Yfir 300 almennir borgarar fallnir í Mosul

Yfir þrjú hundruð almennir borgarar hafa látið lífið frá því að hernaðaraðgerðir gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í vesturhluta Mosul í Írak hófust í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Sameinuðu þjóðirnar sendu frá sér í dag. Ef...

Fundu lík í sokkinni ferju - myndskeið

Líkamsleifar eins farþega hafa fundist í ferjunni Sewol sem sökk undan ströndum Suður Kóreu árið 2014. Flaki ferjunnar var í síðustu viku lyft í heilu lagi upp á yfirborðið. Yfir þrjú hundruð manns fórust þegar ferjan sökk, aðallega börn og...
28.03.2017 - 10:44

Óttast að stríðsglæpir séu framdir í Mósúl

Mjög aukið mannfall meðal almennra borgara í Mósúl undanfarna mánuði, í loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra og átökum Írakshers og vígamanna Íslamska ríkisins á jörðu niðri, vekur áleitnar spurningar um réttmæti árásanna og hvort nóg sé...
28.03.2017 - 02:27

Átta menntskælingar fórust í snjóflóði í Japan

Átta menntaskólanemar fórust þegar snjóflóð féll í hlíðum fjalls sem þeir voru að klífa í morgun. Þriggja kennara er saknað. Lögregla og yfirvöld í Tochigi-sýslu norður af Tókíó staðfesta að snjóflóð hafi fallið við bæinn Nasu, þar sem um 50...
27.03.2017 - 06:32
Erlent · Hamfarir · Asía · Japan

Sóknin að Mósúl heldur áfram

Íraksher hélt í gær áfram sókn sinni að höfuðvígi Íslamska ríkisins í Mósúl, eftir eins sólarhrings hlé í kjölfar fregna af miklu og vaxandi mannfalli meðal almennings nú þegar æ harðnandi átökin eru að færast inn í þéttbýlustu hverfi borgarinnar....
27.03.2017 - 05:33

Um 1.000 bjargað á Miðjarðarhafi

Ríflega 1.000 flóttamönnum var bjargað um borð í skip tveggja hjálparsamtaka undan ströndum Líbíu í dag. Um 400 manns voru í einum yfirfullum trébát en aðrir á stórum gúmmífleytum, einnig yfirfullum, þegar þeim var bjargað af starfsfólki samtakanna...
27.03.2017 - 03:23

Pakistanar reisa landamæragirðingu

Pakistanar hafa hafist handa við að reisa 2.430 kílómetra langa varnargirðingu meðfram endilöngum landamærunum við Afganistan. Um leið og varnargirðingin verður reist er ætlunin að fjölga eftirlitsmyndavélum á landamærunum til mikilla muna....
27.03.2017 - 01:41

Fyrsta konan í stöðu æðsta leiðtoga Hong Kong

Carrie Lam var í morgun kosin næsti leiðtogi kínverska sjálfstjórnarhéraðsins Hong Kong, fyrst kvenna. Lam, sem er hliðholl stjórnvöldum í Beijing, þótti frá upphafi nokkuð örugg um að hafa betur gegn keppinautum sínum tveimur, John Tsang og Woo...
26.03.2017 - 06:13
Erlent · Asía · Hong Kong · Kína · Stjórnmál

Segjast hafa fellt al Kaída-foringja

Bandaríkjamenn segjast hafa fellt foringja úr al Kaída, Qari Yasin að nafni, sem talinn er hafa skipulagt margar mannskæðar hryðjuverkaárásir á síðustu árum. Í fréttatilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að Yasin hafi verið veginn...
26.03.2017 - 04:16

Hlé gert á sókninni að Mósúl

Írakski herinn tilkynnti í kvöld að hlé verði gert á sókn gegn vígamönnum hins svokallaða Íslamska ríkis, í borginni Mósúl. Við hernaðinn hefur íraksher notið fulltingis Bandaríkjahers og bandalagsþjóða, sem meðal annars hafa gert loftárásir á...
26.03.2017 - 01:10

SÞ hyggst senda rannsóknarnefnd til Mjanmar

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær að senda sjálfstæða, alþjóðlega rannsóknarnefnd til Mjanmar með það markmið að komast að hinu sanna um meint, alvarleg, umfangsmikil og viðvarandi mannréttindabrot hersins gegn Róhingja-þjóðinni í...
25.03.2017 - 06:18

Bjargað eftir 56 daga á reki

Filippseyskum sjómanni var bjargað undan ströndum Papúa-Nýju Gíneu fyrr í þessum mánuði, eftir 56 daga hafvillu. Frá þessu er greint í blaðinu Post Courier á Papúa-Nýju Gíneu í dag. Þar segir að maðurinn, Roland Omongos, hafi haldið til veiða á...
25.03.2017 - 03:25

11 flóttamenn drukknuðu á Eyjahafi

Ellefu flóttamenn drukknuðu í Eyjahafi, skammt undan vesturströnd Tyrklands í gær, föstudag. Fimm börn voru á meðal hinna drukknuðu. Níu var bjargað og fjögurra er saknað. Tyrkneska strandgæslan greinir frá þessu. Gúmmíbáturinn sem fólið var í var á...

Nýjustu drónarnir sýndir í Japan

Á annað hundrað fyrirtæki og stofnanir sem framleiða svonefnda dróna kynna þessa dagana nýjustu gerðir þeirra á sýningu í Japan. Þar má sjá flygildi af ýmsum stærðum og gerðum, allt frá því að gefa flutt smáhluti milli skrifstofufólks upp í flykki...
24.03.2017 - 12:47

Duterte ýjar að herlögum og afnámi kosninga

Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, ýjaði enn að því í morgunsárið að ekki væri óhugsandi að hann setti herlög í landinu og blési af sveitarstjórakosningar sem fram eiga að fara í október næstkomandi. Þess í stað myndi hann...
23.03.2017 - 03:27