Vaxtagjöld ríkissjóðs undir 10% af tekjum

Tekjujöfnuður ríkissjóðs var óvenjugóður á síðasta ári því tekjur voru 294 milljörðum hærri en gjöldin. Það segir þó ekki alla söguna, því raunveruleg rekstrarniðurstaða ríkissjóðs er óljós. Langtímaskuldir fara lækkandi en lífeyrisskuldbindingar...
20.06.2017 - 09:00

Íslandsferðir mun dýrari en áður

Tekjulægra fólk kann að hætta við Íslandsferðir sökum mikilla verðhækkana hér á landi, sérstaklega þegar horft er til þróunar gjaldmiðla. Pakkaferðir til Íslands hafa hækkað um 42% í pundum og 28% í evrum milli ára.
20.06.2017 - 06:30

Krefjast aðskilnaðar bankastarfsemi

Hagsmunasamtök heimilanna krefjast þess að starfsemi fjárfestingabanka verði algjörlega aðskilin frá starfsemi viðskiptabanka. Fjármálaráðherra segist ekki vera jafn sannfærður um aðskilnað og áður.
16.06.2017 - 06:58

Grikkir fá lán og ádrátt um afskriftir

Samningar tókust í gærkvöld milli evruríkjanna og Grikkja um lán upp á hundruð milljarða króna auk þess sem ádráttur var gefinn um mögulegar afskriftir eldri lána að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn mun fjármagna hluta nýja...
16.06.2017 - 04:05

Brexit-hagsmunagæslan kostar vinnu og mikið fé

Mikil vinna er fram undan við hagsmunagæslu Íslendinga vegna Brexit enda Bretland gríðarmikilvægur markaður fyrir íslenskar vörur, ekki síst sjávarafurðir. Framkvæmdastjóri SFS segir undirbúninginn skipta öllu máli.
15.06.2017 - 19:10

Minni fasteignaviðskipti í upphafi árs

Fasteignaviðskipti fyrstu fimm mánuði ársins voru töluvert minni en þau voru að meðaltali síðasta ár. Í Hagsjá Landsbankans, sem birt var í gær, segir að frá árinu 2009 fram til 2016 hafi verið samfelld aukning viðskipta á fasteignamarkaði á...
15.06.2017 - 14:25

„Risastór áskorun fyrir Ísland“

Brexit er risastór áskorun fyrir Ísland segir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Mikil vinna er hafin innan stjórnsýslunnar við að greina þau áhrif sem útganga Bretlands úr ESB gæti haft á íslenska hagsmuni.
15.06.2017 - 12:51

Norrænir flugliðar styðja Flugfreyjufélagið

Norrænir flugliðar lýsa fullum stuðningi við Flugfreyjufélag Íslands í kjaradeilu sem nú stendur yfir við Primera Air Nordic. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ sem segir að stuðningsyfirlýsingin hafi verið samþykkt samhljóða á fundi flugliða...
15.06.2017 - 00:04

Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum

Seðlabanki Bandaríkjanna ákvað í dag að hækka stýrivexti um 0,25%. Stýrivextir þar í landi standa í 1,25% eftir hækkunina. Vextirnir hafa ekki verið svo háir síðan 2008, þegar þeir lækkuðu skarpt úr 2% í september 2008 niður í 0,25% í desember sama...
14.06.2017 - 20:07

Segir efnahagsástandið aldrei hafa verið betra

Efnahagsástandið hefur aldrei verið betra, að mati seðlabankastjóra, í það minnsta ekki á hans ævi. Hér sé full atvinna og lífskjör hafi snarbatnað. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um fjórðung úr prósenti í dag. 
14.06.2017 - 19:52

Ríkið skilaði tæpum 300 milljörðum í afgang

Tekjuafgangur ríkissjóðs var 294,6 milljarðar króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ríkisreikningi sem nú hefur verið sendur Alþingi. Tekjuafgangurinn árið 2015 var 20 milljarðar.
14.06.2017 - 16:12

„Það verða miklar hræringar“

Það eru fjórir meginþættir sem ráða vali viðskiptavinar á því hvar hann verslar: Verðið skiptir mestu, svo eru það gæðin. Þá er það upplifunin, eða úrvalið í viðkomandi verslun. Loks tíminn sem fer í að versla. Þessir þættir stýra neytandanum og...
14.06.2017 - 13:14

Útlit er fyrir hraðan hagvöxt á þessu ári

Seðlabankinn lækkaði vexti um 0.25 prósentur í morgun og segir horfur á hröðum hagvexti í ár eins og undanfarin ár. Skýr merki séu um spennu í þjóðarbúskapnum sem kalli á aðhald.
14.06.2017 - 12:23

Stýrivextir lækka annan mánuðinn í röð

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lækkaði stýrivexti bankans í morgun um 0,25 prósentur. Þetta er annan mánuðinn í röð sem stýrivextir lækka með þessum hætti og hafa farið úr fimm prósentum í fjögur og hálft prósent á þeim tíma.
14.06.2017 - 08:57

Ekki jafn sannfærður um aðskilnað og áður

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hugnast vel að skoða blandaða leið fjárfestingabanka og viðskiptabanka. Hann er ekki jafn sannfærður um aðskilnað og áður. 
14.06.2017 - 08:17