Tvöfaldri áhöfn sagt upp hjá HB Granda

HB Grandi er búinn að selja frystitogarann Þerney úr landi og verður tveimur áhöfnum skipsins sagt upp á næstu dögum. Þetta kom fram fundi áhafnanna og HB Granda í dag. Sjómennirnir ganga fyrir í önnur störf sem losna hjá útgerðarfélaginu og ætlar...
10.08.2017 - 16:46

Ebba Schram nýr borgarlögmaður

Ebba Schram er nýskipaður borgarlögmaður hjá Reykjavíkurborg. Þetta segir í tilkynningu í dag. Borgarstjóri sat í ráðninganenfd ásamt borgarritara og starfsmannastjóra Reykjavíkurborgar en borgarráð staðfesti ráðninguna í dag. Ebba hefur áður verið...
10.08.2017 - 13:55

Umfangsmikil leit að ungum manni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Hafliða Arnari Bjarnasyni, 23 ára. Síðast er vitað um ferðir hans síðdegis í dag. Hafliði Arnar er grannvaxinn, um 180 sm á hæð, með dökkt skollitað hár. Hann er með húðflúr á vinstra brjósti, aftan á hálsi...
10.08.2017 - 01:05

Árásanna á Hírósíma og Nagasakí minnst

Hundruð friðarsinna söfnuðust saman við Reykjavíkurtjörn í kvöld og minntust fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasaki í ágúst 1945. Íslenskar friðarhreyfingar hafa staðið fyrir samskonar atburðum árlega síðan 1985, ýmist hinn 6. ágúst,...

Átta kynferðisbrot til rannsóknar

Átta kynferðisbrot eru til rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmanneyjum, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu en öll voru brotin framin í liðinni viku. Fimm þeirra tengjast útihátíðum, fjögur í Vestmannaeyjum og eitt á Flúðum.
09.08.2017 - 15:05

Stórhættulegar skemmdir á nýlögðu malbiki

Rennisléttar skellur í nýlögðu malbiki geta reynst mótorhjólamönnum stórhættulegar. Njáll Gunnlaugsson, ökukennari og formaður Sniglanna, segist fá hland fyrir hjartað þegar hann ekur yfir skemmdirnar. Ástandið er líklega verst á...
08.08.2017 - 20:11

Stéttin við ráðhúsið í öllum regnbogans litum

Hinsegin dagar í Reykjavík hófust formlega í hádeginu þegar stjórn Hinsegin daga, borgarstjóri og fjöldi sjálfboðaliða máluðu stéttina við ráðhús Reykjavíkur í öllum regnbogans litum. Þetta eru nítjándu Hinsegin dagarnir. Þeir ná hápunkti í...
08.08.2017 - 14:12

Mældist á 154 kílómetra hraða

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók sex í nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Nokkrir voru teknir fyrir hraðakstur og sá sem ók hraðast var á 154 kílómetra hraða á Reykjanesbraut. Þá var karlmaður á fertugsaldri...

Ungir Framsóknarmenn lýsa yfir vantrausti

Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík lýsir yfir vantrausti á Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, borgarfulltrúa Framsóknarflokks og Flugvallarvina. Telja ungir Framsóknarmenn að þær hugmyndir sem Sveinbjörg tali fyrir gangi í berhögg við stefnu...
08.08.2017 - 05:13

Talsverður erill í höfuðborginni

Talsverður erill var hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu, ef marka má dagbók lögreglu. Tilkynnt var um líkamsárás í Austurstræti um hálfeitt í nótt og hafði maður verið stunginn með eggvopni. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar með...
06.08.2017 - 07:38

Allt tiltækt lið sent til Brimborgar

Allt tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var sent til Bíldshöfða 8 í Reykjavík, á verkstæði Brimborgar, klukkan rétt rúmlega eitt vegna tilkynningar um reyk og brunalykt. Sex slökkvibílar og tveir sjúkrabílar voru mættir á svæðið tuttugu...
04.08.2017 - 01:32

Sum sveitarfélög þurfi að gera talsvert meira

Það gengur ekki upp að sum sveitarfélög sýni nánast litla sem enga ábyrgð þegar kemur að uppbyggingu á félagslegu húsnæði. Þetta er mat formanns sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Félags- og húsnæðismálaráðherra segir að sum sveitarfélög á...
03.08.2017 - 23:16

Sefur í tjaldi eftir sex ár á biðlista

Mæðgin sem hafa verið húsnæðislaus síðustu vikur halda nú til í tjaldi á tjaldsvæðinu í Laugardal. Konan hefur verið á biðlista eftir félagslegu húsnæði hjá Reykjavíkurborg í sex ár. Hún segist ekki hafa í önnur hús að venda.
03.08.2017 - 19:54

Í gæsluvarðhaldi vegna afbrotahrinu í apríl

Hæstiréttur dæmdi mann í gær í gæsluvarðhald til allt að þriggja vikna. Hann hefur þegar setið í gæsluvarðhaldi í þrjá mánuði eftir að hann var handtekinn grunaður um á annan tug afbrota í apríl. Að auki er hann grunaður um innbrot í desember...

Fólksbíll brann til kaldra kola

Eldur kviknaði í fólksbíl í Heiðmörk í nótt. Slökkviliði höfuðuborgarsvæðisins barst tilkynning klukkan rúmlega eitt en þegar slökkvibíll mætti á svæðið var fólksbíllinn brunninn til kaldra kola, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Bíllinn er...
03.08.2017 - 05:21