Ógnaði þremur með skrúfjárni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann við Grensásveg á öðrum tímanum í nótt. Hann er grunaður um að hafa ógnað þremur ungum mönnum með skrúfjárni. Maðurinn var vistaður í fangaklefa í nótt grunaður um brot á vopnalögum, hótanir, vörslu...
24.05.2017 - 06:37

Lögreglan lýsir eftir sautján ára pilti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýstir eftir Cristian Andres, sautján ára unglingi sem fæddur eru árið 2000. Hann er lágvaxinn og grannur. Cristian var í svartri 66° norður úlpu, með hettu og loðkraga, og með svarta húfu. Hann hefur ahldið sig mikið...
20.05.2017 - 19:23

Björgunarsveitir aðstoða við opnun Costco

Fréttir af óbeislaðri innkaupagleði íslenskra neytenda við opnun nýrra verslana í gegnum tíðina hafa ekki farið framhjá verslunarstjóra amerísku Costco-verslunarinnar, sem hefur kallað eftir aðstoð björgunarsveita þegar búðin verður opnuð á...
18.05.2017 - 05:26

Fjölga íbúðum í Úlfarsárdal

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti fyrir helgi að byggja nýtt íbúðahverfi í Úlfarsárdal. Guðfinna Jóhanna Guðmundssdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, segir þetta ferli hafa tekið alltof langan tíma, meirihluti borgarstjórnar hafi...
14.05.2017 - 19:43

Eldur í Mosgerði - einn fluttur á sjúkrahús

Einn maður var fluttur á slysadeild með brunasár og aðkenningu að reykeitrun eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í húsi við Mosgerði í Reykjavík snemma á sjötta tímanum. Mannskapur og bílar frá öllum stöðvum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fóru á...
14.05.2017 - 05:21

Tæmdu tankana á tveimur rútum

Eldsneytisþjófar tæmdu tanka tveggja rútna sem stóðu við Eldshöfða í Reykjavík í nótt. Þjófnaðurinn uppgötvaðist í morgun og var tilkynntur til lögreglu á tíunda tímanum.

Erill hjá lögreglu í nótt

Tvisvar þurfti lögregla að hafa afskipti af ölvuðum mönnum sem voru í eða við rangt heimili í nótt. Á miðnætti barst lögreglu tilkynning um ofurölvi mann sem var að berja utan á hús í Austurbænum. Þar kom í ljós að hann var að reyna að komast inn í...
13.05.2017 - 08:17

Lýst eftir Þorsteini Sindra

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýstir eftir Þorsteini Sindra Elíassyni, 37 ára karlmanni, sem ekki hefur sést frá því í gærkvöld. Sindri er 182 sentímetrar á hæð, 80 til 90 kíló að þyngd með stutt ljósskollitað hár. Ekki er vitað hvernig hann er...
11.05.2017 - 21:30

Undirrituðu samning um hjúkrunarheimili

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs, undirrituðu í dag samninga og viljayfirlýsingu um byggingu og rekstur nýs hjúkrunarheimilis, þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir 99 eldri borgara við Sléttuveg...
11.05.2017 - 20:34

Tafir vegna framkvæmda við Miklubraut

Það eru nokkrar tafir á umferð um Miklubraut en framkvæmdir á götunni við Klambratún hófust í morgun. Akreinum til vesturs verður fækkað tímabundið, frá Lönguhlíð og að Rauðarárstíg og búist er við töluverðum töfum næstu morgna.
08.05.2017 - 08:06

Eldur í bílskúr í Garðabæ

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var ræst út þegar elds varð vart í bílskúr í raðhúsalengju við Ásbúð í Garðabæ, seint á fimmta tímanum í morgun. Þegar slökkvilið kom að höfðu húsráðendur náð að slökkva eldinn að mestu og tóku slökkviliðsmenn...
05.05.2017 - 06:17

Kveikt í fjórum gámum

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var ítrekað kallað út vegna elds í ruslagámum í Reykjavík í kvöld. Um níuleytið var tilkynnt um eld í tveimur gámum við Guðrúnartún, hjá Rúgbrauðsgerðinni og Samhjálp. Einn bíll var sendur á staðinn og gekk...
04.05.2017 - 23:57

Talsverðar vatnsskemmdir á Háskólatorgi

Gólfefni eru ónýt og húsgögn og tölvur skemmdar í tveimur 180 manna kennslustofum í Háskóla Íslands eftir að grunnvatn flæddi inn í þær í gær. Prófum, sem þar áttu að halda í morgun, þurfti að finna annan stað.
02.05.2017 - 12:22

Vatnsleki í skólastofum Háskóla Íslands

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna vatnsleka í húsnæði Háskóla Íslands við Sæmundargötu. Um þrjár og hálfa klukkustund tók að dæla vatninu úr tveimur skólastofum og urðu einhverjar skemmdir á þeim að sögn varðstjóra slökkviliðsins.
02.05.2017 - 01:30

Allt á floti í íbúð í Hafnarfirði

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna vatnsleka í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í kvöld. Að sögn varðstjóra slökkviliðsins lak vatn úr þvottavél á heimilinu og hafði flætt um öll gólf íbúðarinnar, alls um hundrað fermetra. Vatn var...
30.04.2017 - 01:30