Nokkrar góðar æfingar fyrir golfsumarið

11.06.2016 - 09:50
Mynd með færslu
Þórður Rafn Gissurarson  Mynd: GSÍ
Nú þegar sumarið er loks gengið í garð streyma kylfingar um allt land út á golfvellina eftir langa bið. Margir eru eflaust ryðgaðir eftir veturinn og því gott að gera nokkrar æfingar áður en haldið er út á braut.

Hér má sjá nokkrar æfingar frá Ragnhildi Sigurðardóttur, PGA golfkennara, sem sýndar voru í þættinum Golfið á síðasta ári. Ný þáttaröð hóf göngu sína nú á dögunum og verður á dagskrá RÚV á mánudagskvöldum næstu vikurnar.

Pútt æfing

Vippur

Pútt æfing með refsingum

Stuttar vippur

Lengdarstjórnun

Gripið

Mynd með færslu
Atli Þór Ægisson
vefritstjórn
Golfið