Munkarnir fengu dýrlingsbein í nýju kirkjuna

Kapúsínamunkarnir á Reyðarfirði vígðu í gær reisulega bjálkakirkju sem hefur verið í smíðum í meira en tvö ár. Kirkjugripirnir eru flestir úr Góða hirðinum eða heimasmíðaðir enda sóru munkarnir þess eið að lifa í fátækt en í kirkjunni má þó finna...
18.06.2017 - 09:48

Óæskilegt að fólk flauti og berji húsbíla utan

Dæmi eru að um að Íslendingar leggist á flautuna eða berji utan húsbíla erlendra ferðamanna sem gista utan tjaldsvæða. Verkefnisstjóri hjá Austurbrú segir mikilvægt að taka á málum án þess að sýna dónaskap. Á Austurlandi geta íbúar fengið útrás með...
16.06.2017 - 13:09

Síldarvinnslan endurnýjar ísfisktogarana

Síldarvinnslan áformar að endurnýja allan ísfisktogaraflota fyrirtækisins á næstu árum. Þetta kom fram á aðalfundi Síldarvinnslunnar á föstudaginn var, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.
15.06.2017 - 11:25

Þarf ekki lengur að láta bera sig ofan í

Aðgengi fyrir hreyfihamlaða stórbatnaði í sundlaug Egilsstaða í dag þegar færanlega stólalyfta var tekin í notkun.
14.06.2017 - 21:54

Allt að tólffalt flúor í beinum lamba

Flúor frá álveri Alcoa Fjarðaáls safnast upp í beinum grasbíta sem ganga í Reyðarfirði og þar sem það mælist mest í lömbum er það að meðaltali næstum tólffalt á við það sem eðlilegt getur talist. Ekki hafa þó fundist merki um að flúorið hafi skaðað...
13.06.2017 - 21:35

Gerðu þarfir sínar við leikskóla á Egilsstöðum

„Það er rosa skemmtilegt að koma út að leika sér og útlendingar búnir að tjalda við girðinguna og farnir að gera þarfir sínar,“ segir Fanney Ósk Ríkharðsdóttir, starfsmaður á leikskólanum Tjarnarskógi á Egilsstöðum.
13.06.2017 - 14:26

Næstum milljón laxaseiði í kvíar í Reyðarfirði

Fyrirtækið Laxar fiskeldi setur fyrstu laxaseiðin í eldiskvíar í Reyðarfirði í næstu viku. Tæplega milljón seiði verða flutt frá eldisstöð í Þorlákshöfn í sérstökum brunnbáti. Vinna við að setja nætur í átta eldiskvíar í Reyðarfirði er nú í fullum...
13.06.2017 - 13:00

Landvörður reynir að stöðva silfurbergsþjófnað

Sérstakur landvörður verður ráðinn í sumar til að verja fágætt silfurberg í Helgustaðanámu fyrir óprúttnum steinasöfnurum. Tærir kristallar úr silfurbergi voru fyrr á öldum eftirsóttir til rannsókna vegna sérstaks ljósbrots.
13.06.2017 - 10:00

Gleði á Sjómannadegi um allt land

Hátíðardagskrá var um allt land í tilefni Sjómannadags. Sólin skein og veðrið lék við gesti í Reykjavík þar sem Hátíð hafsins fór fram. Á Neskaupstað og á Akureyri var sömuleiðis mikil gleði við völd, líkt og eftirfarandi myndir bera með sér. 
11.06.2017 - 17:07

Góð kolmunnaköst í Rósagarðinum

Kolmunnaskipin hafa verið að fá góðan afla í Rósagarðinum, 65 mílur suðaustur af landinu, undanfarið. Veiðin er þó misjöfn eftir dögum. Skipin eru nú að tínast í land fyrir sjómannadag.
09.06.2017 - 15:52

Kamar smekkfullur af töskum

Ferðamenn sem voru á leið um Berufjörð í gær gistu þar á áningastað, notuðu salerni Vegagerðarinnar sem farangursgeymslu og læstu því með hengilás. Fólkið svaf svo í bílunum við klósettið. Halla Eyþórsdóttir sem sér um klósettin segir að ódýrt sé að...
07.06.2017 - 15:26

Sala á kyndistöð geti skapað eðlilegt kurlverð

Skógræktarstjóri vonar að sala á kyndistöð Skógarorku á Hallormsstað leiði til þess að eðlilegur markaður myndist fyrir trjákurl á svæðinu en Skógræktin hafi í raun niðurgreitt kurl til stöðvarinnar fyrstu árin. Eftir að skógarbændur tóku við gekk...
07.06.2017 - 12:53

Nýr Jón Kjartansson SU til Eskju

Eskja hf. á Eskifirði hefur gengið frá kaupum á nýju uppsjávarskipi frá Lerwick í Skotlandi. Skipið heitir Charisma og var byggt árið 2003. Það er tæplega 71 metra langt og 14,5 metra breitt og ber 2.200 tonn.
07.06.2017 - 10:14

Hreinsa krapa og hálku

Vetrarfærð er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum, krapi og hálka og vinnur Vegagerðin að hreinsun eftir snjókomu í gærkvöld og í nótt. Hálka er á Dettifossvegi en krapi á Hólssandi og eins á Hófaskarði. Hellisheiði eystri er þungfær en krapi er bæði á...
07.06.2017 - 10:05

Þurfa að læra að sitja frekar en að taka lyf

Þeir sem leita til læknis vegna verkja í baki þurfa sumir hvorki að gleypa lyf né fara í röntgenmyndatöku heldur að læra hvernig eigi að sitja í stól eða jafnvel standa við vinnu. Hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands hefur verið tekið í gagnið...
07.06.2017 - 09:30