Aníta áttunda á Demantamóti

Aníta Hinriksdóttir hlaupakona úr ÍR endaði í áttunda sæti 800 metra hlaupsins á Demantamótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Birmingham á Englandi. 2.03,24 var tími Anítu sem er talsvert frá hennar besta árangri.
20.08.2017 - 13:35

Antetokounmpo ekki með Grikkjum á EM

Giannis Antetokounmpo, besti leikmaður Grikkja og ein skærasta stjarna NBA deildarinnar í körfubolta, verður ekki með Grikklandi á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðar. Þetta tilkynnti leikmaðurinn sjálfur í færslu sem hann setti á...
20.08.2017 - 12:46

Lentu á rauðu ljósi í hjólreiðakeppni

Furðuleg uppákoma varð í hjólreiðakeppninni Ladies Tour of Norway í Fredrikstad í Noregi í gær. Fjórar konur voru búnar að slíta sig frá hópnum og komnar með um hálfrar mínútu forskot á síðasta hringnum í miðborg Fredrikstad, en skyndilega misstu...
20.08.2017 - 08:51

Juventus byrjar með látum

Serie A deildin á Ítalíu hófst í dag með leik Juventus og Cagliari. Leikið var á Allianz vellinum, heimavelli Juventus í Tórínó borg. Það má segja að ríkjandi meistarar hafi byrjað tímabilið vel en þeir unnu sannfærandi 3-0 sigur.
19.08.2017 - 18:48

Arsenal tapaði fyrir Stoke City

Síðasti leikur dagsins í enska boltanum var á milli Stoke City og Arsenal á Brittannia vellinum í Stoke. Heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 1-0 sigur en Arsenal menn hugsa dómaratríói leiksins eflaust þegjandi þörfina.
19.08.2017 - 18:23

Solheim bikarinn: Bandaríkin í forystu

Lið Bandaríkjanna er með fjögurra vinninga forystu á Evrópu að loknum þremur umferðum í Solheim bikar kvenna í golfi. Sjö og hálfur vinningur gegn þremur og hálfum.
19.08.2017 - 17:41

Fylkir í 2. sætið - Óvænt úrslit í 1. d. kvk.

Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á neðsta liði deildarinnar, Leikni F., í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Einnig fóru fram fjórir leikir í 1. deild kvenna en spennan um sæti í Pepsi-deildinni á næsta ári harðnar með hverri umferðinni.
19.08.2017 - 17:17

Gunnhildur og Haraldur enn í forystu

Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK, og Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, eru með forystu fyrir lokahringinn á Securitasmótinu í golfi en leikið er á Grafarholtsvelli. Í spilaranum hér að ofan má sjá viðtal við Gunnhildi og Harald sem og...
19.08.2017 - 17:04

Aron Einar eini Íslendingurinn í byrjunarliði

Leikið var í ensku Championship deildinni í dag. Að venju var Aron Einar Gunnarsson eini Íslendingurinn í byrjunarliði en hann spilaði allan leikinn er Cardiff City vann 2-1 útisigur á Wolverhampton Wanderers.
19.08.2017 - 16:25

Stórsigur hjá Man United - Liverpool vann

Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag en önnur umferð úrvalsdeildarinnar hófst með leik Swansea City og Manchester United í hádeginu. Fimm leikir hófust klukkan 14:00. Lokaleikur dagsins er svo milli Stoke City og Arsenal, hann hefst klukkan...
19.08.2017 - 16:06

Íslensku landsliðskonurnar gerðu það gott

Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu er farin af stað eftir að hafa verið í pásu á meðan Evrópumótið fór fram í sumar. Fjórar íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni er Rosengård vann 1-0 sigur á Eskilstuna og Djurgården vann 2-1 sigur á...
19.08.2017 - 15:37

Skíðakóngurinn Hirscher ökklabrotinn

Marcel Hirscher, sem hefur verið heimsbikarmeistari í Alpagreinum samfleytt frá 2012-2017, varð fyrir því óláni að brjóta á sér vinstri ökklann í gær. Hirscher var nýbyrjaður að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil en gærdagurinn var fyrsti...
19.08.2017 - 13:58

Solheim bikarinn: Mögnuð endurkoma

Evrópuúrvalið var yfir eftir fyrstu umferð Solheim-bikarsins í golfi í gær en bandaríska liðið kom, sá og sigraði í annarri umferð en þær hreinlega völtuðu yfir Evrópuúrvalið. Eru þær bandarísku sem stendur með örugga forystu og erfitt að sjá...
19.08.2017 - 13:32

SportTV hefur útsendingar

Í dag , laugardaginn 19. ágúst 2017, hefur nýtt fyrirtæki á sviði íþróttafjölmiðlunar, Sportmiðlar ehf., starfsemi sína með sjónvarpsútsendingum SportTV, á rásum 13 í sjónvarpi Símans og 29 í sjónvarpi Vodafone. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu...
19.08.2017 - 13:17

Íslenskur sigur í hálfmaraþoni

Natasha Yaremczuk frá Kanada sigraði í maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2017. Fyrsta íslenska kona í mark og Íslandsmeistari í maraþoni 2017 var Ásta Kristín R. Parker en hún hljóp á tímanum 3:11:07 klukkutímum. Einnig er búið er...
19.08.2017 - 12:58