Gæti veitt áverka þrátt fyrir axlarmeiðsl

Klórför á bringu Thomasar Møllers Olsens voru fjögurra til sex daga gömul að mati Sveins Magnússonar, læknis sem gerði læknisfræðilega úttekt á líkama Thomasar eftir að hann var handtekinn. Ragnar Jónsson bæklunarlæknir, sem verjandi Thomasar fékk...

80 gestir á rafmagnslausu hóteli

Rafmagnsleysi sem varði í sjö klukkustundir á Breiðdalsvík og nágrenni í gær hafði umtalsverð áhrif á atvinnustarfssemi á svæðinu. Rarik áformar að bæta rafmagnstengingu Breiðdalsvíkur umtalsvert á næsta ári.
22.08.2017 - 14:34

„Ekki beinlínis eins og við hlaupum út í A4“

Grunnskólar landsins eru settir víðast hvar í dag. Um fjögur þúsund og fimm hundruð börn hefja grunnskólagöngu í dag. Meira en helmingur sveitarfélaga sér nemendum fyrir námsgögnum, en til þess kemur ekki í  Reykjavík fyrr en á næsta ári, segir...
22.08.2017 - 14:34

Telja framlög til Viðreisnar í samræmi við lög

Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðreisnar, segir að flokkurinn hafi tekið við peningastyrkjum í góðri trú og telur viðtöku þeirra í samræmi við lög um fjármál stjórnmálasamtaka. Spurningar hafa vaknað varðandi styrkveitingar til flokksins...
22.08.2017 - 14:18

Töluverðir áverkar á líki Birnu

Lík Birnu Brjánsdóttur var með töluverða áverka, sagði Urs Wiesbrock, sérfræðilæknir í réttarmeinafræði, þegar hann gaf skýrslu í réttarhöldunum yfir Thomasi Møller Olsen, fyrstur vitna eftir hádegi. Hann sagði að nef Birnu hefði verið útflatt og...

Styrktu Viðreisn um 2,4 milljónir

Ríkisendurskoðandi segir tilefni til að skoða hvort lög um fjármál stjórnmálasamtaka séu nógu skýr. Helgi Magnússon fjárfestir og félög honum tengd styrktu Viðreisn um samtals 2,4 milljónir í fyrra. Ekki er heimilt að styrkja stjórnmálasamtök um...
22.08.2017 - 12:57

Hækkuðu meira því launin voru svo lág áður

Laun framhaldsskólakennara, lækna og þeirra sem kjararáð úrskurðar laun hjá hafa hækkað meira en laun annarra ríkisstarfsmanna. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir tölurnar aðeins sýna hversu lág laun þeirra voru árið 2013.
22.08.2017 - 12:33

Blóð um allan bíl

Rannsókn tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á blóðslettum í rauða Kia Rio-bílnum gefa til kynna að átök hafi orðið hægra megin í aftursæti bílsins. Samkvæmt þessu fékk Birna Brjánsdóttir tvo þung högg í andlit og höfuð eftir að henni var...

Háskóla Íslands vantar einn og hálfan milljarð

Þriðjungur deilda Háskóla Íslands er í verulegum rekstrarvandræðum. Þetta segir rektor skólans. Hann segir að skólann vanti einn og hálfan milljarð króna.
22.08.2017 - 11:29

DNA úr Birnu og Thomasi á skóreimum hennar

Blóð úr Birnu Brjánsdóttur fannst meðal annars í aftursæti, mælaborði og sólskyggni rauða Kia Rio-bílsins sem Thomas Møller Olsen leigði og hafði til umráða meðan á dvöl hans á Íslandi í janúar stóð. Þetta kom fram í skýrslugjöf Björgvins...

Bönnuðu MAST að koma í eftirlit

Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Viðvík í Skagafirði. Ástæðan er að eftirlitsmanni MAST var meinaður aðgangur að eftirlitsstað. Samkvæmt lögum er matvælafyrirtækjum skylt að veita óhindraðan aðgang til eftirlits á þeim stöðum...
22.08.2017 - 10:58

Verðlækkun stuðli að stórfelldri byggðaröskun

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps lýsir þungum áhyggjum af fyrirhuguðum verðlækkunum til sauðfjárbænda í haust. Lækkunin hafi stórfelld áhrif á afkomu margra heimila í sveitarfélaginu. Sveitarstjóri segir þó að ekkert uppgjafarhljóð sé í bændum.
22.08.2017 - 10:16

Sáu símann síðast við upphaf týndu tímanna

Síðasta merkið frá farsíma Thomasar Møller Olsens sem kom fram þegar lögregla reyndi að rekja ferðir hans milli klukkan sjö og ellefu eftir að Birna Brjánsdóttir hvarf var skráð klukkan sex mínútur yfir sjö um morguninn. Þá virðist hann hafa verið á...

Óhagstæðara en áður að leigja út íbúðarhúsnæði

Í Hagsjá Landsbankans, sem birt var í morgun, er fjallað um ávöxtun af útleigu íbúðarhúsnæðis. Þar segir að ávöxtun af útleigu tveggja til þriggja herbergja íbúða í Reykjavík sé um 6%, lægri en víða annarsstaðar á landinu. Þar er bent á að ávöxtunin...
22.08.2017 - 09:30

Stjórnvöld ætla ekki að hvika frá stefnu sinni

Íslensk stjórnvöld ætla ekki að breyta utanríkisstefnu sinni og munu áfram taka þátt í viðskiptaþvingunum gagnvart Rússum. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra. Stjórnvöld muni hins vegar áfram beita Rússa þrýstingi til...
22.08.2017 - 08:54