Revolve

15.12.2016 - 20:55
Myndin Revolve fjallar um hina eilífu leit að sjálfinu. Útlit myndarinnar er mjög fallegt, kvikmyndatakan er vönduð og leikmyndin ævintýraleg. Myndin skilur í raun eftir fleiri spurningar en svör - líkt og leitin eilífa að sjálfinu.

Mynd eftir Ka Ki Wong.