Saksóknara boðið hæli í Kólumbíu

Luisa Ortega, brottrekinn ríkissaksóknari í Venesúela, fær hæli í Kólumbíu ef hún óskar eftir því. Juan Manuel Santos forseti greindi frá þessu á Twitter í dag. Ortega flýði til Kólumbíu ásamt eiginmanni sínum, þingmanninum German Ferrer, eftir að...
21.08.2017 - 19:50

Letidagurinn haldinn hátíðlegur í Kólumbíu

Íbúar kólumbísku borgarinnar Itagui fóru með dýnur og hengirúm á götur borgarinnar í gær. Tilefnið var árlegur alþjóðadagur leti sem borgarbúar hafa haldið hátíðlegan frá árinu 1985. 
21.08.2017 - 06:28

Stjórnlagaráð tekur völdin í Venesúela

Yfirgnæfandi meirihluti nýstofnaðs stjórnlagaráðs í Venesúela greiddi atkvæði með tillögu um að ráðið taki völdin úr höndum þingsins. Meirihluti þingsins er setinn andstæðingum stjórnar forsetans Nicolas Maduro.
19.08.2017 - 01:51

Tugir fanga létust í óeirðum í Venesúela

Minnst 37 eru látnir eftir óeirðir í fangelsi í Amazonas-fylki í suðurhluta Venesúela. Yfirvöld segja 14 fangaverði hafa særst í átökunum, en engar frekari upplýsingar hafa verið gefnar út um líðan þeirra. 
17.08.2017 - 05:07

Umfangsmiklar heræfingar boðaðar í Venesúela

Forseti Venesúela, Nicolas Maduro, hefur fyrirskipað viðamiklar heræfingar með þátttöku heimavarnarliðs og fleiri mis-opinberra öryggis- og viðbragðsaðila í landinu helgina 26. og 27. ágúst. Æfingarnar eru viðbrögð við ummælum Donalds Trumps,...

Suður-Ameríkuríki fordæma ummæli Trumps

Ráðamenn margra Mið- og Suður-Ameríkuríkja hafa fordæmt ummæli Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, um að hann væri að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela vegna upplausnarástandsins sem þar ríkir. Suðurameríska viðskiptabandalagið Mercosur sendi frá sér...
13.08.2017 - 05:27

Segir Trump ógna öryggi í Rómönsku Ameríku

Vangaveltur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að ráðast inn í Venesúela með hervaldi eru til þess fallnar að draga önnur ríki í Rómönsku Ameríku og Karíbahafsríkja inn í deilur stjórnvalda og stjórnarandstöðu í landinu. Þetta er álit Nicolas...
12.08.2017 - 18:02

Maduro vill hitta Trump augliti til auglitis

Nicolas Maduro, forseti Venesúela, vill hitta starfsbróður sinn í Hvíta húsinu á fundi og ræða við hann augliti til auglitis. Hefur Maduro falið utanríkisráðherranum í stjórn sinni, Jorge Arreza, að gera það sem þarf, svo hann „geti átt persónulegt...

Herinn varnaði þingmönnum inngöngu í þinghúsið

Hersveitir umkringdu þinghúsið í Caracas, höfuðborg Venesúela, í gær, þriðjudag, og meinuðu þingmönnum löggjafarþingsins að fara þar inn fyrir dyr. Í staðinn var þingmönnum hins nýja stjórnlagaþings hleypt inn í salinn, en þeir koma allir úr flokki...

Flestir flúnir: Rændu systur hennar og frænku

Stjórnvöld í Venesúela ráðast að friðsömum mótmælendum og drepa þá og enginn er óhultur á götum úti í landinu. Þetta segir venesúelsk kona sem búsett er hér á landi. Nær öll fjölskylda hennar hefur flúið landið á síðustu árum.
08.08.2017 - 18:00

SÞ: Áhyggjur af stöðu mannréttinda í Venesúela

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna lýsir yfir áhyggjum af kerfisbundnu og gegndarlausu ofbeldi sem mótmælendur í Venesúela eru beittir. Það kveðst hafa heimildir fyrir því að öryggissveitir hafi orðið tugum mótmælenda að bana. Stjórnarandstæðingar...
08.08.2017 - 12:10

Lárpera orðin munaðarvara í Mexíkó

Eftirspurn eftir avókadó hefur vaxið svo hratt á síðustu árum að Mexíkó, sem framleiðir um helming allra lárpera í heiminum, þarf hugsanlega að hefja innflutning á ávextinum á næstunni.
07.08.2017 - 18:06

Borges um Maduro: Stofnanir teknar í gíslingu

Nicolas Maduro og flokkur hans eru búin að taka ríkisstofnanir Venesúela í „gíslingu“. Þetta segir leiðtogi þjóðþingsins í landinu, Julio Borges, en stjórnarandstaðan er í meirihluta á þjóðþinginu. Hann segir að einn flokkur hafi tekið öll völd með...
06.08.2017 - 00:42

Saksóknara sparkað: „Þetta er einræði“

Nýskipað stjórnlagaþing í Venesúela ákvað í dag að víkja ríkissaksóknara landsins, Luisa Ortega, úr embætti. Hún hefur verið áberandi meðal þeirra sem gagnrýnt hafa einræðistilburði Nicolas Maduros, forseta landsins. Hún var áður stuðningsmaður...
05.08.2017 - 22:48

Venesúela: Flokksystkin Maduros sigri hrósandi

Flokkssystkin Nicolas Maduros, forseta Venesúela, þrömmuðu sigri hrósandi í þinghús landsins í Karakas í dag, föstudag, ef marka má lýsingar New York Times. Tók þar með til starfa umdeilt stjórnlagaþing sem kosið var um síðustu helgi. Hlutverk þess...
05.08.2017 - 03:28