Vígamenn brátt yfirbugaðir í Mósúl

Sveitir Írakshers héldu í dag áfram sókn sinni gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í borginni Mósúl. Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, sagði í dag að brátt yrði gefin út yfirlýsing um fullnaðarsigur í Mósúl.
27.06.2017 - 16:41

Segir að Sýrland sé ekki lengur til

Sýrland er ekki lengur til. Landið skiptist nú í sjö svæði sem enginn hefur afl eða jafnvel vilja til að sameina. Þetta segir sérfræðingur í málefnum svæðisins. Eftir því sem vígasveitir hins svokallaða Íslamska ríkis tapa meira landsvæði, hefur...
27.06.2017 - 16:35

Segir konur skorta réttarvernd gegn netníði

Konur á Norðurlöndunum skortir lagalega vernd gegn netníði sem beinist að kynferði þeirra. Þolendur netníðs eru upp til hópa fólk sem lætur sig réttindabaráttu ýmissa hópa varða og netníð gagnvart konum beinist yfirleitt að kynferði þeirra. Þetta...
27.06.2017 - 16:23

Umfangsmikil skattsvik fótboltastjarna

Hver stórstjarnan í fótboltanum á fætur annari hefur orðið uppvís að skattsvikum. Meðal fræðgarmanna sem hafa verið undir smásjá yfirvalda eru Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Ángel Di Maria, Radamel Falcao og José Mourinho. Spænsk skattayfirvöld...
27.06.2017 - 16:22

Netárás um allan heim - í athugun hér

Umfangsmikil árás hefur haft áhrif á tölvur stofnana, fyrirtækja og einstaklinga vísvegar um heim í dag. Breska útvarpið BBC hefur eftir sérfræðingum að þetta kunni að vera svipuð tölvuveira og WannaCry sem olli talsverðum usla víða um heim í...
27.06.2017 - 16:01

Engin atkvæðagreiðsla í bráð

Undirbúningi fyrir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður slegið á frest. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins greindi frá þessu á þingi í dag. 
27.06.2017 - 15:18

Tölvuárás í Úkraínu

Árás var gerð á tölvukerfi banka og fjármálastofnana í Úkraínu í dag og hefur starfsemi þeirra raskast af þeim sökum. Þetta sagði í tilkynningu frá seðlabanka Úkraínu.
27.06.2017 - 14:15

Manuel Valls hættur í Sósíalistaflokknum

Manuel Valls, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, er genginn úr Sósíalistaflokknum. Hann hefur lýst yfir stuðningi við miðflokk Emmanuels Macrons forseta, sem vann stórsigur í nýafstöðnum þingkosningum. Í viðtali við útvarpsstöð RTL segir Valls...
27.06.2017 - 13:54

Þúsundum flóttamanna bjargað í vondu veðri

Á níunda þúsund flóttamönnum hefur verið bjargað á Miðjarðarhafi síðastliðna tvo sólarhringa. Þar af var um fimm þúsund komið til aðstoðar í gær, að því er AFP fréttastofan hefur eftir talsmanni ítölsku strandgæslunnar. Slæmt veður hefur verið á...
27.06.2017 - 13:21

Reynt að mynda stjórn á Norður-Írlandi

Stjórnmálaflokkar á Norður-Írlandi ræða nú möguleika á myndun nýrra heimastjórnar og hafa frest til að ná samkomulagi til klukkan þrjú eftir hádegi á fimmtudag að íslenskum tíma. Stjórnarsamstarf
27.06.2017 - 12:34

Yfirlýsing Bandaríkjamanna gagnrýnd

Ráðamenn í Moskvu fordæma ásakanir Bandaríkjamanna á hendur stjórnvöldum í Damaskus um hugsanlegan undirbúning nýrrar efnavopnaárásar og segja þær ólíðandi. Sýrlandsstjórn segist ekki eiga nein efnavopn.
27.06.2017 - 12:26

Ísraelsmenn svöruðu flugskeytaárás

Ísraelskar orrustuþotur gerðu í nótt árásir á Gaza-ströndinni eftir að flugskeyti var skotið þaðan á Ísrael. Fréttastofan AFP hefur eftir palestínskum embættismönnum að árásir hafi verið gerðar á minnst þremur stöðum nærri Gaza-borg og Rafah.

Google fær hæstu sekt sem ESB hefur beitt

Evrópusambandið hefur sektað Google netþjónusturisann um tvo milljarða og fjögur hundruð og tuttugu milljónir evra fyrir brot á samkeppnisreglum. Í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirtækið hafi sett sínar eigin vörur í forgang á...
27.06.2017 - 10:35

„Ljóta Betty“ í sumarfríi á Íslandi

America Ferrera, sem hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Ugly Betty er stödd á Íslandi í fríi ásamt kærasta sínum, handritshöfundinum Ryan Piers Williams. Parið hefur verið duglegt að birta myndir frá Íslandi á Instagram...
27.06.2017 - 10:07

Kjósa þarf að nýju í Mongólíu

Kjósa þarf að nýju milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í forsetakosningum í Mongólíu í gær. Khaltmaa Battulga, frambjóðandi stjórnarandstæðinga, úr Lýðræðisflokknum, fékk 38 prósent atkvæðanna. Mieygombo Enkhbold, forseti mongólska þingsins...
27.06.2017 - 09:27