Sæla eftir sólsetur

10.01.2017 - 20:30
epa04902729 Sunset over Lake Balaton as seen from Fonyod, 148 kms southwest of Budapest, Hungary, 28 August 2015.  EPA/Gyorgy Varga HUNGARY OUT
 Mynd: EPA  -  MTI
Nú þegar myrkrið er allsráðandi er mikilvægt að kunna að njóta næturinnar. Ein leið til þess er að vera með eyrun við viðtækin eftir miðnætti þegar Inn í nóttina fer í loftið. Sykursæt tónlistaræla eftir sólsetur kl. 00:05. Hér má hlusta og skoða lagalista.

Lagalisti:
Helgi Rafn - Angela
Nilsson - Everybody's talkin'
The Kinks - Waterloo sunset
David Bowie - Sorrow
The Tremeloes - Silence is golden
Nýdönsk - Svefninn laðar
Sade - The moon and the sky
Phil Collins - One more night
Sindri Freyr - I hope
The Housemartins - Think for a minute
Mark Knopfler - True love will never fade
Glenn Campbell - True Grit
Eivör - Við gengum tvö
Spandau Ballett - True

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Inn í nóttina
Þessi þáttur er í hlaðvarpi