaþingskosninga sem Maduro boðaði til. Í tilkynningu frá bandaríska fjármálaráðuneytinu er forsetinn sagður einræðisherra og allar eignir...
31.07.2017 - 20:26

Venesúela: ESB hefur áhyggjur

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lýsti í morgun yfir áhyggjum af ástandinu í Venesúela og lýðræði í landinu.
31.07.2017 - 10:47

Sjö drepnir í Venesúela um helgina

Tveir unglingar og einn hermaður voru skotnir til bana í Venesúela síðdegis í dag, í átökum sem brutust út í tengslum við umdeildar stjórnlagaþingskosningar þar í landi. Þar með hafa fimm manns verið vegnir í Venesúela í dag, sem vitað er um. Hörð...
30.07.2017 - 22:36

Yfir 200 bjargað úr lestarrúmi flutningabíla

Yfir 200 manneskjum í leit að betra lífi var forðað frá skelfilegum dauðdaga austan hafs og vestan á laugardag. 26 manns, þar á meðal tveggja ára barni, var bjargað úr kælirými flutningabíls við ferjuhöfnina í Dunkerque í Frakklandi, en 178 fundust...
30.07.2017 - 05:15

10.000 hermenn til löggæslustarfa í Ríó

Brasilíski herinn hyggst senda 10.000 hermenn til að aðstoða lögregluna í Ríó de Janeiró í baráttunni við skipulögð glæpasamtök. 8.500 þeirra komu til borgarinnar á föstudag og óku eftir götum hennar í langri lest herflutningabíla. Þeir munu sinna...

Kalla sendiráðsfólk í Venesúela heim

Bandaríska utanríkisráðuneytið sendi í gær fyrirmæli til starfsfólks bandaríska sendiráðsins í Caracas, um að senda fjölskyldur sínar heim til Bandaríkjanna hið snarasta. Jafnframt var starfsfólkinu sjálfu veitt heimild til að halda heim, ef því svo...

Fiðluleikari mótmælanna í Venesúela særður

Wuilly Arteaga, sem vakti mikla athygli fyrir fiðluleik sinn í mótmælum gegn stjórnvöldum í Venesúela í sumar, var fluttur á sjúkrahús eftir mótmæli í höfuðborginni Caracas í gær. Hann var með skotsár í andliti og sagðist hafa orðið fyrir höglum úr...
23.07.2017 - 09:30

Hundraðasti maðurinn fallinn í mótmælahrinu

Fimmtán ára piltur lést í gær í átökum sem blossuðu upp þegar boðað var til eins dags verkfalls í Venesúela til að mótmæla áformum um sérstakt stjórnlagaþing til að semja nýja stjórnarskrá fyrir landið. Hann var sá þriðji sem féll í átökum í gær og...
21.07.2017 - 14:26

99 látnir í mótmælum í Venesúela

Tveir ungir karlmenn létust í mótmælum í Venesúela í gær. Stjórnarandstæðingar boðuðu verkfall um land allt til að mótmæla aðgerðum stjórnvalda. 24 ára maður lést í Los Teques hverfinu í útjaðri Caracas, auk þess sem þrír særðust í átökum. 23 ára...
21.07.2017 - 05:39

Þúsund bætt í lögreglulið Ríó

Brasilísk stjórnvöld sendu eitt þúsund lögreglumenn til Ríó de Janeiro til þess að reyna að stemma stigu við vaxandi ofbeldi í borginni undanfarna mánuði. AFP fréttastofan hefur eftir ráðherra öryggismála í Brasilíu, Sergio Etchegoyen, að 620...
21.07.2017 - 04:27