Gæti veitt áverka þrátt fyrir axlarmeiðsl

Klórför á bringu Thomasar Møllers Olsens voru fjögurra til sex daga gömul að mati Sveins Magnússonar, læknis sem gerði læknisfræðilega úttekt á líkama Thomasar eftir að hann var handtekinn. Ragnar Jónsson bæklunarlæknir, sem verjandi Thomasar fékk...

Töluverðir áverkar á líki Birnu

Lík Birnu Brjánsdóttur var með töluverða áverka, sagði Urs Wiesbrock, sérfræðilæknir í réttarmeinafræði, þegar hann gaf skýrslu í réttarhöldunum yfir Thomasi Møller Olsen, fyrstur vitna eftir hádegi. Hann sagði að nef Birnu hefði verið útflatt og...

Blóð um allan bíl

Rannsókn tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á blóðslettum í rauða Kia Rio-bílnum gefa til kynna að átök hafi orðið hægra megin í aftursæti bílsins. Samkvæmt þessu fékk Birna Brjánsdóttir tvo þung högg í andlit og höfuð eftir að henni var...

DNA úr Birnu og Thomasi á skóreimum hennar

Blóð úr Birnu Brjánsdóttur fannst meðal annars í aftursæti, mælaborði og sólskyggni rauða Kia Rio-bílsins sem Thomas Møller Olsen leigði og hafði til umráða meðan á dvöl hans á Íslandi í janúar stóð. Þetta kom fram í skýrslugjöf Björgvins...

Sáu símann síðast við upphaf týndu tímanna

Síðasta merkið frá farsíma Thomasar Møller Olsens sem kom fram þegar lögregla reyndi að rekja ferðir hans milli klukkan sjö og ellefu eftir að Birna Brjánsdóttir hvarf var skráð klukkan sex mínútur yfir sjö um morguninn. Þá virðist hann hafa verið á...

Foreldrafélög skora á borgina

Foreldrafélög grunnskólanna í Breiðholti í Reykjavík senda sameiginlega áskorun til borgaryfirvalda um að útvega grunnskólabörnum í borginni skólagögn þeim að kostnaðarlausu. Þar segir að vegna stærðarhagkvæmni ætti Reykjavík að geta aflað...
22.08.2017 - 00:52

Gjörbreytt frásögn Thomasar

Gjörbreyttur framburður Thomasar Møller Olsens við aðalmeðferð ákæru gegn honum fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur vakti mikla athygli í réttarsal í dag. Hann brá þá í veigamiklum atriðum frá því sem hann sagði lögreglu við níu yfirheyrslur fyrr á...

Ljóst að átök áttu sér stað inni í bílnum

Leifur Halldórsson rannsóknarlögreglumaður segir að það hafi strax sést þegar lögregla hafði uppi á rauða Kia Rio-bílnum í Kópavogi að hann væri blóðugur. „Það var ljóst að það höfðu átök átt sér stað inni í bílnum.“ Leifur sagði að lögreglan hefði...

Fyrrverandi kærasta: Drukkinn en rólegur

Fyrrverandi kærasta Nikolaj Olsens sagði hann hafa verið auðheyrilega drukkinn en mjög rólegan þegar hún ræddi við hann nóttina sem Birna Brjánsdóttir hvarf. Þetta kom fram í aðalmeðferð yfir Thomasi Møller Olsens sem ákærður fyrir morðið á Birnu en...

Nikolaj: Keyrði ekki burt með Birnu

Nikolaj Olsen, sem var um skeið í gæsluvarðhaldi vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur, segist ekki geta sagt til um hvort hún hafi verið í bíl með sér og Thomasi Møller Ol­sen nóttina sem hún hvarf. Hann sagðist við skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjaness í...

Frásögn Thomasar ólík fyrri framburði hans

Thomas Møller Ol­sen sagði í skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjaness í morgun að Birna Brjánsdóttir hefði horfið þegar hún var ein í bíl með hinum skipverjanum sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald vegna hvarfs Birnu og morðsins á henni. Saksóknari spurði...

Dómarar skoðuðu vettvanginn í Hafnarfirði

Dómararnir í réttarhöldunum yfir Thomas Møller Ol­sen, sem ákærður er fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, fóru í vettvangsskoðun í Hafnarfirði áður en aðalmeðferðin hófst. Þetta upplýsti Kristinn Halldórsson dómari við upphaf aðalmeðferðar í...

Maðurinn með byssuna ófundinn

Mennirnir tveir, sem sérsveit ríkislögreglustjóra handtók í gær, tengdust ekki uppákomunni sem varð fyrir utan veitingastað í Hafnarfirði á föstudag eins og talið var. Þetta leiddi skýrslutaka í ljós í dag. Á föstudaginn óku þrír menn að...

„Eitt það fallegasta sem ég hef upplifað“

Það var mikið um dýrðir á Menningarnótt í Reykjavík. Fólk fjölmennti í miðborgina í sólskini og sumarblíðu, snæddi götumat við Hlemm og sumir gengu í barndóm.
19.08.2017 - 20:45

Þúsundir hlaupa um götur Reykjavíkur

Hlynur Andrésson varð fyrstur í mark í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu í dag á þriðja besta tíma Íslendings í hlaupinu frá upphafi. Jamers Finleyson frá Kanada varð annar og Sebastian Hours frá Frakklandi þriðji. Elín Edda Sigurðardóttir varð...
19.08.2017 - 10:46