Öldin hennar: Frú Forseti

12.06.2015 - 13:53
Árið 1980 vakti Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri og frönskukennari mikla athygli þar sem hún varð fyrst allra kvenna í heiminum til þess að hljóta lýðræðislega kosningu til embættis forseta.

Öldin hennar eru 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum á RÚV um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi.

Öldin hennar