Stolið stef úr smiðju Brain Police

Flokkar: Poppland


  • Prenta
  • Senda frétt

Jakob Frímann Magnússon var gestur í Popplandi í dag, en hann fjallaði um höfundarrétt og höfundarréttarbrot, en breski tónlistarmaðurinn Skepta notaði nýverið gítarriff úr Brain Police laginu Jacuzzy Suzi án samþykkis þeirra.

Sinead O'Connor átti plötu dagsins og fjallað var um nýtt Blur lag, MC5 og Björtustu vonina á Íslensku Tónlistarverðlaununum.

Lagalisti:

12:45 – 14:00 MMM
Regína Ósk – Hjartað brennur
ABBA – Take a Chance On Me
Hjálmar – Ég teikna stjörnu
Sinead O'Connor – Old Lady
Paul Simon – You Can Call Me Al
1860 – For You, Forever
Grafík – 16
Bruce Springsteen – We Take Care Of Our Own
Johnny Cash – A Boy Named Sue
Retro Stefson – Qween
Massive Attack – Teardrop
Myrra Rós – Kveldúlfur
Blur – Country House
Michael Kiwanuka – Home Again
Ómar Ragnarsson & Geirfuglarnir – Bolla bolla
Rósa Birgitta – Stund með þér

14:03 – 15:00 MMM
Dikta – Cycles
Nirvana – Something In The Way
Of Monsters & Men – Lakehouse
Umferðarfréttir
Noah & The Whale – Give It All Back
Niki & The Dove – DJ, Ease My Mind
Grafík – Get ég tekið cjéns
The Smiths – Meat Is Murder
Van Morrison – Moondance
Jakob Frímann Magnússon í spjalli vegna höfundarréttar

15:03 – 16:00 MMM
Blár Opal – Stattu up
AC/DC – Highway To Hell
Gus Gus – Within You (Kastljós upptaka)
Sinead O'Connor – Queen Of Denmark
Greta Salóme & Jónsi – Mundu eftir mér
Jón Jónsson – When You're Around (Tónaflóð 2011)
Olly Murs – Dance With Me Tonight
Ewert & The Two Dragons – (In The End) There's Only Love
MC5 – Shakin' Street
Foster The People – Call It What You Want
Helgi Hrafn Jónsson – Darkest Part Of Town
Mugison – Þjóðarsálin

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku