Rauða nefið: Valdimar syngur Michael Jackson

11.06.2017 - 11:01
Lokaatriðið í útsendingu sjónvarpsins frá degi rauða nefsins var Valdimar Guðmundsson sem söng Micheal Jackson lagið Man in The Mirror með miklum glæsibrag.