Næðishorn eðlilegra en út í kuldann

Sveitarfélagið Fjarðabyggð vinnur að því að byggja upp traust á leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði eftir að starfsmaður varð uppvís af því að setja leikskóladreng, sem hafði sýnt óæskilega hegðun, út fyrir glerhurð í stól án útifatnaðar í skamma...
28.03.2017 - 17:37

Farfuglar mögulega sjúkir - fólk tilkynni hræ

Farfuglarnir streyma til landsins og Matvælastofnun er með sérstakan viðbúnað vegna aukinnar hættu á að þeir beri fuglaflensu. Dýralæknir hvetur fólk sem gengur fram á dauða fugla að tilkynna það strax og þeir sem halda fugla þurfa að verja þá...
28.03.2017 - 15:13

Ný vinnsla í gang þrátt fyrir lokun á Akranesi

Ný og fullkomin bolfiskvinnsla HB Granda stendur tilbúin til prufukeyrslu á Vopnafirði á sama tíma og fyrirtækið hættir bolfiskvinnslu á Akranesi. Nýja vinnslan á Vopnafirði á meðal annars að auka verkefni milli vertíða svo fyrirtækið missi ekki frá...
28.03.2017 - 12:50

Allt gert til að bræðslur fái meira rafmagn

Landsvirkjun hefur skrifað undir samning við Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) sem gæti orðið til þess að draga úr olíunotkun í fiskimjölsverksmiðjum.
27.03.2017 - 15:01

Eskja lokar bolfiskvinnslu í Hafnarfirði

Rekstrarfélag Eskju ehf. hefur selt bolfiskvinnslu við Óseyrarbraut í Hafnarfirði og hættir þar rekstri. Félagið er dótturfélag Eskju hf. á Eskifirði. 20 manns starfa við bolfiskvinnsluna.
27.03.2017 - 14:09

Aukið fé til að hefja vegaframkvæmdir

1200 milljónum verður varið aukalega til samgöngumála. Það nægir til að hefja framkvæmdir en ekki ljúka þeim. Samgönguráðherra telur mögulega gjalddtöku geta rýmkað fyrir fjármagni til samgöngumála.
24.03.2017 - 20:06

Umhverfisáhrif af Kröflulínu 3 verði lítil

Ný Kröflulína númer þrjú mun hafa talsverð neikvæð áhrif á jarðmyndanir, gróður og ferðamennsku og útivist á hluta línuleiðarinnar. Þetta er niðurstaða frummatsskýrslu sem verkfræðistofan Efla vann fyrir Landsnet. Heilt yfir ættu umhverfisáhrif þó...
24.03.2017 - 15:37

Eiturloft áður en gengið er inn - myndband

„Húseigendur sem setja upp stubbahús bera ábyrgð á hvar þeir setja þetta og að þetta sé tæmt. Við vitum það sem ekki reykjum að það er andstyggilegt að ganga í gengum svona ský. Auðvita væri æskilegt að þetta væri svolítið frá en við vitum öll að...
24.03.2017 - 14:45

20-30 kindur í hirðuleysi í Loðmundarfirði

Á bilinu 20 til 30 kindur hafa haldið til í Loðmundarfirði í vetur en þær sluppu frá bæjum á Fljótdalshéraði og Seyðisfirði. Enginn er í firðinum til að líta til með fénu og er kapp lagt á að ná því til baka fyrir sauðburð.
24.03.2017 - 10:50

Helgustaðanáma ofarlega á blaði fáist meira fé

Aukið fjármagn sem Umhverfisstofnun fékk til landvörslu á þessu ári fór í fjölsóttustu ferðamannastaðina á Suðurlandi og við Mývatn en dugði ekki til að koma á landvörslu í Helgustaðanámu við norðanverðan Reyðarfjörð. Eins og fram hefur komið í...
23.03.2017 - 16:07

Leikskóladreng refsað í kulda á Fáskrúðsfirði

Fræðsluyfirvöld í Fjarðabyggð harma atvik sem varð á leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði í gær. Foreldri sem kom að sækja barn sitt sá dreng grátandi í stól fyrir utan leikskólann. Svo virðist sem hann hafi verið settur út í kuldann í stólnum sínum...
23.03.2017 - 15:01

Sökkvandi ísnálar til vændræða í Lagarfossi

Vélar Lagarfossvirkjunar á Héraði stöðvuðust í gærmorgun þegar svokallaður grunnstingull myndaðist í Lagarfljóti. Hann lýsir þér þannig að ísnálar sökkva og hlaðast á steina og hvaðeina sem vatnið rennur um.
23.03.2017 - 14:05

Heimasíðan Austurland.is opnuð með viðhöfn

Um 200 manns hafa unnið að því að efla Austurland sem ákjósanlega íbúabyggð og áfangastað ferðamanna. Talsmaður verkefnisins segir miklu skipta að sveitarfélögin vinni saman og hugsi um svæðið sem heild. Í gær var ný heimasíða Austurland.is opnuð...
23.03.2017 - 09:29

Höfuðstöðvar þjóðgarðs fluttar frá Reykjavík

Vatnajökulsþjóðgarður er landsbyggðarstofnun og við hæfi starfsemi hans sé á landsbyggðinni, segir formaður austursvæðis þjóðgarðsins. Höfuðstöðvar hans hafa verið fluttar frá Reykjavík austur á Hérað. Sársaukalaust og sparar fé, segir...
22.03.2017 - 12:31

Fyrirtæki taki þátt í að auka skógrækt

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra vill að Skógræktin tengist atvinnulífinu betur, þannig að fyrirtæki taki þátt í að auka skógrækt í landinu og kolefnisjafni sig í leiðinni. Í dag er alþjóðadagur skóga og ráðherra heimsótti...
21.03.2017 - 21:43