Nótt eftir dag

19.04.2017 - 20:30
Mynd með færslu
 Mynd: Toni Verdú Carbó  -  Flickr
Dásamlegir dúettar, draumaprinsar og fleira dúllerí var í boði í þætti næturinnar þar sem Hulda Geirs leiðir hlustendur inn í nóttina. Alltaf á sínum stað kl. 00:05. Hér má hlusta og skoða lagalistann.

Lagalisti:
Þursaflokkurinn - Gegnum holt og hæðir
David Gray - This year's love
Grace Jones - I've seen that face before
Ragnhildur Gísladóttir - Draumaprinsinn
Björgvin Halldórsson & Sverrir Bergmann - Nótt eftir dag
Sade - The sweetest taboo
U2 - Every breaking wave (órafmagnað)
Band of horses - Infinate arms
John Grant - It's easier
Snorri Helgason - Það rúllar
Hljómar - Þú og ég
Sigurður Guðmundsson - Orðin mín
Billy Joel - She's always a woman to me
Ragnar Bjarnason & Lay Low - Þannig týnist tíminn 

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Inn í nóttina
Þessi þáttur er í hlaðvarpi