Sautjánda Júníus: „Pabbi jafnaði sig aldrei“

17.06.2017 - 15:26
Smásálin var á sínum stað í Tvíhöfða á þjóðhátíðardaginn. Þjóðhátíðarbarnið Sautjánda Júníus hringdi inn og rakti furðusorglega sögu sína.

„Hann pabbi minn heitinn, honum fannst svo vænt um sjálfstæði íslensku þjóðarinnar. Hann var alltaf prúðbúinn á 17. júní. Hann óskaði sér eins í lífinu, það var að eignast 17. júní barn.“

Mynd með færslu
Vefritstjórn
Tvíhöfði