Stórskotalið rappara endurgerði Skólarapp

09.06.2017 - 22:51
Sérstök viðhafnarútgafa af þættinum Rapp í Reykjavík með Dóra DNA var sýnd í tilefni af Degi rauða nefsins. Hið sígilda „Skólarapp“ með Þorvaldi Davíð og Söru Dís var til umfjöllunar og var stórskotalið íslenskra rappara fengið til að gera glænýja útgáfu af laginu.
Mynd með færslu
Vefritstjórn
Dagur rauða nefsins