Miðaldra strákabandið Never2L8 slær í gegn

09.06.2017 - 23:13
Það er aldrei of seint að láta drauma sína rætast. Hugleikur Dagsson ákvað í tilefni af Degi rauða nefsins að láta gamlan draum rætast um að vera söngvari í strákabandi. Hann safnaði saman þeim vinum sínum sem honum þótti mest töff og útkoman er vægast sagt glæsileg.
Mynd með færslu
Vefritstjórn
Dagur rauða nefsins